Ristruflanir eftir skurð- og/eða geislameðferð vegna blöðruhálskirtilskrabbameins : ánægja með meðferð, áhrif á andlega líðan og fræðsla

Ristruflanir er vandi sem hrjáir marga karlmenn og þeir glíma við í þögn vegna þess hversu viðkvæmt vandamálið er. Tilgangur þessarar rannsóknar var að athuga hversu ánægðir karlmenn með ristruflanir eru með ráðlögð meðferðarúrræði, fá innsýn í andlega líðan þeirra og kanna hvernig fræðslu til þeirr...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eva Mjöll Sigurbjörnsdóttir, Hulda Dóra Þorgeirsdóttir, Kristín Katla Swan
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3137