Dagþjónusta á Akureyri fyrir einstaklinga með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga

Bakgrunnur: Hlutfall þeirra sem glíma við langvinna sjúkdóma í heiminum fer ört vaxandi og hefur þjónusta við þá ekki náð að haldast í hendur við þjónustuþörf. Rannsóknir hafa sýnt að dagþjónusta getur haft jákvæð áhrif á líf einstaklinga, aukið á þátttöku þeirra í daglegu lífi og fjölgað hlutverkum...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Brynhildur Guðmundsdóttir, Kristín Vilhjálmsdóttir, Sigrún Jóna G. Eydal
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3115
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3115
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3115 2023-05-15T13:08:14+02:00 Dagþjónusta á Akureyri fyrir einstaklinga með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga Brynhildur Guðmundsdóttir Kristín Vilhjálmsdóttir Sigrún Jóna G. Eydal Háskólinn á Akureyri 2009-06-30T08:21:37Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3115 is ice http://hdl.handle.net/1946/3115 Iðjuþjálfun Langvinnir sjúkdómar Heilbrigðisþjónusta Megindlegar rannsóknir Akureyri Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:59:41Z Bakgrunnur: Hlutfall þeirra sem glíma við langvinna sjúkdóma í heiminum fer ört vaxandi og hefur þjónusta við þá ekki náð að haldast í hendur við þjónustuþörf. Rannsóknir hafa sýnt að dagþjónusta getur haft jákvæð áhrif á líf einstaklinga, aukið á þátttöku þeirra í daglegu lífi og fjölgað hlutverkum, en einstaklingar með langvinna sjúkdóma upplifa oft breytingar á þessum þáttum. Tilgangur rannsóknarinnar er að svara eftirfarandi rannsóknarspurningum: 1. Hvernig er daglegu lífi einstaklinga á Akureyri með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga háttað með tilliti til áhugamála, vinnu og náms? 2. Hvaða þjónustu og hversu mikla fá einstaklingar með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga á Akureyri? 3. Hafa einstaklingar með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga áhuga á að nýta sér dagþjónustu á Akureyri? 4. Hvernig vilja þeir einstaklingar, sem hafa áhuga á að nýta sér dagþjónustu, að hún sé uppbyggð og í hversu miklum mæli vilja þeir að hún sé? Aðferð: Þátttakendur voru 28 einstaklingar sem greinst hafa með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga á aldrinum 40 ára til 66 ára og bjuggu á Akureyrarsvæðinu, 18 konur og 10 karlar. Notast var við megindlega rannsóknaraðferð og var spurningalisti lagður fyrir þátttakendur. Upplýsingarnar voru settar inn í gagnagrunn sem útbúinn var fyrir rannsóknina þar sem rýnt var í breytur og þær bornar saman. Niðurstöður: Flestir þátttakendur voru að nýta sér þjónustu frá sveitarfélaginu, heimahjúkrun, heimaþjónustu eða aðra þjónustu. Fæstir voru í vinnu eða námi en margir áttu sér einhver áhugamál sem þeir sinntu þó mismikið. Fram kom að 20 af 26 einstaklingum, sem gáfu svör, höfðu áhuga á að nýta sér dagþjónustu á Akureyri ef hún væri í boði og voru flestir tilbúnir að greiða fyrir hana. Eins kom fram áhugi á að bjóða aðstandendum að taka þátt í starfsemi dagþjónustu. Ályktun: Niðurstöðurnar sýndu að á Akureyrarsvæðinu væri hópur einstaklinga með langvinna sjúkdóma sem hefði áhuga á að nýta sér dagþjónustu. Því gæti rannsóknin haft fræðilegt og hagnýtt gildi fyrir þróun þjónustuúrræða ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Langvinnir sjúkdómar
Heilbrigðisþjónusta
Megindlegar rannsóknir
Akureyri
spellingShingle Iðjuþjálfun
Langvinnir sjúkdómar
Heilbrigðisþjónusta
Megindlegar rannsóknir
Akureyri
Brynhildur Guðmundsdóttir
