Einelti : án öryggis er ekkert frelsi

Þessi ritgerð er unnin til B-Ed prófs við Kennaraskor Háskólans á Akureyri. Ritgerðin fjallar um helstu þætti eineltis og þá þróun sem orðið hefur á forvörnum gegn einelti á Íslandi. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fjallað almennt um einelti, þolendur, gerendur og hvar einelti á sér stað. Þá er fjal...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stella Aradóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3147
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3147
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3147 2023-05-15T13:08:42+02:00 Einelti : án öryggis er ekkert frelsi Stella Aradóttir Háskólinn á Akureyri 2009-07-01T14:06:34Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3147 is ice http://hdl.handle.net/1946/3147 Grunnskólar Einelti Forvarnir Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:51:59Z Þessi ritgerð er unnin til B-Ed prófs við Kennaraskor Háskólans á Akureyri. Ritgerðin fjallar um helstu þætti eineltis og þá þróun sem orðið hefur á forvörnum gegn einelti á Íslandi. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fjallað almennt um einelti, þolendur, gerendur og hvar einelti á sér stað. Þá er fjallað um rafrænt einelti þar sem mest er stuðst við erlendar heimildir en einnig er stuðst við gögn frá félagasamtökum sem vinna gagngert gegn rafrænu einelti auk málþings sem haldið var um rafrænt einelti. Í síðari hluta ritgerðarinnar er fjallað um eineltisáætlun Olweusar, en það er sú forvörn sem mest er notuð gegn einelti í grunnskólum á Íslandi, sem og við þróun forvarna gegn einelti. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólar
Einelti
Forvarnir
spellingShingle Grunnskólar
Einelti
Forvarnir
Stella Aradóttir
Einelti : án öryggis er ekkert frelsi
topic_facet Grunnskólar
Einelti
Forvarnir
description Þessi ritgerð er unnin til B-Ed prófs við Kennaraskor Háskólans á Akureyri. Ritgerðin fjallar um helstu þætti eineltis og þá þróun sem orðið hefur á forvörnum gegn einelti á Íslandi. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fjallað almennt um einelti, þolendur, gerendur og hvar einelti á sér stað. Þá er fjallað um rafrænt einelti þar sem mest er stuðst við erlendar heimildir en einnig er stuðst við gögn frá félagasamtökum sem vinna gagngert gegn rafrænu einelti auk málþings sem haldið var um rafrænt einelti. Í síðari hluta ritgerðarinnar er fjallað um eineltisáætlun Olweusar, en það er sú forvörn sem mest er notuð gegn einelti í grunnskólum á Íslandi, sem og við þróun forvarna gegn einelti.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Stella Aradóttir
author_facet Stella Aradóttir
author_sort Stella Aradóttir
title Einelti : án öryggis er ekkert frelsi
title_short Einelti : án öryggis er ekkert frelsi
title_full Einelti : án öryggis er ekkert frelsi
title_fullStr Einelti : án öryggis er ekkert frelsi
title_full_unstemmed Einelti : án öryggis er ekkert frelsi
title_sort einelti : án öryggis er ekkert frelsi
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3147
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3147
_version_ 1766112458175414272