Áhrif niðursveiflu efnahagslífs á samgöngur og skipulag : í ljósi kreppunnar á Íslandi 2008

Ritgerðin fjallar um þróun samgangna, umferðarskipulag og skipulag þéttbýlis (e.urban design) hér á landi með áherslu á borgarskipulag (e.city planning) í ljósi niðursveiflunnar 2008. Markmiðið er að kanna hvort efnahagskreppan árið 2008 hafi leitt til breyttrar þróunar í samgöngum og í skipulagi. Í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Páll R Valdimarsson 1963-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31376
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31376
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31376 2023-05-15T16:52:34+02:00 Áhrif niðursveiflu efnahagslífs á samgöngur og skipulag : í ljósi kreppunnar á Íslandi 2008 Páll R Valdimarsson 1963- Háskólinn í Reykjavík 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31376 is ice http://hdl.handle.net/1946/31376 Skipulagsfræði og samgöngur Skipulagsmál Umferðarmál Þéttbýli Efnahagskreppur Meistaraprófsritgerðir Tækni- og verkfræðideild Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:51:05Z Ritgerðin fjallar um þróun samgangna, umferðarskipulag og skipulag þéttbýlis (e.urban design) hér á landi með áherslu á borgarskipulag (e.city planning) í ljósi niðursveiflunnar 2008. Markmiðið er að kanna hvort efnahagskreppan árið 2008 hafi leitt til breyttrar þróunar í samgöngum og í skipulagi. Í rannsókninni verða fyrirliggjandi gögn skoðuð með því að lesa heimildir s.s. fræðigreinar, skýrslur, blaðagreinar og bækur. Við úrvinnslu rannsóknarinnar verður byggt á gögnum sem aðrir rannsakendur hafa safnað og skráð. Þróun samgangna á landinu fyrir og eftir kreppu verður skoðuð í ljósi tölulegra gagna og tölfræðileg greining gerð á þeim. Gerðar hafa verið nokkuð margar rannsóknir um framvindu kreppunnar 2008 en færri rannsóknir eru til þar sem áhersla hefur verið lögð á að skoða einstaka afmarkaða þætti eins og til dæmis umferð og skipulag. Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að hugsanlega hafi uppgangur áranna eftir aldamótin 2000 borið í sér fræ hrunsins árið 2008. Engum blöðum er um það að fletta að niðursveiflan 2008 hafði víðtæk áhrif á marga þætti samfélagsins þar með talið á umferð og skipulag. Töluleg gögn þessarar rannsóknar sýna greinilegar vísbendingar í þá átt að allt hafi þróast hægar eftir hrun. Einnig bendir margt til þess að ekki hafi mikið breyst í samgöngumálum eftir hrun samanborið við þróun áranna 2000-2008. Þá er ljóst að sá uppgangur sem varð eftir aldamótin heldur ekki áfram með sama hætti eftir hrun. Húsnæðismálin eru eitt af lykilatriðum í úrvinnslu efnahagshrunsins 2008 og endurreisnarstarfi eftirhrunsáranna. Lykilorð: Umferðarskipulag, skipulag þéttbýlis, niðursveifla, efnahagskreppa, töluleg gögn, húsnæðismál. In this thesis the development of transport, transport planning and planning of urban areas, with focus on city planning in Iceland, will be discussed in light of the 2008 recession. The aim is to investigate whether the economic crisis in 2008 resulted in changes in focus regarding development in transportation and planning in the years following the crisis ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Fletta ENVELOPE(37.200,37.200,-69.767,-69.767)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Skipulagsfræði og samgöngur
Skipulagsmál
Umferðarmál
Þéttbýli
Efnahagskreppur
Meistaraprófsritgerðir
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Skipulagsfræði og samgöngur
