Sálfræðispilið : þróun námsspils fyrir sálfræðinema á framhaldsskólastigi

Verkefnið er lokað til 01.06.2038. Fjölbreytni í kennsluháttum er þáttur sem mælst er til að allir skólar á Íslandi taki mið af við skipulagningu náms og kennslu. Til að koma til móts við fjölbreyttan hóp nemenda hafa margir kennarar gripið til óhefðbundinna kennsluhátta. Námsspil eru ein þeirra aðf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erla Steinunn Árnadóttir 1980-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31133
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31133
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31133 2023-05-15T16:52:22+02:00 Sálfræðispilið : þróun námsspils fyrir sálfræðinema á framhaldsskólastigi Erla Steinunn Árnadóttir 1980- Háskólinn á Akureyri 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31133 is ice http://hdl.handle.net/1946/31133 Meistaraprófsritgerðir Menntunarfræði Framhaldsskólar Kennsluaðferðir Námsspil Sálfræði Þátttökuathuganir Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:53:30Z Verkefnið er lokað til 01.06.2038. Fjölbreytni í kennsluháttum er þáttur sem mælst er til að allir skólar á Íslandi taki mið af við skipulagningu náms og kennslu. Til að koma til móts við fjölbreyttan hóp nemenda hafa margir kennarar gripið til óhefðbundinna kennsluhátta. Námsspil eru ein þeirra aðferða sem hægt er að nýta sér í þeim tilgangi. Skortur er á námsspilum sem henta til kennslu nemenda á framhaldsskólastigi og hafa engin slík spil verið hönnuð fyrir sálfræðinemendur, hvorki á Íslandi né erlendis. Markmið verkefnisins var hönnun frumútgáfu (e. prototype) námsspils fyrir sálfræðinema á framhaldsskólastigi og prófun á frumútgáfu spilsins með frekari þróun spilsins í huga. Unnið var að hönnun námsspils úr námsefni sem kennt er í inngangsáfanga að sálfræði á framhaldsskólastigi. Hönnun spilsins er lýst, allt frá hugmyndavinnu, myndvinnslu og prentun frumútgáfu, til prófunarferlisins sem er einnig mikilvægur þáttur í hönnunarferlinu. Prófun frumútgáfu var gerð með fjórum mismunandi prófunarhópum. Í einum hópnum voru sérfræðingar sem lokið höfðu háskólanámi í sálfræði. Í hinum þremur hópunum voru nemendur í framhaldsskóla, þar af voru í einum nemendur í inngangsáfanga að sálfræði. Allir hóparnir voru fengnir til að spila spilið. Aðferðum hugarferlaviðtala (e. cognitive interviewing), hugsað upphátt (e. think-aloud) og spurnaraðferðinni (e. probing) var beitt til að fylgjast með því hvernig þátttakendum gekk að skilja þær spurningar sem settar voru fram í spilinu og fyrirmæli spilsins. Að prófunum loknum voru skoðuð þau vandamál sem komu upp við spilun og lagt mat á hvort þau væru þess eðlis að breyta þyrfti spilinu fyrir lokahönnun spilsins. Primary and secondary schools in Iceland are expected to incorporate varied teaching methods in their curricula. Many teachers have resorted to unconventional teaching methods to cater to diverse group of students. Using educational board games is a useful method for that purpose. Currently, there is a noticeable lack of educational board games suitable for students ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Framhaldsskólar
Kennsluaðferðir
Námsspil
Sálfræði
Þátttökuathuganir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Framhaldsskólar
Kennsluaðferðir
Námsspil
Sálfræði
Þátttökuathuganir
Erla Steinunn Árnadóttir 1980-
Sálfræðispilið : þróun námsspils fyrir sálfræðinema á framhaldsskólastigi
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Framhaldsskólar
Kennsluaðferðir
Námsspil
Sálfræði
Þátttökuathuganir
description Verkefnið er lokað til 01.06.2038. Fjölbreytni í kennsluháttum er þáttur sem mælst er til að allir skólar á Íslandi taki mið af við skipulagningu náms og kennslu. Til að koma til móts við fjölbreyttan hóp nemenda hafa margir kennarar gripið til óhefðbundinna kennsluhátta. Námsspil eru ein þeirra aðferða sem hægt er að nýta sér í þeim tilgangi. Skortur er á námsspilum sem henta til kennslu nemenda á framhaldsskólastigi og hafa engin slík spil verið hönnuð fyrir sálfræðinemendur, hvorki á Íslandi né erlendis. Markmið verkefnisins var hönnun frumútgáfu (e. prototype) námsspils fyrir sálfræðinema á framhaldsskólastigi og prófun á frumútgáfu spilsins með frekari þróun spilsins í huga. Unnið var að hönnun námsspils úr námsefni sem kennt er í inngangsáfanga að sálfræði á framhaldsskólastigi. Hönnun spilsins er lýst, allt frá hugmyndavinnu, myndvinnslu og prentun frumútgáfu, til prófunarferlisins sem er einnig mikilvægur þáttur í hönnunarferlinu. Prófun frumútgáfu var gerð með fjórum mismunandi prófunarhópum. Í einum hópnum voru sérfræðingar sem lokið höfðu háskólanámi í sálfræði. Í hinum þremur hópunum voru nemendur í framhaldsskóla, þar af voru í einum nemendur í inngangsáfanga að sálfræði. Allir hóparnir voru fengnir til að spila spilið. Aðferðum hugarferlaviðtala (e. cognitive interviewing), hugsað upphátt (e. think-aloud) og spurnaraðferðinni (e. probing) var beitt til að fylgjast með því hvernig þátttakendum gekk að skilja þær spurningar sem settar voru fram í spilinu og fyrirmæli spilsins. Að prófunum loknum voru skoðuð þau vandamál sem komu upp við spilun og lagt mat á hvort þau væru þess eðlis að breyta þyrfti spilinu fyrir lokahönnun spilsins. Primary and secondary schools in Iceland are expected to incorporate varied teaching methods in their curricula. Many teachers have resorted to unconventional teaching methods to cater to diverse group of students. Using educational board games is a useful method for that purpose. Currently, there is a noticeable lack of educational board games suitable for students ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Erla Steinunn Árnadóttir 1980-
author_facet Erla Steinunn Árnadóttir 1980-
author_sort Erla Steinunn Árnadóttir 1980-
title Sálfræðispilið : þróun námsspils fyrir sálfræðinema á framhaldsskólastigi
title_short Sálfræðispilið : þróun námsspils fyrir sálfræðinema á framhaldsskólastigi
title_full Sálfræðispilið : þróun námsspils fyrir sálfræðinema á framhaldsskólastigi
title_fullStr Sálfræðispilið : þróun námsspils fyrir sálfræðinema á framhaldsskólastigi
title_full_unstemmed Sálfræðispilið : þróun námsspils fyrir sálfræðinema á framhaldsskólastigi
title_sort sálfræðispilið : þróun námsspils fyrir sálfræðinema á framhaldsskólastigi
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31133
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31133
_version_ 1766042572508102656