„Maður hélt í hjarta sínu að það væri mikil þörf . það er held ég meiri þörf“ : foreldrafræðsla á Íslandi : hugmyndir nemenda á námsleiðinni foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf

Einstaklingar þroskast og öðlast aukna færni í ýmsum hlutverkum á lífsleiðinni og er foreldrahlutverkið þar engin undantekning. Með foreldrafræðslu er markmiðið að aðstoða, styðja við og leiðbeina foreldrum til að auka færni sína í foreldrahlutverkinu. Nýlega var stofnuð námsleið í foreldrafræðslu v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sóley Kjerúlf Svansdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31685
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31685
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31685 2023-05-15T16:52:23+02:00 „Maður hélt í hjarta sínu að það væri mikil þörf . það er held ég meiri þörf“ : foreldrafræðsla á Íslandi : hugmyndir nemenda á námsleiðinni foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf “One’s heart felt a great need . I feel an even greater need” : parent education in Iceland : ideas of students in parent education Sóley Kjerúlf Svansdóttir 1989- Háskóli Íslands 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31685 is ice http://hdl.handle.net/1946/31685 Meistaraprófsritgerðir Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf Eigindlegar rannsóknir Foreldrafræðsla Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:52:10Z Einstaklingar þroskast og öðlast aukna færni í ýmsum hlutverkum á lífsleiðinni og er foreldrahlutverkið þar engin undantekning. Með foreldrafræðslu er markmiðið að aðstoða, styðja við og leiðbeina foreldrum til að auka færni sína í foreldrahlutverkinu. Nýlega var stofnuð námsleið í foreldrafræðslu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Með tilkomu hennar er ný starfsstétt foreldrafræðara og uppeldisráðgjafa að stíga sín fyrstu skref á Íslandi. Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hugmyndir nemenda á námsleiðinni um foreldrafræðslu Early Childhood Family Education (ECFE) í Minnesota. Þátttakendur í rannsókninni voru sjö nemendur sem fóru til Minnesota í maí 2017 og kynntu sér starf ECFE. Eigindleg rannsóknaraðferð var notuð og byggir á daglegum dagbókarfærslum þátttakenda ásamt þremur rýnihópaviðtölum sem tekin voru í ferðinni. Í rannsókninni var leitast við að svara eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hvernig sjá nemendur á námsleiðinni foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf fyrir sér foreldrafræðslu og hlutverk foreldrafræðara út frá reynslu sinni af EFCE og hvernig telja þeir að megi útfæra hana á Íslandi? Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að ECFE sé góð fyrirmynd til að byggja á. Við þróun foreldrafræðslu á Íslandi telja þátttakendur mikilvægt að fara hægt en örugglega af stað, leggja áherslu á lögverndun starfsheitisins og stofnun félags foreldrafræðara. Þátttakendur sjá fyrir sér marga möguleika fyrir foreldrafræðslu á Íslandi í samstarfi við ríki, sveitarfélög og ýmsar stofnanir. Að mati þátttakenda er viðhorf samfélagsins helsta áskorunin sem ný starfsstétt stendur frammi fyrir. Er þátttakendur fjalla um hlutverk foreldrafræðarans nefna þeir að hann sé fundarstjóri sem leiðir umræður foreldra, hvetur þá til þátttöku og styður við þá. Þeir telja að foreldrafræðsla sé nám foreldra og sé fyrir alla foreldra, þar sem virk þátttaka í foreldrafræðslu þroski foreldra í hlutverki sínu og auki færni þeirra. Niðurstöður rannsóknarinnar ættu að hafa gildi við stefnumótun foreldrafræðslu á Íslandi, styðja við ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Maður ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
Eigindlegar rannsóknir
Foreldrafræðsla
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
Eigindlegar rannsóknir
Foreldrafræðsla
Sóley Kjerúlf Svansdóttir 1989-
