"Að taka óperuna út fyrir boxið" : óperusöngkona kemur fram með rafpönkhljómsveitinni Hatara

Hæ, ég heiti Heiðdís Hanna Sigurðardóttir og er óperusöngkona. Frá því að ég byrjaði í meistaranámi í Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi í Listaháskóla Íslands hef ég velt því fyrir mér hvort að ég geti gert óperu og óperutónlist á einhvern hátt aðgengilegri. Ég hef sérstakan áhuga á að ná til fólks...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiðdís Hanna Sigurðardóttir 1990-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Report
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31101
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31101
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31101 2024-09-15T18:14:42+00:00 "Að taka óperuna út fyrir boxið" : óperusöngkona kemur fram með rafpönkhljómsveitinni Hatara Heiðdís Hanna Sigurðardóttir 1990- Listaháskóli Íslands 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31101 is ice http://hdl.handle.net/1946/31101 Meistaranám í Sköpun miðlun og frumkvöðlastarfi Óperusöngkonur Óperur Hatari (hljómsveit) Tónleikar Áhorfendur Report 2018 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Hæ, ég heiti Heiðdís Hanna Sigurðardóttir og er óperusöngkona. Frá því að ég byrjaði í meistaranámi í Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi í Listaháskóla Íslands hef ég velt því fyrir mér hvort að ég geti gert óperu og óperutónlist á einhvern hátt aðgengilegri. Ég hef sérstakan áhuga á að ná til fólks sem að hefur aldrei séð óperusýningu og er jafnvel með svolitla fordóma fyrir óperum. Gæti þessi hópur haft gaman af óperutónlist? Pavarotti er einn þeirra óperusöngvara sem að margir þekkja. Honum tókst að ná til margfalt breiðari hóps áhorfenda heldur en sérstakra óperuunnenda. Hann gerði það samt ekki með því að syngja óperusýningar, heldur með því að taka óperutónlistina út fyrir óperuhúsið og flytja á tónleikum, meðal annars á stórum leikvöngum út um allan heim. Í þessari greinagerð fjalla ég um tilraunir sem að ég gerði með rafpönkhljómsveitinni Hatara þar sem að ég tók einmitt óperutónlist út fyrir óperuhúsið. Einn viðburðurinn var haldinn á skemmtistaðnum Húrra í miðbæ Reykjavíkur á laugardagskvöldi og voru útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Hatara. Tónleikarnir enduðu á því að ég söng aríu úr óperu sem að heitir Töfraflautan og er eftir Mozart. Stemmningin var allt önnur en ég er vön á hefðbundnum klassískum tónleikum eða inni í óperuhúsi. Viðtökur áhorfenda voru mjög góðar og það hvatti okkur til þess að halda áfram að gera samskonar tilraunir. Nokkrum mánuðum seinna komum við fram á Hlustendaverðlaunum Bylgjunnar, FM957 og X-ins977. Á þessum tveimur tilraunaverkefnum lærði ég að þeir sem að hafa aldrei farið í óperuna, geta samt sem áður haft gaman af óperutónlist og stefni ég á að halda áfram að leita leiða til þess að gera óperutónlist aðgengilegri fyrir nýja áhorfendur. Hi, my name is Heiddis Hanna Sigurdardottir and I am an opera singer. Since I started my master studies at the Iceland University of the Arts, I have been wondering whether I can find a way to make opera and opera music more accessible. I am especially interested in reaching people who have never been to the opera and might also be a ... Report Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaranám í Sköpun miðlun og frumkvöðlastarfi
Óperusöngkonur
Óperur
Hatari (hljómsveit)
Tónleikar
Áhorfendur
spellingShingle Meistaranám í Sköpun miðlun og frumkvöðlastarfi
Óperusöngkonur
Óperur
Hatari (hljómsveit)
Tónleikar
Áhorfendur
Heiðdís Hanna Sigurðardóttir 1990-
"Að taka óperuna út fyrir boxið" : óperusöngkona kemur fram með rafpönkhljómsveitinni Hatara
topic_facet Meistaranám í Sköpun miðlun og frumkvöðlastarfi
Óperusöngkonur
Óperur
Hatari (hljómsveit)
Tónleikar
Áhorfendur
description Hæ, ég heiti Heiðdís Hanna Sigurðardóttir og er óperusöngkona. Frá því að ég byrjaði í meistaranámi í Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi í Listaháskóla Íslands hef ég velt því fyrir mér hvort að ég geti gert óperu og óperutónlist á einhvern hátt aðgengilegri. Ég hef sérstakan áhuga á að ná til fólks sem að hefur aldrei séð óperusýningu og er jafnvel með svolitla fordóma fyrir óperum. Gæti þessi hópur haft gaman af óperutónlist? Pavarotti er einn þeirra óperusöngvara sem að margir þekkja. Honum tókst að ná til margfalt breiðari hóps áhorfenda heldur en sérstakra óperuunnenda. Hann gerði það samt ekki með því að syngja óperusýningar, heldur með því að taka óperutónlistina út fyrir óperuhúsið og flytja á tónleikum, meðal annars á stórum leikvöngum út um allan heim. Í þessari greinagerð fjalla ég um tilraunir sem að ég gerði með rafpönkhljómsveitinni Hatara þar sem að ég tók einmitt óperutónlist út fyrir óperuhúsið. Einn viðburðurinn var haldinn á skemmtistaðnum Húrra í miðbæ Reykjavíkur á laugardagskvöldi og voru útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Hatara. Tónleikarnir enduðu á því að ég söng aríu úr óperu sem að heitir Töfraflautan og er eftir Mozart. Stemmningin var allt önnur en ég er vön á hefðbundnum klassískum tónleikum eða inni í óperuhúsi. Viðtökur áhorfenda voru mjög góðar og það hvatti okkur til þess að halda áfram að gera samskonar tilraunir. Nokkrum mánuðum seinna komum við fram á Hlustendaverðlaunum Bylgjunnar, FM957 og X-ins977. Á þessum tveimur tilraunaverkefnum lærði ég að þeir sem að hafa aldrei farið í óperuna, geta samt sem áður haft gaman af óperutónlist og stefni ég á að halda áfram að leita leiða til þess að gera óperutónlist aðgengilegri fyrir nýja áhorfendur. Hi, my name is Heiddis Hanna Sigurdardottir and I am an opera singer. Since I started my master studies at the Iceland University of the Arts, I have been wondering whether I can find a way to make opera and opera music more accessible. I am especially interested in reaching people who have never been to the opera and might also be a ...
author2 Listaháskóli Íslands
format Report
author Heiðdís Hanna Sigurðardóttir 1990-
author_facet Heiðdís Hanna Sigurðardóttir 1990-
author_sort Heiðdís Hanna Sigurðardóttir 1990-
title "Að taka óperuna út fyrir boxið" : óperusöngkona kemur fram með rafpönkhljómsveitinni Hatara
title_short "Að taka óperuna út fyrir boxið" : óperusöngkona kemur fram með rafpönkhljómsveitinni Hatara
title_full "Að taka óperuna út fyrir boxið" : óperusöngkona kemur fram með rafpönkhljómsveitinni Hatara
title_fullStr "Að taka óperuna út fyrir boxið" : óperusöngkona kemur fram með rafpönkhljómsveitinni Hatara
title_full_unstemmed "Að taka óperuna út fyrir boxið" : óperusöngkona kemur fram með rafpönkhljómsveitinni Hatara
title_sort "að taka óperuna út fyrir boxið" : óperusöngkona kemur fram með rafpönkhljómsveitinni hatara
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31101
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31101
_version_ 1810452471168892928