Málörvun er fyrir alla : mikilvægi snemmtækrar íhlutunar

Þessi ritgerð er unnin til B.Ed prófs í kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni verður fjallað um sértæka málþroskaröskun og hvernig hægt sé að klást við hana. Ritgerðin fer inn á málþroska barna og máltöku þeirra, einstaklingsmun á málþroska og málþroskaraskanir, málþroskapróf, tvítyngi og...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Thelma Ósk Sigurjónsdóttir 1995-, Harpa Sif Þorsteinsdóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31103
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31103
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31103 2023-05-15T13:08:43+02:00 Málörvun er fyrir alla : mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Thelma Ósk Sigurjónsdóttir 1995- Harpa Sif Þorsteinsdóttir 1994- Háskólinn á Akureyri 2018-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31103 is ice http://hdl.handle.net/1946/31103 Kennslufræði Málþroskaröskun Máltaka Tvítyngi Leikskólabörn Snemmtæk íhlutun Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:56:47Z Þessi ritgerð er unnin til B.Ed prófs í kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni verður fjallað um sértæka málþroskaröskun og hvernig hægt sé að klást við hana. Ritgerðin fer inn á málþroska barna og máltöku þeirra, einstaklingsmun á málþroska og málþroskaraskanir, málþroskapróf, tvítyngi og úrræði fyrir börn með sértæka málþroskaröskun. Sértæk málþroskaröskun er mjög algeng á meðal barna en börn eru þó stundum ranglega greind með námsörðugleika þegar þau eru komin í grunnskóla. Einnig eru sum tvítyngd börn ranglega greind með málþroskaraskanir þegar málþroski þeirra er eðlilegur. Það er slæmt fyrir börn að fá rangar greiningar þar sem þau fara á mis við þá örvun sem þau þurfa í raun. Við förum yfir ástæður þess að börn séu ranglega greind og skýrum hvernig hægt sé að komast hjá því. Ritgerðin fjallar þó að mestu um málþroska barna á leikskólaaldri en þó er fjallað um þau áhrif sem sértæk málþroskaröskun getur haft á börn til lengri tíma. Þá má nefna að sértæk málþroskaröskun getur haft áhrif á einstaklinginn allt hans líf ef ekki er gripið í taumana sem fyrst eða með því að notast við snemmtæka íhlutun. This paper is the final project towards a B.Ed degree at the faculty of education at the University of Akureyri. The paper deals with specific language impairment and ways to deal with it. The paper covers children‘s language development and language acquistition, individualism of language development and language impairment, language development tests, bilingualism and resources for children with specific language impairment. Specific language impairment is very common with children however sometimes children are mistakenly diagnosed with learning disabilities when they are in primary school. Bilingual children are also sometimes mistakenly diagnosed with language impairment even though their language development is normal. This is bad for the children because they won‘t get the help that they need. We will review the reasons why children are mistakenly diagnosed and explain how it can be avoided. The ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennslufræði
Málþroskaröskun
Máltaka
Tvítyngi
Leikskólabörn
Snemmtæk íhlutun
spellingShingle Kennslufræði
Málþroskaröskun
Máltaka
Tvítyngi
Leikskólabörn
Snemmtæk íhlutun
Thelma Ósk Sigurjónsdóttir 1995-
Harpa Sif Þorsteinsdóttir 1994-
Málörvun er fyrir alla : mikilvægi snemmtækrar íhlutunar
topic_facet Kennslufræði
Málþroskaröskun
Máltaka
Tvítyngi
Leikskólabörn
Snemmtæk íhlutun
description Þessi ritgerð er unnin til B.Ed prófs í kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni verður fjallað um sértæka málþroskaröskun og hvernig hægt sé að klást við hana. Ritgerðin fer inn á málþroska barna og máltöku þeirra, einstaklingsmun á málþroska og málþroskaraskanir, málþroskapróf, tvítyngi og úrræði fyrir börn með sértæka málþroskaröskun. Sértæk málþroskaröskun er mjög algeng á meðal barna en börn eru þó stundum ranglega greind með námsörðugleika þegar þau eru komin í grunnskóla. Einnig eru sum tvítyngd börn ranglega greind með málþroskaraskanir þegar málþroski þeirra er eðlilegur. Það er slæmt fyrir börn að fá rangar greiningar þar sem þau fara á mis við þá örvun sem þau þurfa í raun. Við förum yfir ástæður þess að börn séu ranglega greind og skýrum hvernig hægt sé að komast hjá því. Ritgerðin fjallar þó að mestu um málþroska barna á leikskólaaldri en þó er fjallað um þau áhrif sem sértæk málþroskaröskun getur haft á börn til lengri tíma. Þá má nefna að sértæk málþroskaröskun getur haft áhrif á einstaklinginn allt hans líf ef ekki er gripið í taumana sem fyrst eða með því að notast við snemmtæka íhlutun. This paper is the final project towards a B.Ed degree at the faculty of education at the University of Akureyri. The paper deals with specific language impairment and ways to deal with it. The paper covers children‘s language development and language acquistition, individualism of language development and language impairment, language development tests, bilingualism and resources for children with specific language impairment. Specific language impairment is very common with children however sometimes children are mistakenly diagnosed with learning disabilities when they are in primary school. Bilingual children are also sometimes mistakenly diagnosed with language impairment even though their language development is normal. This is bad for the children because they won‘t get the help that they need. We will review the reasons why children are mistakenly diagnosed and explain how it can be avoided. The ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Thelma Ósk Sigurjónsdóttir 1995-
Harpa Sif Þorsteinsdóttir 1994-
author_facet Thelma Ósk Sigurjónsdóttir 1995-
Harpa Sif Þorsteinsdóttir 1994-
author_sort Thelma Ósk Sigurjónsdóttir 1995-
title Málörvun er fyrir alla : mikilvægi snemmtækrar íhlutunar
title_short Málörvun er fyrir alla : mikilvægi snemmtækrar íhlutunar
title_full Málörvun er fyrir alla : mikilvægi snemmtækrar íhlutunar
title_fullStr Málörvun er fyrir alla : mikilvægi snemmtækrar íhlutunar
title_full_unstemmed Málörvun er fyrir alla : mikilvægi snemmtækrar íhlutunar
title_sort málörvun er fyrir alla : mikilvægi snemmtækrar íhlutunar
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31103
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31103
_version_ 1766114433765998592