Skólaforeldrar og skólaumhverfið í fjölmenningarlegu samfélagi

Þessi ritgerð er lokaverkefni höfunda til B.Ed.-gráðu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Kveikjan að henni var áhugi höfunda á málefnum fjölmenningar. Grunnskólar í Reykjavík eru skólar margbreytileikans en mikil fjölgun hefur orðið í hópi nemenda af erlendu bergi sérstaklega hin síðari árum. Þv...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kristín Jóhanna Úlfarsdóttir 1970-, Bjargey Aðalsteinsdóttir 1964-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31465
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31465
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31465 2023-05-15T18:06:59+02:00 Skólaforeldrar og skólaumhverfið í fjölmenningarlegu samfélagi Kristín Jóhanna Úlfarsdóttir 1970- Bjargey Aðalsteinsdóttir 1964- Háskóli Íslands 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31465 is ice http://hdl.handle.net/1946/31465 BEd ritgerðir Grunnskólakennarafræði Fjölmenning Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:55:09Z Þessi ritgerð er lokaverkefni höfunda til B.Ed.-gráðu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Kveikjan að henni var áhugi höfunda á málefnum fjölmenningar. Grunnskólar í Reykjavík eru skólar margbreytileikans en mikil fjölgun hefur orðið í hópi nemenda af erlendu bergi sérstaklega hin síðari árum. Því fannst höfundum áhugavert að skoða nánar rannsóknir og kenningar sem snúa að fjölmenningu í grunnskólum. Meginmarkmið ritgerðarinnar er að skoða hvernig grunnskólar geta unnið frekar að fjölmenningarlegu skólastarfi og á hvaða hátt hægt sé að efla samstarf við skólaforeldra sem eru innflytjendur. Því voru fræðin skoðuð með það að markmiði að fá svör við rannsóknarspurningunni: Hvers vegna er mikilvægt að grunnskólar styrki foreldra af erlendum uppruna og hvaða leiðir er hægt að fara til að efla samstarf um velferð og nám barna þeirra? Það er mat höfunda að það sé að mörgu leyti unnið gott starf innan skólans. En með markvissri stefnu megi efla samstarfið við skólaforeldra innflytjenda enn frekar og þannig stuðla að bættum árangri nemendahópsins. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BEd ritgerðir
Grunnskólakennarafræði
Fjölmenning
spellingShingle BEd ritgerðir
Grunnskólakennarafræði
Fjölmenning
Kristín Jóhanna Úlfarsdóttir 1970-
Bjargey Aðalsteinsdóttir 1964-
Skólaforeldrar og skólaumhverfið í fjölmenningarlegu samfélagi
topic_facet BEd ritgerðir
Grunnskólakennarafræði
Fjölmenning
description Þessi ritgerð er lokaverkefni höfunda til B.Ed.-gráðu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Kveikjan að henni var áhugi höfunda á málefnum fjölmenningar. Grunnskólar í Reykjavík eru skólar margbreytileikans en mikil fjölgun hefur orðið í hópi nemenda af erlendu bergi sérstaklega hin síðari árum. Því fannst höfundum áhugavert að skoða nánar rannsóknir og kenningar sem snúa að fjölmenningu í grunnskólum. Meginmarkmið ritgerðarinnar er að skoða hvernig grunnskólar geta unnið frekar að fjölmenningarlegu skólastarfi og á hvaða hátt hægt sé að efla samstarf við skólaforeldra sem eru innflytjendur. Því voru fræðin skoðuð með það að markmiði að fá svör við rannsóknarspurningunni: Hvers vegna er mikilvægt að grunnskólar styrki foreldra af erlendum uppruna og hvaða leiðir er hægt að fara til að efla samstarf um velferð og nám barna þeirra? Það er mat höfunda að það sé að mörgu leyti unnið gott starf innan skólans. En með markvissri stefnu megi efla samstarfið við skólaforeldra innflytjenda enn frekar og þannig stuðla að bættum árangri nemendahópsins.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Jóhanna Úlfarsdóttir 1970-
Bjargey Aðalsteinsdóttir 1964-
author_facet Kristín Jóhanna Úlfarsdóttir 1970-
Bjargey Aðalsteinsdóttir 1964-
author_sort Kristín Jóhanna Úlfarsdóttir 1970-
title Skólaforeldrar og skólaumhverfið í fjölmenningarlegu samfélagi
title_short Skólaforeldrar og skólaumhverfið í fjölmenningarlegu samfélagi
title_full Skólaforeldrar og skólaumhverfið í fjölmenningarlegu samfélagi
title_fullStr Skólaforeldrar og skólaumhverfið í fjölmenningarlegu samfélagi
title_full_unstemmed Skólaforeldrar og skólaumhverfið í fjölmenningarlegu samfélagi
title_sort skólaforeldrar og skólaumhverfið í fjölmenningarlegu samfélagi
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31465
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31465
_version_ 1766178774082125824