Þátttaka kvenna í leghálsskoðun og regluleg sjálfskoðun brjósta : er munur á milli fagstétta?
Tilgangur rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um sjálfskoðun brjósta hjá konum ásamt því að kanna þátttöku þeirra í leghálsskoðun. Einnig var skoðað hvers vegna konur sinna þessum þáttum ekki reglulega og hvort munur er á milli tveggja fagstétta á reglulegri mætingu í leghálsskoðun og sjálfskoðun...
Main Authors: | , , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2009
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/3132 |