Bjargirnar eru til, en leiðin er illfær : ofgnótt verkefna og tímastjórnun yfirvalda kemur í veg fyrir faglegt samstarf sem vinnur gegn kulnun kennara

Markmiðið með þessari rannsókn er að varpa ljósi á þá þætti sem hafa áhrif á kulnun íslenskra kennara og brotthvarf þeirra úr kennslu, hvaða bjargir þeir hafa og hvernig þáttur skólastjórnenda og yfirvalda birtist þeim. Skortur á grunnskólakennurum er yfirvofandi á Íslandi og nýliðun er lítil í stét...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóna Karólína Karlsdóttir 1958-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31593
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31593
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31593 2023-05-15T16:53:03+02:00 Bjargirnar eru til, en leiðin er illfær : ofgnótt verkefna og tímastjórnun yfirvalda kemur í veg fyrir faglegt samstarf sem vinnur gegn kulnun kennara Help is near, but the road is blocked : authority imposed work-load and time management prevent teachers from avoiding burn-out by professional collaboration Jóna Karólína Karlsdóttir 1958- Háskóli Íslands 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31593 is ice http://hdl.handle.net/1946/31593 Meistaraprófsritgerðir Framhaldsnám grunnskólakennara Kulnun í starfi Eigindlegar rannsóknir Grunnskólakennarar Starfsumhverfi Fagmennska Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:57:25Z Markmiðið með þessari rannsókn er að varpa ljósi á þá þætti sem hafa áhrif á kulnun íslenskra kennara og brotthvarf þeirra úr kennslu, hvaða bjargir þeir hafa og hvernig þáttur skólastjórnenda og yfirvalda birtist þeim. Skortur á grunnskólakennurum er yfirvofandi á Íslandi og nýliðun er lítil í stéttinni. Rannsóknarspurningin er: Hvaða þættir eru það sem kennarar telja að einkum hafi áhrif á kulnun og brotthvarf úr starfi? Undirspurningarnar þrjár fjalla um áhrif starfsumhverfis, samskipta og þátt stjórnenda og yfirvalda á líðan kennara, og hvaða bjargir eru tiltækar. Rannsóknin var eigindleg tilfellarannsókn og notað var tilgangsúrtak sem féll vel að markmiðum rannsóknarspurningarinnar. Tekið var viðtal í janúar 2018 við tvo rýnihópa, fjóra grunnskólakennara af landsbyggðinni og þrjá af höfuðborgar¬svæðinu. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að álag á kennara sé mikið. Viðmælendur segjast upplifa mikla þreytu í starfi og bjargir séu fáar. Tíminn sé of skipulagður og rúmi ekki öll þau verkefni sem þeim sé ætlað að sinna. Stjórnun skóla sé veik og skólastjórnendur fylgi málum ekki eftir. Aukinheldur kemur í ljós að hin mikla tíma-og verkefnastjórnun yfirvalda stendur í veginum fyrir þeim bjargráðum sem í boði eru. Kennarar virðast fastir í sektarkenndargildrum og til að losna þaðan þurfa þeir rými til faglegs samstarfs þar sem þeir efla fagmennsku sína og marka sér siðferðileg og tilfinningaleg gildi til að takast á við þær áskorarnir sem mæta þeim í starfi. Rannsóknirnar sem hér er fjallað um sýna að slíkt leiðir til jákvæðrar þróunar skólastarfs og aukins árangurs nemenda. Þessi ritgerð er ný viðbót við eldri rannsóknir sem gerðar hafa verið hér á landi um svipað efni og staðfestir að flestu leyti þær niðurstöður. Hér eru að auki kynntar bjargir sem kennurum standa til boða, leiðir til úrbóta sem hvaða skóli sem er getur nýtt sér The aim of this thesis is to illuminate the issues that have caused burn-out and made teachers in Iceland leave their positions. In order to understand the underlying causes, ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Framhaldsnám grunnskólakennara
Kulnun í starfi
Eigindlegar rannsóknir
Grunnskólakennarar
Starfsumhverfi
Fagmennska
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Framhaldsnám grunnskólakennara
Kulnun í starfi
Eigindlegar rannsóknir
Grunnskólakennarar
Starfsumhverfi
Fagmennska
Jóna Karólína Karlsdóttir 1958-
