Reglan um hraða málsmeðferð í sakamálaréttarfari : Tafir á meðferð sakamáls hjá lögreglu og ákæruvaldi

Í ritgerðinni verður fjallað um meginregluna um hraða málsmeðferð, sbr. 1. mgr. 70. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944 og 1. mgr. 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu sbr. 62/1994. Reglan er ein af grundvallarreglum réttarfars og hefur tengsl við mörg önnur réttarsvið. Í ritgerðinni ve...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þóra Kristín Sigurðardóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31297
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31297
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31297 2024-09-15T18:14:42+00:00 Reglan um hraða málsmeðferð í sakamálaréttarfari : Tafir á meðferð sakamáls hjá lögreglu og ákæruvaldi Þóra Kristín Sigurðardóttir 1988- Háskólinn í Reykjavík 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31297 is ice http://hdl.handle.net/1946/31297 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Sakamálaréttarfar Thesis Master's 2018 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Í ritgerðinni verður fjallað um meginregluna um hraða málsmeðferð, sbr. 1. mgr. 70. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944 og 1. mgr. 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu sbr. 62/1994. Reglan er ein af grundvallarreglum réttarfars og hefur tengsl við mörg önnur réttarsvið. Í ritgerðinni verður lögð áhersla á að fjalla um regluna í sakamálaréttarfari og þær málshraðareglur sem gilda í tengslum við rannsókn og meðferð sakamála sem finna má í lögum um meðferð sakamála nr. 88/2008. Fjallað verður um sjónarmið Mannréttindadómstóls Evrópu sem lögð eru til grundvallar við mat á því hvort tafir á málsmeðferð brjóti í bága við meginregluna um hraða málsmeðferð, sbr. 1. mgr. 70. gr. stjskr. og 1. mgr. 6. gr. MSE. Í ritgerðinni verður skoðuð dómaframkvæmd Hæstaréttar og héraðsdóms í málum þar sem tafir hafa orðið á málsmeðferð í sakamálum. Í seinni hluta ritgerðar verður fjallað um margvíslegar afleiðingar brota gegn málshraðareglunni með hliðsjón af dómaframkvæmd. Að því loknu verður fjallað um fyrirkomulag lögreglu og ákæruvalds á Íslandi við meðferð sakamála og tengsl rannsóknaráætlunar lögreglu við málshraðaregluna. Þannig verður reynt að varpa ljósi á það hvers vegna mál tefjast hjá lögreglu og ákæruvaldi, eins og raun ber vitni, að því er virðist án nokkurra skýringa. Í framhaldi af því verður fjallað um úrræði sem höfundur telur vænleg til úrbóta fyrir lögreglu og ákæruvald til að koma í veg fyrir að mál tefjist. Í lok ritgerðarinnar verða umfjöllunarefni og niðurstöður höfundar dregnar saman. This essay discusses the main principle of prompt handling cf. Paragraph 1 Article 70 of the Constitution of the Republic of Iceland, no. 33/1944, and Paragraph 1 Article 6 of the European Convention on Human Rights, cf. Act no. 62/1994. The principle is one of the ground rules of procedural law and connects to various other areas of law. The essay focuses on the principle in criminal law, as well as the prompt handling principles found in the Act on Criminal Procedure, no. 88/2008 and apply to the investigation ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Sakamálaréttarfar
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Sakamálaréttarfar
Þóra Kristín Sigurðardóttir 1988-
Reglan um hraða málsmeðferð í sakamálaréttarfari : Tafir á meðferð sakamáls hjá lögreglu og ákæruvaldi
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Sakamálaréttarfar
description Í ritgerðinni verður fjallað um meginregluna um hraða málsmeðferð, sbr. 1. mgr. 70. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944 og 1. mgr. 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu sbr. 62/1994. Reglan er ein af grundvallarreglum réttarfars og hefur tengsl við mörg önnur réttarsvið. Í ritgerðinni verður lögð áhersla á að fjalla um regluna í sakamálaréttarfari og þær málshraðareglur sem gilda í tengslum við rannsókn og meðferð sakamála sem finna má í lögum um meðferð sakamála nr. 88/2008. Fjallað verður um sjónarmið Mannréttindadómstóls Evrópu sem lögð eru til grundvallar við mat á því hvort tafir á málsmeðferð brjóti í bága við meginregluna um hraða málsmeðferð, sbr. 1. mgr. 70. gr. stjskr. og 1. mgr. 6. gr. MSE. Í ritgerðinni verður skoðuð dómaframkvæmd Hæstaréttar og héraðsdóms í málum þar sem tafir hafa orðið á málsmeðferð í sakamálum. Í seinni hluta ritgerðar verður fjallað um margvíslegar afleiðingar brota gegn málshraðareglunni með hliðsjón af dómaframkvæmd. Að því loknu verður fjallað um fyrirkomulag lögreglu og ákæruvalds á Íslandi við meðferð sakamála og tengsl rannsóknaráætlunar lögreglu við málshraðaregluna. Þannig verður reynt að varpa ljósi á það hvers vegna mál tefjast hjá lögreglu og ákæruvaldi, eins og raun ber vitni, að því er virðist án nokkurra skýringa. Í framhaldi af því verður fjallað um úrræði sem höfundur telur vænleg til úrbóta fyrir lögreglu og ákæruvald til að koma í veg fyrir að mál tefjist. Í lok ritgerðarinnar verða umfjöllunarefni og niðurstöður höfundar dregnar saman. This essay discusses the main principle of prompt handling cf. Paragraph 1 Article 70 of the Constitution of the Republic of Iceland, no. 33/1944, and Paragraph 1 Article 6 of the European Convention on Human Rights, cf. Act no. 62/1994. The principle is one of the ground rules of procedural law and connects to various other areas of law. The essay focuses on the principle in criminal law, as well as the prompt handling principles found in the Act on Criminal Procedure, no. 88/2008 and apply to the investigation ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Master Thesis
author Þóra Kristín Sigurðardóttir 1988-
author_facet Þóra Kristín Sigurðardóttir 1988-
author_sort Þóra Kristín Sigurðardóttir 1988-
title Reglan um hraða málsmeðferð í sakamálaréttarfari : Tafir á meðferð sakamáls hjá lögreglu og ákæruvaldi
title_short Reglan um hraða málsmeðferð í sakamálaréttarfari : Tafir á meðferð sakamáls hjá lögreglu og ákæruvaldi
title_full Reglan um hraða málsmeðferð í sakamálaréttarfari : Tafir á meðferð sakamáls hjá lögreglu og ákæruvaldi
title_fullStr Reglan um hraða málsmeðferð í sakamálaréttarfari : Tafir á meðferð sakamáls hjá lögreglu og ákæruvaldi
title_full_unstemmed Reglan um hraða málsmeðferð í sakamálaréttarfari : Tafir á meðferð sakamáls hjá lögreglu og ákæruvaldi
title_sort reglan um hraða málsmeðferð í sakamálaréttarfari : tafir á meðferð sakamáls hjá lögreglu og ákæruvaldi
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31297
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31297
_version_ 1810452471346102272