Að læra stærðfræði er leikur einn

Verkefnið er lokað til 30.04.2038. Þetta verkefni er lokaverkefni okkar til B.ed. prófs frá Hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Markmiði með þessu verkefni er að sýna hvernig hægt er að nota leik í stærðfræðinámi ungra barna og vekja áhuga þeirra og efla þekkingu á stærðfræði og stærðfr...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Jarþrúður Hólmdís Júlíusdóttir 1986-, Hafdís Bára Bjarnadóttir 1962-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31092
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31092
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31092 2023-05-15T13:08:43+02:00 Að læra stærðfræði er leikur einn Jarþrúður Hólmdís Júlíusdóttir 1986- Hafdís Bára Bjarnadóttir 1962- Háskólinn á Akureyri 2018-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31092 is ice http://hdl.handle.net/1946/31092 Leikskólafræði Stærðfræðinám Leikskólabörn Leikur Kennsluaðferðir Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:57:34Z Verkefnið er lokað til 30.04.2038. Þetta verkefni er lokaverkefni okkar til B.ed. prófs frá Hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Markmiði með þessu verkefni er að sýna hvernig hægt er að nota leik í stærðfræðinámi ungra barna og vekja áhuga þeirra og efla þekkingu á stærðfræði og stærðfræðihugtökum. Sýnt er fram á að leikur er börnum nauðsynlegur og að þau læra margt í gegnum hann. Meðal annars hvernig hægt er að flétta saman líf og leik til að efla þroska og námsáhuga barna. Oft á tíðum gerum við okkur ekki grein fyrir því að börn nota stærðfræðihugtök oft á dag og þess vegna er um að gera að grípa tækifærið þegar það gefst. Við sýnum líka hvernig hægt er að skapa aðstæður í leikskólanum og hvað leikskólakennarar geta gert til að aðstoða börnin við námið. Einnig komum við inná aðferð sem nýverið er farið að nota og heitir Stærðfræðikennsla byggð á skilningi barna. Þar nota börnin sína eigin aðferð til að leysa stærðfræðiþrautir sem settar eru fram í örsögum sem tengjast daglegu lífi. Þau verða svo að útskýra hvernig þau leysa þrautina. Flest öll börn hafa gaman af því að spila og þess vegna ákváðum við að búa til spil, sem fylgir þessu verkefni, sem byggir á hugmyndafræði þessarar kennsluaðferðar. Einnig er í spilinu hreyfing þar sem börn eiga oft erfitt með að halda einbeitingu og sitja kyrr. This project is our final assignment for B.Ed. degree from department of Social and Social Sciences at the University of Akureyri. The aim of this project is to show how to use play in mathematics education of young children, to raise their interest and to increase knowledge of math and mathematical concepts. It is shown that games are essential to children and they learn a lot through it. For example, how we mix together play and education to enhance children's development and learning interests. Often, we do not realize that children use mathematical concepts often a day, we need to grab the opportunity when we see it. How can conditions be created in preschool and what preschool teachers can do to ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólafræði
Stærðfræðinám
Leikskólabörn
Leikur
Kennsluaðferðir
spellingShingle Leikskólafræði
Stærðfræðinám
Leikskólabörn
Leikur
Kennsluaðferðir
Jarþrúður Hólmdís Júlíusdóttir 1986-
Hafdís Bára Bjarnadóttir 1962-
Að læra stærðfræði er leikur einn
topic_facet Leikskólafræði
Stærðfræðinám
Leikskólabörn
Leikur
Kennsluaðferðir
description Verkefnið er lokað til 30.04.2038. Þetta verkefni er lokaverkefni okkar til B.ed. prófs frá Hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Markmiði með þessu verkefni er að sýna hvernig hægt er að nota leik í stærðfræðinámi ungra barna og vekja áhuga þeirra og efla þekkingu á stærðfræði og stærðfræðihugtökum. Sýnt er fram á að leikur er börnum nauðsynlegur og að þau læra margt í gegnum hann. Meðal annars hvernig hægt er að flétta saman líf og leik til að efla þroska og námsáhuga barna. Oft á tíðum gerum við okkur ekki grein fyrir því að börn nota stærðfræðihugtök oft á dag og þess vegna er um að gera að grípa tækifærið þegar það gefst. Við sýnum líka hvernig hægt er að skapa aðstæður í leikskólanum og hvað leikskólakennarar geta gert til að aðstoða börnin við námið. Einnig komum við inná aðferð sem nýverið er farið að nota og heitir Stærðfræðikennsla byggð á skilningi barna. Þar nota börnin sína eigin aðferð til að leysa stærðfræðiþrautir sem settar eru fram í örsögum sem tengjast daglegu lífi. Þau verða svo að útskýra hvernig þau leysa þrautina. Flest öll börn hafa gaman af því að spila og þess vegna ákváðum við að búa til spil, sem fylgir þessu verkefni, sem byggir á hugmyndafræði þessarar kennsluaðferðar. Einnig er í spilinu hreyfing þar sem börn eiga oft erfitt með að halda einbeitingu og sitja kyrr. This project is our final assignment for B.Ed. degree from department of Social and Social Sciences at the University of Akureyri. The aim of this project is to show how to use play in mathematics education of young children, to raise their interest and to increase knowledge of math and mathematical concepts. It is shown that games are essential to children and they learn a lot through it. For example, how we mix together play and education to enhance children's development and learning interests. Often, we do not realize that children use mathematical concepts often a day, we need to grab the opportunity when we see it. How can conditions be created in preschool and what preschool teachers can do to ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jarþrúður Hólmdís Júlíusdóttir 1986-
Hafdís Bára Bjarnadóttir 1962-
author_facet Jarþrúður Hólmdís Júlíusdóttir 1986-
Hafdís Bára Bjarnadóttir 1962-
author_sort Jarþrúður Hólmdís Júlíusdóttir 1986-
title Að læra stærðfræði er leikur einn
title_short Að læra stærðfræði er leikur einn
title_full Að læra stærðfræði er leikur einn
title_fullStr Að læra stærðfræði er leikur einn
title_full_unstemmed Að læra stærðfræði er leikur einn
title_sort að læra stærðfræði er leikur einn
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31092
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Akureyri
Halda
geographic_facet Akureyri
Halda
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31092
_version_ 1766115680896155648