Skólataskan og grunnskólabarnið

Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hlutfallslegu þyngd skólataska grunnskólabarna og hve mörg þeirra bera of þungar skólatöskur. Notuð var megindleg rannsóknaraðferð til að svara rannsóknarspurningunum: (1) Hve þungar eru skólatöskur grunnskólabarna miðað við þyngd eigandans? (2) Hve stór hl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðríður Erna Guðmundsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3113
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3113
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3113 2023-05-15T13:08:30+02:00 Skólataskan og grunnskólabarnið Guðríður Erna Guðmundsdóttir Háskólinn á Akureyri 2009-06-29T09:30:21Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3113 is ice http://hdl.handle.net/1946/3113 Iðjuþjálfun Megindlegar rannsóknir Grunnskólanemar Töskur Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:51:31Z Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hlutfallslegu þyngd skólataska grunnskólabarna og hve mörg þeirra bera of þungar skólatöskur. Notuð var megindleg rannsóknaraðferð til að svara rannsóknarspurningunum: (1) Hve þungar eru skólatöskur grunnskólabarna miðað við þyngd eigandans? (2) Hve stór hluti grunnskólabarna ber of þungar skólatöskur? (3) Hvaða munur er á milli þyngd skólataska eftir kyni, árgangi grunnskólabarna, grunnskólum í þéttbýli og dreifbýli og fámennum og fjölmennum grunnskólum? Þátttakendur voru 2062 nemendur í 1.-10. árgangi í 35 grunnskólum sem tóku þátt í Skólatöskudögunum á vegum Iðjuþjálfafélag Íslands vikuna 22.-26. september 2008. Tæplega 70 fagmenn, flestir iðjuþjálfar og iðjuþjálfanemar söfnuðu gögnum vítt og breitt um landið. Við greiningu gagna var tölfræðiforritið Statistical Package for the Social Sciences (SPSS) notað til að finna út meðaltal, staðalfrávik, miðgildi og spönn hlutfallslegu þyngdar skólataskanna og til að kanna marktækan mun á milli hópanna. Helstu niðurstöður sýndu að þyngd skólataska þátttakenda var að meðaltali 8,3% af líkamsþyngd eigandans, allt frá 0,83% upp í 34,24%. Ekki var marktækur munur á milli hlutfallslegrar þyngdar skólataskanna á milli kynja og árganga en niðurstöðurnar leiddu í ljós að drengir voru með hlutfallslega þyngri skólatöskur en stúlkur samfara hækkandi aldri. Þátttakendur í skólum í dreifbýli voru með hlutfallslega martækt léttari skólatöskur en þátttakendur í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Lykilhugtök: Grunnskólanemendur, þungar skólatöskur, megindleg rannsókn Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Megindlegar rannsóknir
Grunnskólanemar
Töskur
spellingShingle Iðjuþjálfun
Megindlegar rannsóknir
Grunnskólanemar
Töskur
Guðríður Erna Guðmundsdóttir
Skólataskan og grunnskólabarnið
topic_facet Iðjuþjálfun
Megindlegar rannsóknir
Grunnskólanemar
Töskur
description Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hlutfallslegu þyngd skólataska grunnskólabarna og hve mörg þeirra bera of þungar skólatöskur. Notuð var megindleg rannsóknaraðferð til að svara rannsóknarspurningunum: (1) Hve þungar eru skólatöskur grunnskólabarna miðað við þyngd eigandans? (2) Hve stór hluti grunnskólabarna ber of þungar skólatöskur? (3) Hvaða munur er á milli þyngd skólataska eftir kyni, árgangi grunnskólabarna, grunnskólum í þéttbýli og dreifbýli og fámennum og fjölmennum grunnskólum? Þátttakendur voru 2062 nemendur í 1.-10. árgangi í 35 grunnskólum sem tóku þátt í Skólatöskudögunum á vegum Iðjuþjálfafélag Íslands vikuna 22.-26. september 2008. Tæplega 70 fagmenn, flestir iðjuþjálfar og iðjuþjálfanemar söfnuðu gögnum vítt og breitt um landið. Við greiningu gagna var tölfræðiforritið Statistical Package for the Social Sciences (SPSS) notað til að finna út meðaltal, staðalfrávik, miðgildi og spönn hlutfallslegu þyngdar skólataskanna og til að kanna marktækan mun á milli hópanna. Helstu niðurstöður sýndu að þyngd skólataska þátttakenda var að meðaltali 8,3% af líkamsþyngd eigandans, allt frá 0,83% upp í 34,24%. Ekki var marktækur munur á milli hlutfallslegrar þyngdar skólataskanna á milli kynja og árganga en niðurstöðurnar leiddu í ljós að drengir voru með hlutfallslega þyngri skólatöskur en stúlkur samfara hækkandi aldri. Þátttakendur í skólum í dreifbýli voru með hlutfallslega martækt léttari skólatöskur en þátttakendur í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Lykilhugtök: Grunnskólanemendur, þungar skólatöskur, megindleg rannsókn
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðríður Erna Guðmundsdóttir
author_facet Guðríður Erna Guðmundsdóttir
author_sort Guðríður Erna Guðmundsdóttir
title Skólataskan og grunnskólabarnið
title_short Skólataskan og grunnskólabarnið
title_full Skólataskan og grunnskólabarnið
title_fullStr Skólataskan og grunnskólabarnið
title_full_unstemmed Skólataskan og grunnskólabarnið
title_sort skólataskan og grunnskólabarnið
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3113
long_lat ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
geographic Akureyri
Drengir
geographic_facet Akureyri
Drengir
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3113
_version_ 1766093937841274880