Skólabyrjun grunnskólabarna

Verkefnið er lokað. Í þessu lokaverkefni til B.Ed.-gráðu við kennaraskor hug- og félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri vorið 2009 er leitast við að svara rannsóknarspurningunni: Hvað felst í skólabyrjun barna og hvernig er hægt að undirbúa þau sem best fyrir grunnskólann? Það er mikilvægt að bör...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristbjörg Bjarnadóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3160
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3160
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3160 2023-05-15T13:08:43+02:00 Skólabyrjun grunnskólabarna Kristbjörg Bjarnadóttir Háskólinn á Akureyri 2009-07-02T13:14:15Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3160 is ice http://hdl.handle.net/1946/3160 Skólabyrjun Grunnskólar Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:59:37Z Verkefnið er lokað. Í þessu lokaverkefni til B.Ed.-gráðu við kennaraskor hug- og félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri vorið 2009 er leitast við að svara rannsóknarspurningunni: Hvað felst í skólabyrjun barna og hvernig er hægt að undirbúa þau sem best fyrir grunnskólann? Það er mikilvægt að börn upplifi jákvæða skólabyrjun og líði vel í skólanum. Tíðar heimsóknir leikskólabarna í grunnskóla undirbúa þau vel ásamt foreldrum sem eru mikilvægustu mótunaraðilar barnsins og geta undirbúið þau vel fyrir skólagöngu. Það þarf að stuðla að andlegri og líkamlegri velferð nemenda, þeim verður að finnast þau örugg. Taka þarf tillit til þroska nemenda í skólabyrjun, börn geta verið á mismunandi þroskastigi þó þau séu fædd á sama ári og skiptir máli hvort þau séu fædd í janúar eða desember. Niðurstöður ritgerðarinnar benda til að ef heimili og skóli vinna vel saman og gott upplýsingaflæði þar á milli geti það gert skólabyrjun barna jákvæðari. Þá skipta kennsluaðferðir miklu máli og að námsumhverfi sé notalegt og hvetjandi. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Skólabyrjun
Grunnskólar
spellingShingle Skólabyrjun
Grunnskólar
Kristbjörg Bjarnadóttir
Skólabyrjun grunnskólabarna
topic_facet Skólabyrjun
Grunnskólar
description Verkefnið er lokað. Í þessu lokaverkefni til B.Ed.-gráðu við kennaraskor hug- og félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri vorið 2009 er leitast við að svara rannsóknarspurningunni: Hvað felst í skólabyrjun barna og hvernig er hægt að undirbúa þau sem best fyrir grunnskólann? Það er mikilvægt að börn upplifi jákvæða skólabyrjun og líði vel í skólanum. Tíðar heimsóknir leikskólabarna í grunnskóla undirbúa þau vel ásamt foreldrum sem eru mikilvægustu mótunaraðilar barnsins og geta undirbúið þau vel fyrir skólagöngu. Það þarf að stuðla að andlegri og líkamlegri velferð nemenda, þeim verður að finnast þau örugg. Taka þarf tillit til þroska nemenda í skólabyrjun, börn geta verið á mismunandi þroskastigi þó þau séu fædd á sama ári og skiptir máli hvort þau séu fædd í janúar eða desember. Niðurstöður ritgerðarinnar benda til að ef heimili og skóli vinna vel saman og gott upplýsingaflæði þar á milli geti það gert skólabyrjun barna jákvæðari. Þá skipta kennsluaðferðir miklu máli og að námsumhverfi sé notalegt og hvetjandi.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Kristbjörg Bjarnadóttir
author_facet Kristbjörg Bjarnadóttir
author_sort Kristbjörg Bjarnadóttir
title Skólabyrjun grunnskólabarna
title_short Skólabyrjun grunnskólabarna
title_full Skólabyrjun grunnskólabarna
title_fullStr Skólabyrjun grunnskólabarna
title_full_unstemmed Skólabyrjun grunnskólabarna
title_sort skólabyrjun grunnskólabarna
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3160
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3160
_version_ 1766115152635101184