Aðfaranótt : leiðin að leiktúlkun í gegnum röddina og raddvinnu

Lokaritgerð til B.A. náms í leiklist frá Listaháskóla Íslands. Fjallað er um ferlið í útskriftarverkefni leikara, Aðfaranótt eftir Kristján Þórð Hrafnsson, sem sýnt var í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í maí 2018, frá fyrsta samlestri og fram yfir sýningar. Skoðað er hvaða aðferðum var beitt í greiningu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elísabet S. Guðrúnardóttir 1994-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31168
Description
Summary:Lokaritgerð til B.A. náms í leiklist frá Listaháskóla Íslands. Fjallað er um ferlið í útskriftarverkefni leikara, Aðfaranótt eftir Kristján Þórð Hrafnsson, sem sýnt var í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í maí 2018, frá fyrsta samlestri og fram yfir sýningar. Skoðað er hvaða aðferðum var beitt í greiningu á verkinu, í karaktersköpun og í leiktúlkuninni. Aðferðir Michael Chekhov sem snúast um skynjun, leið frá líkamanum og til hugsunnar sem voru notaðar í gólfvinnu eru rannsakaðar. Hvað þær leiddu af sér. Aðferðir kerfis Stanislavski og hin gerðarlega greining og líka nýjar aðferðir sem notaðar voru við að greina verkið Aðfaranótt með leikstjóra verksins Unu Þorleifsdóttur og leikhópnum. Hvar lágu helstu áskoranir og hverjir voru styrkleikarnir í ferlinu? Uppgötvun mikilvægi raddar og raddþjálfunar nemandans. Hvaða raddæfingar voru lagðar til grundvallar í ferlinu sem að hjálpuðu við raddbeitingu og leiktúlkun. Skoðaðar voru heimildir frá raddkennurum á borð við Patsy Rodenburg (bókin The Need for Words: Voice and the Text og fyrirlestrar á veraldarvefnum), æfingar úr aðferðum Nadine George sem hafa verið kenndar við leikarabraut Listaháskóla Íslands og hvernig þær aðferðir leystu úr læðingi ekki bara betri raddvinnu heldur einnig betri leiktúlkun. Sú uppgötvun efldi sjálfstraust, efldi tækni nemandans og gerði honum kleift að hafa meira vald yfir eigin listsköpun. This is a final essay from a graduate graduating with a B.A. degree in acting from the Iceland Academy of the Arts. The essay takes on the process of the graduation piece Aðfaranótt, by Kristján Þórður Hrafnsson, which was showcased in Kassinn at the National Theatre in Iceland, May 2018, from the first readthrough and throughout the shows themselves. It takes on which methods were used in analyzing the play itself, creating a character and performance. Looking at methods like Michael Chekhov, which is all about sensations and sensing everything from the body and to the head, which came to good use when taking the script out on the floor, methods from ...