Að verða listamaður : hverjum dettur það eiginlega í hug?

Að fara í listnám er ígrunduð ákvörðun sem tekin er af staðfestu og einbeittum vilja. Það veitir einstaklingum tækifæri til þess að þroska sjálfsmynd sína og fá djúpa innsýn í heim listanna. Þessari eigindlegu rannsókn er ætlað að varpa ljósi á nám og störf listamanna og hvaða leiðir þeir fóru til þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bryndís Arnardóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3157
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3157
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3157 2023-05-15T13:08:36+02:00 Að verða listamaður : hverjum dettur það eiginlega í hug? Bryndís Arnardóttir Háskólinn á Akureyri 2009-07-02T11:21:32Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3157 is ice http://hdl.handle.net/1946/3157 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Myndlistarmenn Listnám Thesis Master's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:59:22Z Að fara í listnám er ígrunduð ákvörðun sem tekin er af staðfestu og einbeittum vilja. Það veitir einstaklingum tækifæri til þess að þroska sjálfsmynd sína og fá djúpa innsýn í heim listanna. Þessari eigindlegu rannsókn er ætlað að varpa ljósi á nám og störf listamanna og hvaða leiðir þeir fóru til þess að ná markmiðum sínum. Frásögn listamannanna sjálfra er hér til grundvallar, þar sem þeir rekja sögu sína í óstöðluðum, hálf opnum viðtölum sem fóru fram á tímabilinu ágúst 2006 til september 2007. Þátttakendur í rannsókninni voru tíu starfandi myndlistamenn, fimm karlmenn og fimm konur, sem komu víðsvegar af landinu með ólíkan bakgrunn. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa lokið formlegri listmenntun og hafa atvinnu af listtengdum störfum á Akureyri og nágrenni. Markmið rannsóknarinnar er að öðlast skilning á því hvers vegna og hvernig sumir einstaklingar, sem menntaðir eru á sviði lista, gera listina að starfi sínu. Flestir viðmælenda minna telja sig hafa fengið áhuga á listinni, sem starfgrein, í grunnskóla eða síðar og í framhaldi af því hafi þeir einsett sér að ná því markmiði að verða listamenn. Meginniðurstöður rannsóknarinnar leiða í ljós að sköpunarþörfin er afar sterkt afl í lífi listamanna og varð þeim því mikilvægt, strax á unga aldri, að fá tækifæri og frelsi til þess að skapa. Listgreinakennsla í grunnskóla hafði mikil áhrif á viðmælendur og sama á við um listgreinakennarana. Hvatningin og umbun hafði jákvæð áhrif á mótun sjálfsmyndarinnar og þróun á listrænum hæfileikum þeirra. Unglingsárin eru mótunarár og viðmælendur gerðu sér grein fyrir sérstöðu sinni sem listfengir einstaklingar en sumir áttu samt sem áður erfitt með að finna sinn farveg á sviði listarinnar. Það tengist meðal annars neikvæðum samfélagslegum viðhorfum til listarinnar, listnámsins og listamanna almennt. Einnig kom fram að aðstæður viðmælenda voru misjafnar til náms hvað varðar búsetu og fjölskylduaðstæður. Þegar kom að þeirri ákvörðun að hefja formlegt listnám fann hver og einn sína leið til þess að hefja námið og ljúka því. Að ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Myndlistarmenn
Listnám
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Myndlistarmenn
Listnám
Bryndís Arnardóttir
Að verða listamaður : hverjum dettur það eiginlega í hug?
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Myndlistarmenn
Listnám
description Að fara í listnám er ígrunduð ákvörðun sem tekin er af staðfestu og einbeittum vilja. Það veitir einstaklingum tækifæri til þess að þroska sjálfsmynd sína og fá djúpa innsýn í heim listanna. Þessari eigindlegu rannsókn er ætlað að varpa ljósi á nám og störf listamanna og hvaða leiðir þeir fóru til þess að ná markmiðum sínum. Frásögn listamannanna sjálfra er hér til grundvallar, þar sem þeir rekja sögu sína í óstöðluðum, hálf opnum viðtölum sem fóru fram á tímabilinu ágúst 2006 til september 2007. Þátttakendur í rannsókninni voru tíu starfandi myndlistamenn, fimm karlmenn og fimm konur, sem komu víðsvegar af landinu með ólíkan bakgrunn. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa lokið formlegri listmenntun og hafa atvinnu af listtengdum störfum á Akureyri og nágrenni. Markmið rannsóknarinnar er að öðlast skilning á því hvers vegna og hvernig sumir einstaklingar, sem menntaðir eru á sviði lista, gera listina að starfi sínu. Flestir viðmælenda minna telja sig hafa fengið áhuga á listinni, sem starfgrein, í grunnskóla eða síðar og í framhaldi af því hafi þeir einsett sér að ná því markmiði að verða listamenn. Meginniðurstöður rannsóknarinnar leiða í ljós að sköpunarþörfin er afar sterkt afl í lífi listamanna og varð þeim því mikilvægt, strax á unga aldri, að fá tækifæri og frelsi til þess að skapa. Listgreinakennsla í grunnskóla hafði mikil áhrif á viðmælendur og sama á við um listgreinakennarana. Hvatningin og umbun hafði jákvæð áhrif á mótun sjálfsmyndarinnar og þróun á listrænum hæfileikum þeirra. Unglingsárin eru mótunarár og viðmælendur gerðu sér grein fyrir sérstöðu sinni sem listfengir einstaklingar en sumir áttu samt sem áður erfitt með að finna sinn farveg á sviði listarinnar. Það tengist meðal annars neikvæðum samfélagslegum viðhorfum til listarinnar, listnámsins og listamanna almennt. Einnig kom fram að aðstæður viðmælenda voru misjafnar til náms hvað varðar búsetu og fjölskylduaðstæður. Þegar kom að þeirri ákvörðun að hefja formlegt listnám fann hver og einn sína leið til þess að hefja námið og ljúka því. Að ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Bryndís Arnardóttir
author_facet Bryndís Arnardóttir
author_sort Bryndís Arnardóttir
title Að verða listamaður : hverjum dettur það eiginlega í hug?
title_short Að verða listamaður : hverjum dettur það eiginlega í hug?
title_full Að verða listamaður : hverjum dettur það eiginlega í hug?
title_fullStr Að verða listamaður : hverjum dettur það eiginlega í hug?
title_full_unstemmed Að verða listamaður : hverjum dettur það eiginlega í hug?
title_sort að verða listamaður : hverjum dettur það eiginlega í hug?
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3157
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Varpa
geographic_facet Akureyri
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3157
_version_ 1766101990120620032