Skipulagt íþróttastarf fyrir eldri borgara í íþróttahúsum landsins

Verkefninu er skipt í tvo hluta, annars vegar fræðilegan bakgrunn og hins vegar handbók um skipulagt íþróttastarf fyrir eldri borgara í íþróttahúsum á Íslandi. Fræðilegi bakgrunnurinn fjallar um fjölgun einstaklinga í aldurshópnum 60 ára og eldri og framtíðarspá um fjölgun í þessum aldurshópi á næst...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eva Katrín Friðgeirsdóttir 1994-, Fríða Karen Gunnarsdóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31239
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31239
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31239 2024-09-15T18:32:22+00:00 Skipulagt íþróttastarf fyrir eldri borgara í íþróttahúsum landsins Handbók um Vítamín í Valsheimilinu Eva Katrín Friðgeirsdóttir 1994- Fríða Karen Gunnarsdóttir 1994- Háskólinn í Reykjavík 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31239 is ice http://hdl.handle.net/1946/31239 Íþróttafræði Íþróttir Aldraðir Tækni- og verkfræðideild Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Verkefninu er skipt í tvo hluta, annars vegar fræðilegan bakgrunn og hins vegar handbók um skipulagt íþróttastarf fyrir eldri borgara í íþróttahúsum á Íslandi. Fræðilegi bakgrunnurinn fjallar um fjölgun einstaklinga í aldurshópnum 60 ára og eldri og framtíðarspá um fjölgun í þessum aldurshópi á næstu áratugum. Í verkefninu verður fjallað um þær breytingar sem verða í lífi einstaklinga þegar aldurinn færist yfir og mikilvægi hreyfingar og félagslegra tengsla svo að öldrunin megi verða farsæl. Meðfylgjandi handbók fjallar um þróunarverkefnið Vítamín í Valsheimilinu sem er nýtt verkefni sem hófst í september árið 2017. Fjallar handbókin um uppsetningu og framkvæmd verkefnisins ásamt viðtölum við þátttakendur og samstarfsfólk, með von um að koma þessu mikilvæga málefni betur til skila. Bókin er hugsuð sem leiðarljós fyrir þann hóp fólks sem hefur áhuga á heilsueflingu fyrir eldra fólk. Markmið með verkefninu og handbókinni er að fleiri hverfi og íþróttafélög í Reykjavík taki upp sambærilegt verkefni, sem skilar góðum ávinningi til eldri einstaklinga og samfélagsins í heild. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþróttafræði
Íþróttir
Aldraðir
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Íþróttafræði
Íþróttir
Aldraðir
Tækni- og verkfræðideild
Eva Katrín Friðgeirsdóttir 1994-
Fríða Karen Gunnarsdóttir 1994-
Skipulagt íþróttastarf fyrir eldri borgara í íþróttahúsum landsins
topic_facet Íþróttafræði
Íþróttir
Aldraðir
Tækni- og verkfræðideild
description Verkefninu er skipt í tvo hluta, annars vegar fræðilegan bakgrunn og hins vegar handbók um skipulagt íþróttastarf fyrir eldri borgara í íþróttahúsum á Íslandi. Fræðilegi bakgrunnurinn fjallar um fjölgun einstaklinga í aldurshópnum 60 ára og eldri og framtíðarspá um fjölgun í þessum aldurshópi á næstu áratugum. Í verkefninu verður fjallað um þær breytingar sem verða í lífi einstaklinga þegar aldurinn færist yfir og mikilvægi hreyfingar og félagslegra tengsla svo að öldrunin megi verða farsæl. Meðfylgjandi handbók fjallar um þróunarverkefnið Vítamín í Valsheimilinu sem er nýtt verkefni sem hófst í september árið 2017. Fjallar handbókin um uppsetningu og framkvæmd verkefnisins ásamt viðtölum við þátttakendur og samstarfsfólk, með von um að koma þessu mikilvæga málefni betur til skila. Bókin er hugsuð sem leiðarljós fyrir þann hóp fólks sem hefur áhuga á heilsueflingu fyrir eldra fólk. Markmið með verkefninu og handbókinni er að fleiri hverfi og íþróttafélög í Reykjavík taki upp sambærilegt verkefni, sem skilar góðum ávinningi til eldri einstaklinga og samfélagsins í heild.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Bachelor Thesis
author Eva Katrín Friðgeirsdóttir 1994-
Fríða Karen Gunnarsdóttir 1994-
author_facet Eva Katrín Friðgeirsdóttir 1994-
Fríða Karen Gunnarsdóttir 1994-
author_sort Eva Katrín Friðgeirsdóttir 1994-
title Skipulagt íþróttastarf fyrir eldri borgara í íþróttahúsum landsins
title_short Skipulagt íþróttastarf fyrir eldri borgara í íþróttahúsum landsins
title_full Skipulagt íþróttastarf fyrir eldri borgara í íþróttahúsum landsins
title_fullStr Skipulagt íþróttastarf fyrir eldri borgara í íþróttahúsum landsins
title_full_unstemmed Skipulagt íþróttastarf fyrir eldri borgara í íþróttahúsum landsins
title_sort skipulagt íþróttastarf fyrir eldri borgara í íþróttahúsum landsins
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31239
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31239
_version_ 1810474079306645504