Heklunál og þráður : leiðir til sköpunar

Námsefni fylgir með í rafbókarformi, sjá netslóð. Titill verks: Skrímslahekl : lærðu að hekla út frá eigin hugmynd Í greinargerð þessari er hekl kynnt og kannað hvort það hafi verið kennt í textílmennt, með tilliti til sköpunar. Rannsóknarspurningarnar sem unnið var út frá eru: Heklunál og þráður, h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Una Særún Karlsdóttir 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31650
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31650
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31650 2023-05-15T16:52:50+02:00 Heklunál og þráður : leiðir til sköpunar Una Særún Karlsdóttir 1970- Háskóli Íslands 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31650 is ice http://www.blurb.com/ebooks/663511-skr-mslahekl http://hdl.handle.net/1946/31650 Meistaraprófsritgerðir Kennslufræði Hekl Textílmennt Sköpunargáfa Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:53:45Z Námsefni fylgir með í rafbókarformi, sjá netslóð. Titill verks: Skrímslahekl : lærðu að hekla út frá eigin hugmynd Í greinargerð þessari er hekl kynnt og kannað hvort það hafi verið kennt í textílmennt, með tilliti til sköpunar. Rannsóknarspurningarnar sem unnið var út frá eru: Heklunál og þráður, hvaða möguleika veita þau í skapandi námi í grunnskóla? Hefur hekl alltaf verið kennt í grunnskóla? Ætti að kenna hekl og þá hvernig? Í upphafi er saga hekls á Íslandi kynnt og fjallað um hvaða sess hekl hefur skipað í íslensku skólakerfi og í skyldunámi á grunnskólastigi. Í því samhengi er rætt hvernig nota má hekl til persónulegrar og listrænnar tjáningar. Þar sem sköpun er einn af sex grunnþáttum gildandi Aðalnámskrár er kannað hvernig hugtakið er skilgreint í Aðalnámskránni. Einnig er fjallað um kenningar fræðimanna, eins og Anna Craft og Anne Bamford, um sköpun í skólastarfi og kenningar Ken Robinson um verklega kennslu. Út frá þessum þáttum er reynt að greina af hverju sköpun og verkleg kennsla er mikilvæg í nútíma skólastarfi. Á grundvelli heimildarannsóknarinnar var unnið náms- og kennsluefni um hekl. Það er ætlað nemendum frá miðstigi til loka grunnskóla og á að gefa þeim tækifæri til að öðlast færni í að læra að hekla og hanna og skapa sjálfir það sem þá langar að hekla, með leiðsögn frá kennara. Náms- og kennsluefnið er á stafrænu formi þar sem kenndar eru grunnaðferðir hekls skref fyrir skref með texta, myndum og myndböndum. Kennt er hvernig hægt er að hanna og skapa sitt eigið skrímsli út frá grunnformunum. This article introduces the art of crocheting and explores whether or not it has been taught in Textile Education with regards to creative applications. The research questions that have been employed are: Crochet needle and thread, which opportunities do they enable in creative studies in primary education? Has crochet always been taught in elementary schools? Should crochet be part of the curriculum, and if so, in what way? To begin with, the history of crochet in Iceland is introduced and the role ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Kennslufræði
Hekl
Textílmennt
Sköpunargáfa
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Kennslufræði
Hekl
Textílmennt
Sköpunargáfa
Una Særún Karlsdóttir 1970-
Heklunál og þráður : leiðir til sköpunar
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Kennslufræði
Hekl
Textílmennt
Sköpunargáfa
description Námsefni fylgir með í rafbókarformi, sjá netslóð. Titill verks: Skrímslahekl : lærðu að hekla út frá eigin hugmynd Í greinargerð þessari er hekl kynnt og kannað hvort það hafi verið kennt í textílmennt, með tilliti til sköpunar. Rannsóknarspurningarnar sem unnið var út frá eru: Heklunál og þráður, hvaða möguleika veita þau í skapandi námi í grunnskóla? Hefur hekl alltaf verið kennt í grunnskóla? Ætti að kenna hekl og þá hvernig? Í upphafi er saga hekls á Íslandi kynnt og fjallað um hvaða sess hekl hefur skipað í íslensku skólakerfi og í skyldunámi á grunnskólastigi. Í því samhengi er rætt hvernig nota má hekl til persónulegrar og listrænnar tjáningar. Þar sem sköpun er einn af sex grunnþáttum gildandi Aðalnámskrár er kannað hvernig hugtakið er skilgreint í Aðalnámskránni. Einnig er fjallað um kenningar fræðimanna, eins og Anna Craft og Anne Bamford, um sköpun í skólastarfi og kenningar Ken Robinson um verklega kennslu. Út frá þessum þáttum er reynt að greina af hverju sköpun og verkleg kennsla er mikilvæg í nútíma skólastarfi. Á grundvelli heimildarannsóknarinnar var unnið náms- og kennsluefni um hekl. Það er ætlað nemendum frá miðstigi til loka grunnskóla og á að gefa þeim tækifæri til að öðlast færni í að læra að hekla og hanna og skapa sjálfir það sem þá langar að hekla, með leiðsögn frá kennara. Náms- og kennsluefnið er á stafrænu formi þar sem kenndar eru grunnaðferðir hekls skref fyrir skref með texta, myndum og myndböndum. Kennt er hvernig hægt er að hanna og skapa sitt eigið skrímsli út frá grunnformunum. This article introduces the art of crocheting and explores whether or not it has been taught in Textile Education with regards to creative applications. The research questions that have been employed are: Crochet needle and thread, which opportunities do they enable in creative studies in primary education? Has crochet always been taught in elementary schools? Should crochet be part of the curriculum, and if so, in what way? To begin with, the history of crochet in Iceland is introduced and the role ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Una Særún Karlsdóttir 1970-
author_facet Una Særún Karlsdóttir 1970-
author_sort Una Særún Karlsdóttir 1970-
title Heklunál og þráður : leiðir til sköpunar
title_short Heklunál og þráður : leiðir til sköpunar
title_full Heklunál og þráður : leiðir til sköpunar
title_fullStr Heklunál og þráður : leiðir til sköpunar
title_full_unstemmed Heklunál og þráður : leiðir til sköpunar
title_sort heklunál og þráður : leiðir til sköpunar
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31650
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Veita
geographic_facet Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.blurb.com/ebooks/663511-skr-mslahekl
http://hdl.handle.net/1946/31650
_version_ 1766043285563899904