Fagmennska og ígrundun safnakennara á listasöfnum

Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða hvernig safnakennarar á listasöfnum ígrunda vinnu sína og stuðla að fagmennsku í starfi. Markmiðið var að skoða hvernig þeir hugsa um sig sem fagmenn og jafnframt hvernig þeir hugsa um safnakennara á listasöfnum sem fagstétt. Í upphafi voru tekin viðtöl við...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórunn Soffía Þórðardóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31150
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31150
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31150 2023-05-15T16:52:34+02:00 Fagmennska og ígrundun safnakennara á listasöfnum Þórunn Soffía Þórðardóttir 1985- Háskólinn á Akureyri 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31150 is ice http://hdl.handle.net/1946/31150 Meistaraprófsritgerðir Menntunarfræði Safnfræðsla Hugsmíðahyggja Fagmennska Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:49:55Z Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða hvernig safnakennarar á listasöfnum ígrunda vinnu sína og stuðla að fagmennsku í starfi. Markmiðið var að skoða hvernig þeir hugsa um sig sem fagmenn og jafnframt hvernig þeir hugsa um safnakennara á listasöfnum sem fagstétt. Í upphafi voru tekin viðtöl við fjóra safnakennara á listasöfnum, þar sem leitast var við að varpa ljósi á þeirra persónulegu sýn á starf sitt og hlutverk á söfnunum. Fagmennska og ígrundun safnakennaranna var skoðuð með hliðsjón af kenningum Donalds Schön um hinn íhugula fagmann. Við vinnu rannsóknarinnar voru einnig skoðaðar greinar í safnafræði og leitast við að finna hvernig ígrundun og starfsþróun safnakennara birtist í safnafræðum. Jafnframt var reynt að skrifa ágrip af sögu sögu listasafna á Íslandi og þá var sérstaklega skoðað hvernig fræðslustarfið hefur þróast síðan fyrstu listasöfnin voru stofnuð á Íslandi. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að viðmælendur rannsóknarinnar séu meðvitaðir um starfskenningu sína og þörfina fyrir störf safnakennara á listasöfnum. Einnig þykir safnakennurum þörf á að efla störf og samvinnu safnakennara. The purpose of this study is to see how museum educators in art museums see their role as professional practitioners in museum education. The objective was to look at how they think of their role as professionals and also to see how they think about their profession as art museum educators. The study began with interviews with four art museum educators and they were asked to discuss their personal vision on their jobs as educators and professionals. Their vision was then studied next to the theories of Donald Schön and his book about the reflective practitioner. In the process of this study one looked at studies and writings in museum studies in order to see how museum education has evolved and how that evolution has influenced the field as it is today. An attempt was made to write a overview of the story of art museums in Iceland. There was specifically looked at how the role of museum education has ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Safnfræðsla
Hugsmíðahyggja
Fagmennska
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Safnfræðsla
Hugsmíðahyggja
Fagmennska
Þórunn Soffía Þórðardóttir 1985-
Fagmennska og ígrundun safnakennara á listasöfnum
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Safnfræðsla
Hugsmíðahyggja
Fagmennska
description Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða hvernig safnakennarar á listasöfnum ígrunda vinnu sína og stuðla að fagmennsku í starfi. Markmiðið var að skoða hvernig þeir hugsa um sig sem fagmenn og jafnframt hvernig þeir hugsa um safnakennara á listasöfnum sem fagstétt. Í upphafi voru tekin viðtöl við fjóra safnakennara á listasöfnum, þar sem leitast var við að varpa ljósi á þeirra persónulegu sýn á starf sitt og hlutverk á söfnunum. Fagmennska og ígrundun safnakennaranna var skoðuð með hliðsjón af kenningum Donalds Schön um hinn íhugula fagmann. Við vinnu rannsóknarinnar voru einnig skoðaðar greinar í safnafræði og leitast við að finna hvernig ígrundun og starfsþróun safnakennara birtist í safnafræðum. Jafnframt var reynt að skrifa ágrip af sögu sögu listasafna á Íslandi og þá var sérstaklega skoðað hvernig fræðslustarfið hefur þróast síðan fyrstu listasöfnin voru stofnuð á Íslandi. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að viðmælendur rannsóknarinnar séu meðvitaðir um starfskenningu sína og þörfina fyrir störf safnakennara á listasöfnum. Einnig þykir safnakennurum þörf á að efla störf og samvinnu safnakennara. The purpose of this study is to see how museum educators in art museums see their role as professional practitioners in museum education. The objective was to look at how they think of their role as professionals and also to see how they think about their profession as art museum educators. The study began with interviews with four art museum educators and they were asked to discuss their personal vision on their jobs as educators and professionals. Their vision was then studied next to the theories of Donald Schön and his book about the reflective practitioner. In the process of this study one looked at studies and writings in museum studies in order to see how museum education has evolved and how that evolution has influenced the field as it is today. An attempt was made to write a overview of the story of art museums in Iceland. There was specifically looked at how the role of museum education has ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Þórunn Soffía Þórðardóttir 1985-
author_facet Þórunn Soffía Þórðardóttir 1985-
author_sort Þórunn Soffía Þórðardóttir 1985-
title Fagmennska og ígrundun safnakennara á listasöfnum
title_short Fagmennska og ígrundun safnakennara á listasöfnum
title_full Fagmennska og ígrundun safnakennara á listasöfnum
title_fullStr Fagmennska og ígrundun safnakennara á listasöfnum
title_full_unstemmed Fagmennska og ígrundun safnakennara á listasöfnum
title_sort fagmennska og ígrundun safnakennara á listasöfnum
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31150
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Varpa
Vinnu
geographic_facet Varpa
Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31150
_version_ 1766042911002066944