Kramið hjarta er heimsins þyngsta byrði : áhrif skilnaðar á börn

Verkefnið er lokað Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. prófs við Háskólann á Akureyri. Í ritgerðinni er fjallað um áhrif skilnaðar á börn. Spurning ritgerðarinnar er: „Hvaða áhrif hefur skilnaður foreldra á líðan og hegðun barna?“ Í ritgerðinni fjallar höfundur um þær breytingar sem verða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katrín Jóhannesdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3167
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3167
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3167 2023-05-15T13:08:37+02:00 Kramið hjarta er heimsins þyngsta byrði : áhrif skilnaðar á börn Katrín Jóhannesdóttir Háskólinn á Akureyri 2009-07-03T09:11:01Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3167 is ice http://hdl.handle.net/1946/3167 Leikskólar Leikskólabörn Hjónaskilnaðir Forsjármál Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:58:42Z Verkefnið er lokað Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. prófs við Háskólann á Akureyri. Í ritgerðinni er fjallað um áhrif skilnaðar á börn. Spurning ritgerðarinnar er: „Hvaða áhrif hefur skilnaður foreldra á líðan og hegðun barna?“ Í ritgerðinni fjallar höfundur um þær breytingar sem verða í lífi barns er foreldrar skilja. Megintilgangur ritgerðarinnar er að skoða og fræðast um það hvaða áhrif skilnaður foreldra geti haft á líðan barns og hvaða breytingar verða á högum þess. Í fyrstu köflum ritgerðarinnar er fjallað um fjölskylduna. Hvaða hlutverki hún gegnir í daglegu lífi barns og hvað breytingar verða þegar foreldrar ákveða að búa ekki lengur saman. Þá er fjallað um þær ólíku fjölskyldugerðir sem barnið getur tilheyrt og hugsanlegar ástæður sem geta valdið því að foreldrar ákveða að skilja. Mikilvægt er að koma inná þessa þætti til að skilja betur hvað börn þurfa að þola áður en annað foreldrið ákveður að flytja út og skilnaður er endanlegur. Í köflunum á eftir er fjallað um líðan, viðbrögð og hegðun barna við skilnað foreldra. Þá er komið inná hvaða hlutverk leikskólinn og leikskólakennarinn hefur þegar börn verða fyrir áfalli. Það er talið að samstarf leikskóla og heimila geti skipt sköpun fyrir líðan barna. Einnig er fjallað um forsjá barna, hvort hún er sameiginleg eða í höndum annars foreldrisins, og líðan barna þegar ákvörðun um forsjá er tekin. Í lokin dregur höfundur saman helstu atriði um áhrif skilnaðar á börn. Í köflunum er einnig komið inná rannsóknir sem hafa verið gerðar um börn sem hafa gengið í gengum erfiða lífreynslu eins og skilnað foreldra sinna. Helstu niðurstöður höfundar eru að miklar breytingar verða í lífi barns þegar foreldrar þess skilja og í flestum tilvikum fylgir því vanlíðan. Vanlíðan hjá börnum getur brotist út í mismunandi hegðun. Því er mikilvægt að þeir sem standa næst barninu viti hvað það er að ganga í gegnum og geti brugðist við samkvæmt því Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Leikskólabörn
Hjónaskilnaðir
Forsjármál
spellingShingle Leikskólar
Leikskólabörn
Hjónaskilnaðir
Forsjármál
Katrín Jóhannesdóttir
Kramið hjarta er heimsins þyngsta byrði : áhrif skilnaðar á börn
topic_facet Leikskólar
Leikskólabörn
Hjónaskilnaðir
Forsjármál
description Verkefnið er lokað Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. prófs við Háskólann á Akureyri. Í ritgerðinni er fjallað um áhrif skilnaðar á börn. Spurning ritgerðarinnar er: „Hvaða áhrif hefur skilnaður foreldra á líðan og hegðun barna?“ Í ritgerðinni fjallar höfundur um þær breytingar sem verða í lífi barns er foreldrar skilja. Megintilgangur ritgerðarinnar er að skoða og fræðast um það hvaða áhrif skilnaður foreldra geti haft á líðan barns og hvaða breytingar verða á högum þess. Í fyrstu köflum ritgerðarinnar er fjallað um fjölskylduna. Hvaða hlutverki hún gegnir í daglegu lífi barns og hvað breytingar verða þegar foreldrar ákveða að búa ekki lengur saman. Þá er fjallað um þær ólíku fjölskyldugerðir sem barnið getur tilheyrt og hugsanlegar ástæður sem geta valdið því að foreldrar ákveða að skilja. Mikilvægt er að koma inná þessa þætti til að skilja betur hvað börn þurfa að þola áður en annað foreldrið ákveður að flytja út og skilnaður er endanlegur. Í köflunum á eftir er fjallað um líðan, viðbrögð og hegðun barna við skilnað foreldra. Þá er komið inná hvaða hlutverk leikskólinn og leikskólakennarinn hefur þegar börn verða fyrir áfalli. Það er talið að samstarf leikskóla og heimila geti skipt sköpun fyrir líðan barna. Einnig er fjallað um forsjá barna, hvort hún er sameiginleg eða í höndum annars foreldrisins, og líðan barna þegar ákvörðun um forsjá er tekin. Í lokin dregur höfundur saman helstu atriði um áhrif skilnaðar á börn. Í köflunum er einnig komið inná rannsóknir sem hafa verið gerðar um börn sem hafa gengið í gengum erfiða lífreynslu eins og skilnað foreldra sinna. Helstu niðurstöður höfundar eru að miklar breytingar verða í lífi barns þegar foreldrar þess skilja og í flestum tilvikum fylgir því vanlíðan. Vanlíðan hjá börnum getur brotist út í mismunandi hegðun. Því er mikilvægt að þeir sem standa næst barninu viti hvað það er að ganga í gegnum og geti brugðist við samkvæmt því
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Katrín Jóhannesdóttir
author_facet Katrín Jóhannesdóttir
author_sort Katrín Jóhannesdóttir
title Kramið hjarta er heimsins þyngsta byrði : áhrif skilnaðar á börn
title_short Kramið hjarta er heimsins þyngsta byrði : áhrif skilnaðar á börn
title_full Kramið hjarta er heimsins þyngsta byrði : áhrif skilnaðar á börn
title_fullStr Kramið hjarta er heimsins þyngsta byrði : áhrif skilnaðar á börn
title_full_unstemmed Kramið hjarta er heimsins þyngsta byrði : áhrif skilnaðar á börn
title_sort kramið hjarta er heimsins þyngsta byrði : áhrif skilnaðar á börn
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3167
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
geographic Akureyri
Gerðar
Hjarta
geographic_facet Akureyri
Gerðar
Hjarta
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3167
_version_ 1766103553566310400