Netkall á hjálp : þarf að breyta þjálfunaraðferðum sjálfboðaliða í netspjalli RKÍ? : hafa viðmiðunarpunktar RKÍ eitthvað að segja þegar kemur að trausti í netspjalli?

Rauði kross Íslands heldur úti starfsemi Hjálparsímans 1717 og netspjallsins og til þeirra geta allir leitað sem þurfa einhvern til að tala við. Ekki allir geta leitað til fjölskyldumeðlims eða vinar ef illa gengur í lífinu. Starfsmenn hjálparsímans líta svo á að ekkert vandamál sé of stórt eða of l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Viðar Bjarnason 1978-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
MPM
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31356