Bjargirnar eru til, en leiðin er illfær : ofgnótt verkefna og tímastjórnun yfirvalda kemur í veg fyrir faglegt samstarf sem vinnur gegn kulnun kennara
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Framhaldsnám grunnskólakennara
Kulnun í starfi
Eigindlegar rannsóknir
Grunnskólakennarar
Starfsumhverfi
Fagmennska
description Markmiðið með þessari rannsókn er að varpa ljósi á þá þætti sem hafa áhrif á kulnun íslenskra kennara og brotthvarf þeirra úr kennslu, hvaða bjargir þeir hafa og hvernig þáttur skólastjórnenda og yfirvalda birtist þeim. Skortur á grunnskólakennurum er yfirvofandi á Íslandi og nýliðun er lítil í stéttinni. Rannsóknarspurningin er: Hvaða þættir eru það sem kennarar telja að einkum hafi áhrif á kulnun og brotthvarf úr starfi? Undirspurningarnar þrjár fjalla um áhrif starfsumhverfis, samskipta og þátt stjórnenda og yfirvalda á líðan kennara, og hvaða bjargir eru tiltækar. Rannsóknin var eigindleg tilfellarannsókn og notað var tilgangsúrtak sem féll vel að markmiðum rannsóknarspurningarinnar. Tekið var viðtal í janúar 2018 við tvo rýnihópa, fjóra grunnskólakennara af landsbyggðinni og þrjá af höfuðborgar¬svæðinu. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að álag á kennara sé mikið. Viðmælendur segjast upplifa mikla þreytu í starfi og bjargir séu fáar. Tíminn sé of skipulagður og rúmi ekki öll þau verkefni sem þeim sé ætlað að sinna. Stjórnun skóla sé veik og skólastjórnendur fylgi málum ekki eftir. Aukinheldur kemur í ljós að hin mikla tíma-og verkefnastjórnun yfirvalda stendur í veginum fyrir þeim bjargráðum sem í boði eru. Kennarar virðast fastir í sektarkenndargildrum og til að losna þaðan þurfa þeir rými til faglegs samstarfs þar sem þeir efla fagmennsku sína og marka sér siðferðileg og tilfinningaleg gildi til að takast á við þær áskorarnir sem mæta þeim í starfi. Rannsóknirnar sem hér er fjallað um sýna að slíkt leiðir til jákvæðrar þróunar skólastarfs og aukins árangurs nemenda. Þessi ritgerð er ný viðbót við eldri rannsóknir sem gerðar hafa verið hér á landi um svipað efni og staðfestir að flestu leyti þær niðurstöður. Hér eru að auki kynntar bjargir sem kennurum standa til boða, leiðir til úrbóta sem hvaða skóli sem er getur nýtt sér The aim of this thesis is to illuminate the issues that have caused burn-out and made teachers in Iceland leave their positions. In order to understand the underlying causes, ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Jóna Karólína Karlsdóttir 1958-
author_facet Jóna Karólína Karlsdóttir 1958-
author_sort Jóna Karólína Karlsdóttir 1958-
title Bjargirnar eru til, en leiðin er illfær : ofgnótt verkefna og tímastjórnun yfirvalda kemur í veg fyrir faglegt samstarf sem vinnur gegn kulnun kennara
title_short Bjargirnar eru til, en leiðin er illfær : ofgnótt verkefna og tímastjórnun yfirvalda kemur í veg fyrir faglegt samstarf sem vinnur gegn kulnun kennara
title_full Bjargirnar eru til, en leiðin er illfær : ofgnótt verkefna og tímastjórnun yfirvalda kemur í veg fyrir faglegt samstarf sem vinnur gegn kulnun kennara
title_fullStr Bjargirnar eru til, en leiðin er illfær : ofgnótt verkefna og tímastjórnun yfirvalda kemur í veg fyrir faglegt samstarf sem vinnur gegn kulnun kennara
title_full_unstemmed Bjargirnar eru til, en leiðin er illfær : ofgnótt verkefna og tímastjórnun yfirvalda kemur í veg fyrir faglegt samstarf sem vinnur gegn kulnun kennara
title_sort bjargirnar eru til, en leiðin er illfær : ofgnótt verkefna og tímastjórnun yfirvalda kemur í veg fyrir faglegt samstarf sem vinnur gegn kulnun kennara
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31593
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Varpa
Gerðar
Mikla
geographic_facet Varpa
Gerðar
Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31593
_version_ 1766043564139085824