Bjargirnar eru til, en leiðin er illfær : ofgnótt verkefna og tímastjórnun yfirvalda kemur í veg fyrir faglegt samstarf sem vinnur gegn kulnun kennara

Markmiðið með þessari rannsókn er að varpa ljósi á þá þætti sem hafa áhrif á kulnun íslenskra kennara og brotthvarf þeirra úr kennslu, hvaða bjargir þeir hafa og hvernig þáttur skólastjórnenda og yfirvalda birtist þeim. Skortur á grunnskólakennurum er yfirvofandi á Íslandi og nýliðun er lítil í stét...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóna Karólína Karlsdóttir 1958-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31593