Skipulagsmál
Umferðarmál
Þéttbýli
Efnahagskreppur
Meistaraprófsritgerðir
Tækni- og verkfræðideild
Páll R Valdimarsson 1963-
Áhrif niðursveiflu efnahagslífs á samgöngur og skipulag : í ljósi kreppunnar á Íslandi 2008
topic_facet Skipulagsfræði og samgöngur
Skipulagsmál
Umferðarmál
Þéttbýli
Efnahagskreppur
Meistaraprófsritgerðir
Tækni- og verkfræðideild
description Ritgerðin fjallar um þróun samgangna, umferðarskipulag og skipulag þéttbýlis (e.urban design) hér á landi með áherslu á borgarskipulag (e.city planning) í ljósi niðursveiflunnar 2008. Markmiðið er að kanna hvort efnahagskreppan árið 2008 hafi leitt til breyttrar þróunar í samgöngum og í skipulagi. Í rannsókninni verða fyrirliggjandi gögn skoðuð með því að lesa heimildir s.s. fræðigreinar, skýrslur, blaðagreinar og bækur. Við úrvinnslu rannsóknarinnar verður byggt á gögnum sem aðrir rannsakendur hafa safnað og skráð. Þróun samgangna á landinu fyrir og eftir kreppu verður skoðuð í ljósi tölulegra gagna og tölfræðileg greining gerð á þeim. Gerðar hafa verið nokkuð margar rannsóknir um framvindu kreppunnar 2008 en færri rannsóknir eru til þar sem áhersla hefur verið lögð á að skoða einstaka afmarkaða þætti eins og til dæmis umferð og skipulag. Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að hugsanlega hafi uppgangur áranna eftir aldamótin 2000 borið í sér fræ hrunsins árið 2008. Engum blöðum er um það að fletta að niðursveiflan 2008 hafði víðtæk áhrif á marga þætti samfélagsins þar með talið á umferð og skipulag. Töluleg gögn þessarar rannsóknar sýna greinilegar vísbendingar í þá átt að allt hafi þróast hægar eftir hrun. Einnig bendir margt til þess að ekki hafi mikið breyst í samgöngumálum eftir hrun samanborið við þróun áranna 2000-2008. Þá er ljóst að sá uppgangur sem varð eftir aldamótin heldur ekki áfram með sama hætti eftir hrun. Húsnæðismálin eru eitt af lykilatriðum í úrvinnslu efnahagshrunsins 2008 og endurreisnarstarfi eftirhrunsáranna. Lykilorð: Umferðarskipulag, skipulag þéttbýlis, niðursveifla, efnahagskreppa, töluleg gögn, húsnæðismál. In this thesis the development of transport, transport planning and planning of urban areas, with focus on city planning in Iceland, will be discussed in light of the 2008 recession. The aim is to investigate whether the economic crisis in 2008 resulted in changes in focus regarding development in transportation and planning in the years following the crisis ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Páll R Valdimarsson 1963-
author_facet Páll R Valdimarsson 1963-
author_sort Páll R Valdimarsson 1963-
title Áhrif niðursveiflu efnahagslífs á samgöngur og skipulag : í ljósi kreppunnar á Íslandi 2008
title_short Áhrif niðursveiflu efnahagslífs á samgöngur og skipulag : í ljósi kreppunnar á Íslandi 2008
title_full Áhrif niðursveiflu efnahagslífs á samgöngur og skipulag : í ljósi kreppunnar á Íslandi 2008
title_fullStr Áhrif niðursveiflu efnahagslífs á samgöngur og skipulag : í ljósi kreppunnar á Íslandi 2008
title_full_unstemmed Áhrif niðursveiflu efnahagslífs á samgöngur og skipulag : í ljósi kreppunnar á Íslandi 2008
title_sort áhrif niðursveiflu efnahagslífs á samgöngur og skipulag : í ljósi kreppunnar á íslandi 2008
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31376
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(37.200,37.200,-69.767,-69.767)
geographic Gerðar
Fletta
geographic_facet Gerðar
Fletta
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31376
_version_ 1766042934984048640