Hver eru viðhorf landeigenda á fjölgun ferðamanna á landi í einkaeigu? : Sólheimasandur, Hrunalaug og Brúarfoss

Þetta verkefni er 12 eininga lokaverkefni og er hluti af Bacclaureum Artium gráðu í Ferðamálafræði við Háskólann á Hólum. Verkefnið gengur út á að fá sjónarmið landeigenda Ytri-Sólheima, Áslands og Brekku á fjölgun ferðamanna og þeim áhrifum sem fjölgunin hefur á eignalönd og heimamenn á þeim svæðum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólöf Vala Sigurðardóttir 1984-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31329