Dygðir : gömlu gildin í kennslustofunni

Verkefnið er lokað Þessi lokaritgerð er unnin til B.Ed.-prófs við Háskólann á Akureyri. Tilgangur hennar er að undirstrika mikilvægi siðmenntunar í skólum landsins sem oft á tímum á undir högg að sækja við hlið bóklegri faga. Aðaláherslan verður lögð á dygðir sem trygga undirstöðu í slíkri kennslu....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Þorsteinsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3143