Jafnrétti í leikskóla : hafa börn í fámennum leikskólum í dreifbýli á Íslandi jöfn tækifæri til menntunar og uppeldis, óháð kyni?

Verkefnið er lokað Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til 180 eininga B.Ed.-prófs við kennaraskor Hug- og félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri. Efni ritgerðarinnar er kyngervi í leikskóla og er rannsóknaspurningin eftirfarandi: Fá börn í fámennum leikskólum í dreifbýli á Íslandi jöfn tækifæri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birna Davíðsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3168
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3168
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3168 2023-05-15T13:08:45+02:00 Jafnrétti í leikskóla : hafa börn í fámennum leikskólum í dreifbýli á Íslandi jöfn tækifæri til menntunar og uppeldis, óháð kyni? Birna Davíðsdóttir Háskólinn á Akureyri 2009-07-03T09:17:45Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3168 is ice http://hdl.handle.net/1946/3168 Leikskólar Dreifbýli Jafnréttismál Kynjamismunun Megindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:52:56Z Verkefnið er lokað Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til 180 eininga B.Ed.-prófs við kennaraskor Hug- og félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri. Efni ritgerðarinnar er kyngervi í leikskóla og er rannsóknaspurningin eftirfarandi: Fá börn í fámennum leikskólum í dreifbýli á Íslandi jöfn tækifæri til menntunar og uppeldis, óháð kyngervi? Í öðrum kafla ritgerðarinnar er fræðileg umræða um kyngervi, uppeldi og jafnrétti. Minnst er á hlutverk menntastofnanna í jafnréttisfræðslu. Skoðaðar eru rannsóknir, kenningar og fræðigreinar sem tengjast kynjajafnrétti og fagþróun kennara. Þriðji kafli ritgerðarinnar fjallar um rannsóknina sjálfa, spurningakönnunina og viðtöl sem höfundur framkvæmdi. Undirbúningur og framkvæmd verkefnisins er útskýrður. Í rannsókninni er notuð blönduð aðferðafræði, megindlegra og eigindlegra aðferða. Í fjórða kafla fer fram greining gagnanna. Spurningakönnun var send til sjö fámennra leikskóla í dreifbýli og viðhorf starfsmanna til kyngervis rannsakað. Einnig er athugað hvernig viðhorf þeirra speglast í daglegu starfi leikskólans, framkomu þeirra við börnin og hugmyndir þeirra til kynjafræði í námi kennara. Viðtöl voru einnig tekin við tvo leikskólastjórnendur til stuðnings skoðunarkönnunar og til dýpkunar efnisins. Í fimmta kafla eru niðurstöður ræddar og þær bornar saman við niðurstöður annarra rannsókna og fræðilega umræðu. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að leikskólakennarar hafa áhuga á að starfa með jafnréttismál í leikskólum, þó svo að fæstir þeirra muni eftir jafnréttisumræðu í sínu námi. Þeir finna ekki fyrir áberandi kynjamisrétti í leikskólastarfinu en nefna mikilvægi þess að börn fái að njóta hæfileika sinna á eigin forsendum. The following research paper completes the requirements for a 180 credit B.Ed. degree from the department of education at the University of Iceland. The main focus of the research paper is gender and gender equality in preschool education. The primary research question is as follows: Do children in selected preschools in rural Iceland enjoy ... Thesis Akureyri Akureyri Iceland Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Dreifbýli
Jafnréttismál
Kynjamismunun
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Leikskólar
Dreifbýli
Jafnréttismál
Kynjamismunun
Megindlegar rannsóknir
Birna Davíðsdóttir
Jafnrétti í leikskóla : hafa börn í fámennum leikskólum í dreifbýli á Íslandi jöfn tækifæri til menntunar og uppeldis, óháð kyni?
topic_facet Leikskólar
Dreifbýli
Jafnréttismál
Kynjamismunun
Megindlegar rannsóknir
description Verkefnið er lokað Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til 180 eininga B.Ed.-prófs við kennaraskor Hug- og félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri. Efni ritgerðarinnar er kyngervi í leikskóla og er rannsóknaspurningin eftirfarandi: Fá börn í fámennum leikskólum í dreifbýli á Íslandi jöfn tækifæri til menntunar og uppeldis, óháð kyngervi? Í öðrum kafla ritgerðarinnar er fræðileg umræða um kyngervi, uppeldi og jafnrétti. Minnst er á hlutverk menntastofnanna í jafnréttisfræðslu. Skoðaðar eru rannsóknir, kenningar og fræðigreinar sem tengjast kynjajafnrétti og fagþróun kennara. Þriðji kafli ritgerðarinnar fjallar um rannsóknina sjálfa, spurningakönnunina og viðtöl sem höfundur framkvæmdi. Undirbúningur og framkvæmd verkefnisins er útskýrður. Í rannsókninni er notuð blönduð aðferðafræði, megindlegra og eigindlegra aðferða. Í fjórða kafla fer fram greining gagnanna. Spurningakönnun var send til sjö fámennra leikskóla í dreifbýli og viðhorf starfsmanna til kyngervis rannsakað. Einnig er athugað hvernig viðhorf þeirra speglast í daglegu starfi leikskólans, framkomu þeirra við börnin og hugmyndir þeirra til kynjafræði í námi kennara. Viðtöl voru einnig tekin við tvo leikskólastjórnendur til stuðnings skoðunarkönnunar og til dýpkunar efnisins. Í fimmta kafla eru niðurstöður ræddar og þær bornar saman við niðurstöður annarra rannsókna og fræðilega umræðu. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að leikskólakennarar hafa áhuga á að starfa með jafnréttismál í leikskólum, þó svo að fæstir þeirra muni eftir jafnréttisumræðu í sínu námi. Þeir finna ekki fyrir áberandi kynjamisrétti í leikskólastarfinu en nefna mikilvægi þess að börn fái að njóta hæfileika sinna á eigin forsendum. The following research paper completes the requirements for a 180 credit B.Ed. degree from the department of education at the University of Iceland. The main focus of the research paper is gender and gender equality in preschool education. The primary research question is as follows: Do children in selected preschools in rural Iceland enjoy ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Birna Davíðsdóttir
author_facet Birna Davíðsdóttir
author_sort Birna Davíðsdóttir
title Jafnrétti í leikskóla : hafa börn í fámennum leikskólum í dreifbýli á Íslandi jöfn tækifæri til menntunar og uppeldis, óháð kyni?
title_short Jafnrétti í leikskóla : hafa börn í fámennum leikskólum í dreifbýli á Íslandi jöfn tækifæri til menntunar og uppeldis, óháð kyni?
title_full Jafnrétti í leikskóla : hafa börn í fámennum leikskólum í dreifbýli á Íslandi jöfn tækifæri til menntunar og uppeldis, óháð kyni?
title_fullStr Jafnrétti í leikskóla : hafa börn í fámennum leikskólum í dreifbýli á Íslandi jöfn tækifæri til menntunar og uppeldis, óháð kyni?
title_full_unstemmed Jafnrétti í leikskóla : hafa börn í fámennum leikskólum í dreifbýli á Íslandi jöfn tækifæri til menntunar og uppeldis, óháð kyni?
title_sort jafnrétti í leikskóla : hafa börn í fámennum leikskólum í dreifbýli á íslandi jöfn tækifæri til menntunar og uppeldis, óháð kyni?
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3168
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3168
_version_ 1766119846069665792