„Maður hélt í hjarta sínu að það væri mikil þörf . það er held ég meiri þörf“ : foreldrafræðsla á Íslandi : hugmyndir nemenda á námsleiðinni foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
Eigindlegar rannsóknir
Foreldrafræðsla
description Einstaklingar þroskast og öðlast aukna færni í ýmsum hlutverkum á lífsleiðinni og er foreldrahlutverkið þar engin undantekning. Með foreldrafræðslu er markmiðið að aðstoða, styðja við og leiðbeina foreldrum til að auka færni sína í foreldrahlutverkinu. Nýlega var stofnuð námsleið í foreldrafræðslu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Með tilkomu hennar er ný starfsstétt foreldrafræðara og uppeldisráðgjafa að stíga sín fyrstu skref á Íslandi. Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hugmyndir nemenda á námsleiðinni um foreldrafræðslu Early Childhood Family Education (ECFE) í Minnesota. Þátttakendur í rannsókninni voru sjö nemendur sem fóru til Minnesota í maí 2017 og kynntu sér starf ECFE. Eigindleg rannsóknaraðferð var notuð og byggir á daglegum dagbókarfærslum þátttakenda ásamt þremur rýnihópaviðtölum sem tekin voru í ferðinni. Í rannsókninni var leitast við að svara eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hvernig sjá nemendur á námsleiðinni foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf fyrir sér foreldrafræðslu og hlutverk foreldrafræðara út frá reynslu sinni af EFCE og hvernig telja þeir að megi útfæra hana á Íslandi? Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að ECFE sé góð fyrirmynd til að byggja á. Við þróun foreldrafræðslu á Íslandi telja þátttakendur mikilvægt að fara hægt en örugglega af stað, leggja áherslu á lögverndun starfsheitisins og stofnun félags foreldrafræðara. Þátttakendur sjá fyrir sér marga möguleika fyrir foreldrafræðslu á Íslandi í samstarfi við ríki, sveitarfélög og ýmsar stofnanir. Að mati þátttakenda er viðhorf samfélagsins helsta áskorunin sem ný starfsstétt stendur frammi fyrir. Er þátttakendur fjalla um hlutverk foreldrafræðarans nefna þeir að hann sé fundarstjóri sem leiðir umræður foreldra, hvetur þá til þátttöku og styður við þá. Þeir telja að foreldrafræðsla sé nám foreldra og sé fyrir alla foreldra, þar sem virk þátttaka í foreldrafræðslu þroski foreldra í hlutverki sínu og auki færni þeirra. Niðurstöður rannsóknarinnar ættu að hafa gildi við stefnumótun foreldrafræðslu á Íslandi, styðja við ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sóley Kjerúlf Svansdóttir 1989-
author_facet Sóley Kjerúlf Svansdóttir 1989-
author_sort Sóley Kjerúlf Svansdóttir 1989-
title „Maður hélt í hjarta sínu að það væri mikil þörf . það er held ég meiri þörf“ : foreldrafræðsla á Íslandi : hugmyndir nemenda á námsleiðinni foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
title_short „Maður hélt í hjarta sínu að það væri mikil þörf . það er held ég meiri þörf“ : foreldrafræðsla á Íslandi : hugmyndir nemenda á námsleiðinni foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
title_full „Maður hélt í hjarta sínu að það væri mikil þörf . það er held ég meiri þörf“ : foreldrafræðsla á Íslandi : hugmyndir nemenda á námsleiðinni foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
title_fullStr „Maður hélt í hjarta sínu að það væri mikil þörf . það er held ég meiri þörf“ : foreldrafræðsla á Íslandi : hugmyndir nemenda á námsleiðinni foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
title_full_unstemmed „Maður hélt í hjarta sínu að það væri mikil þörf . það er held ég meiri þörf“ : foreldrafræðsla á Íslandi : hugmyndir nemenda á námsleiðinni foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
title_sort „maður hélt í hjarta sínu að það væri mikil þörf . það er held ég meiri þörf“ : foreldrafræðsla á íslandi : hugmyndir nemenda á námsleiðinni foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31685
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
geographic Mati
Maður
Hjarta
geographic_facet Mati
Maður
Hjarta
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31685
_version_ 1766042605183827968