Kristín Vilhjálmsdóttir
Sigrún Jóna G. Eydal
Dagþjónusta á Akureyri fyrir einstaklinga með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga
topic_facet Iðjuþjálfun
Langvinnir sjúkdómar
Heilbrigðisþjónusta
Megindlegar rannsóknir
Akureyri
description Bakgrunnur: Hlutfall þeirra sem glíma við langvinna sjúkdóma í heiminum fer ört vaxandi og hefur þjónusta við þá ekki náð að haldast í hendur við þjónustuþörf. Rannsóknir hafa sýnt að dagþjónusta getur haft jákvæð áhrif á líf einstaklinga, aukið á þátttöku þeirra í daglegu lífi og fjölgað hlutverkum, en einstaklingar með langvinna sjúkdóma upplifa oft breytingar á þessum þáttum. Tilgangur rannsóknarinnar er að svara eftirfarandi rannsóknarspurningum: 1. Hvernig er daglegu lífi einstaklinga á Akureyri með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga háttað með tilliti til áhugamála, vinnu og náms? 2. Hvaða þjónustu og hversu mikla fá einstaklingar með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga á Akureyri? 3. Hafa einstaklingar með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga áhuga á að nýta sér dagþjónustu á Akureyri? 4. Hvernig vilja þeir einstaklingar, sem hafa áhuga á að nýta sér dagþjónustu, að hún sé uppbyggð og í hversu miklum mæli vilja þeir að hún sé? Aðferð: Þátttakendur voru 28 einstaklingar sem greinst hafa með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga á aldrinum 40 ára til 66 ára og bjuggu á Akureyrarsvæðinu, 18 konur og 10 karlar. Notast var við megindlega rannsóknaraðferð og var spurningalisti lagður fyrir þátttakendur. Upplýsingarnar voru settar inn í gagnagrunn sem útbúinn var fyrir rannsóknina þar sem rýnt var í breytur og þær bornar saman. Niðurstöður: Flestir þátttakendur voru að nýta sér þjónustu frá sveitarfélaginu, heimahjúkrun, heimaþjónustu eða aðra þjónustu. Fæstir voru í vinnu eða námi en margir áttu sér einhver áhugamál sem þeir sinntu þó mismikið. Fram kom að 20 af 26 einstaklingum, sem gáfu svör, höfðu áhuga á að nýta sér dagþjónustu á Akureyri ef hún væri í boði og voru flestir tilbúnir að greiða fyrir hana. Eins kom fram áhugi á að bjóða aðstandendum að taka þátt í starfsemi dagþjónustu. Ályktun: Niðurstöðurnar sýndu að á Akureyrarsvæðinu væri hópur einstaklinga með langvinna sjúkdóma sem hefði áhuga á að nýta sér dagþjónustu. Því gæti rannsóknin haft fræðilegt og hagnýtt gildi fyrir þróun þjónustuúrræða ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Brynhildur Guðmundsdóttir
Kristín Vilhjálmsdóttir
Sigrún Jóna G. Eydal
author_facet Brynhildur Guðmundsdóttir
Kristín Vilhjálmsdóttir
Sigrún Jóna G. Eydal
author_sort Brynhildur Guðmundsdóttir
title Dagþjónusta á Akureyri fyrir einstaklinga með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga
title_short Dagþjónusta á Akureyri fyrir einstaklinga með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga
title_full Dagþjónusta á Akureyri fyrir einstaklinga með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga
title_fullStr Dagþjónusta á Akureyri fyrir einstaklinga með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga
title_full_unstemmed Dagþjónusta á Akureyri fyrir einstaklinga með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga
title_sort dagþjónusta á akureyri fyrir einstaklinga með langvinna sjúkdóma af líkamlegum toga
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3115
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Akureyri
Vinnu
Mikla
Náð
geographic_facet Akureyri
Vinnu
Mikla
Náð
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3115
_version_ 1766078603534008320