Gildi Hljóm-2 : málþroski leikskólabarna

Loka ritgerð þessi er til B.Ed. prófs í leikskólakennarafræðum við Háskólann á Akureyri árið 2018. Í þessari ritgerð verður fjallað um málþroska barna á leikskólaaldri, gerð er grein fyrir kenningum um mál og þróun þess ásamt því að gerð er grein fyrir Hljóm-2 skimun sem lögð er fyrir 5 ára börn í l...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hjördís Bára Sigurðardóttir 1992-, Ína Karen Markúsdóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31091
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31091
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31091 2023-05-15T13:08:38+02:00 Gildi Hljóm-2 : málþroski leikskólabarna Hjördís Bára Sigurðardóttir 1992- Ína Karen Markúsdóttir 1991- Háskólinn á Akureyri 2018-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31091 is ice http://hdl.handle.net/1946/31091 Leikskólafræði Málþroski Leikskólabörn Skimun Kennsluaðferðir Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:58:45Z Loka ritgerð þessi er til B.Ed. prófs í leikskólakennarafræðum við Háskólann á Akureyri árið 2018. Í þessari ritgerð verður fjallað um málþroska barna á leikskólaaldri, gerð er grein fyrir kenningum um mál og þróun þess ásamt því að gerð er grein fyrir Hljóm-2 skimun sem lögð er fyrir 5 ára börn í leikskóla. Tilgangur þessarar ritgerðar er að fá sýn á það hvernig hægt er að efla málþroska nemenda sem koma út með slaka eða mjög slaka færni í Hljóm-2. Við gerðum rannsókn sem fólst í því að sendar voru spurningar á leikskólakennara úr fimm leikskólum í Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu þar sem spurt var út í Hljóm-2, hvort það sé lagt fyrir á leikskólanum, hvort framfarir hafa orðið og hvernig unnið er með niðurstöðurnar. Í ljós kom að Hljóm -2 er lagt fyrir í öllum leikskólunum og unnið er á markvissan hátt með niðurstöður þess, einnig hafa niðurstöður úr Hljóm-2 farið batnandi síðustu ár hjá nemendum þessara fimm leikskóla. Einnig voru skoðaðar niðurstöður úr Hljóm-2 skimunum frá árunum 2014 - 2017 í Rangárvallar- og Vestur Skaftafellssýslu en í ljós kom að Hljóm-2 skimunin kemur betur og betur út síðustu árin. Fórum við því að velta fyrir okkur hvort námsefnið Lubbi finnur málbein gæti haft áhrif á velgengni nemenda. Kennsluáætlanir fylgja ritgerðinni og þær er hægt að nota til að vinna að eflingu málþroska hjá börnum sem eru með slaka eða mjög slaka færni á einhverjum af þeim þáttum sem kannaðir eru í Hljóm-2 skimuninni. The main subject of this thesis is to discuss language development, Hljóm-2 test which is proposed for five year old children and then we analyse the results of Hljóm-2. The teaching of various scholars will be explained and the development of language. We conducted a survey involving sending a few questions to 5 kindergarten teachers about Hljóm-2 and asked if they submitted the test and if there were any good results and how they used the results to improve the children’s language development. The results for the past four years have been improving and our thought is that the ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Velta ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólafræði
Málþroski
Leikskólabörn
Skimun
Kennsluaðferðir
spellingShingle Leikskólafræði
Málþroski
Leikskólabörn
Skimun
Kennsluaðferðir
Hjördís Bára Sigurðardóttir 1992-
Ína Karen Markúsdóttir 1991-
Gildi Hljóm-2 : málþroski leikskólabarna
topic_facet Leikskólafræði
Málþroski
Leikskólabörn
Skimun
Kennsluaðferðir
description Loka ritgerð þessi er til B.Ed. prófs í leikskólakennarafræðum við Háskólann á Akureyri árið 2018. Í þessari ritgerð verður fjallað um málþroska barna á leikskólaaldri, gerð er grein fyrir kenningum um mál og þróun þess ásamt því að gerð er grein fyrir Hljóm-2 skimun sem lögð er fyrir 5 ára börn í leikskóla. Tilgangur þessarar ritgerðar er að fá sýn á það hvernig hægt er að efla málþroska nemenda sem koma út með slaka eða mjög slaka færni í Hljóm-2. Við gerðum rannsókn sem fólst í því að sendar voru spurningar á leikskólakennara úr fimm leikskólum í Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu þar sem spurt var út í Hljóm-2, hvort það sé lagt fyrir á leikskólanum, hvort framfarir hafa orðið og hvernig unnið er með niðurstöðurnar. Í ljós kom að Hljóm -2 er lagt fyrir í öllum leikskólunum og unnið er á markvissan hátt með niðurstöður þess, einnig hafa niðurstöður úr Hljóm-2 farið batnandi síðustu ár hjá nemendum þessara fimm leikskóla. Einnig voru skoðaðar niðurstöður úr Hljóm-2 skimunum frá árunum 2014 - 2017 í Rangárvallar- og Vestur Skaftafellssýslu en í ljós kom að Hljóm-2 skimunin kemur betur og betur út síðustu árin. Fórum við því að velta fyrir okkur hvort námsefnið Lubbi finnur málbein gæti haft áhrif á velgengni nemenda. Kennsluáætlanir fylgja ritgerðinni og þær er hægt að nota til að vinna að eflingu málþroska hjá börnum sem eru með slaka eða mjög slaka færni á einhverjum af þeim þáttum sem kannaðir eru í Hljóm-2 skimuninni. The main subject of this thesis is to discuss language development, Hljóm-2 test which is proposed for five year old children and then we analyse the results of Hljóm-2. The teaching of various scholars will be explained and the development of language. We conducted a survey involving sending a few questions to 5 kindergarten teachers about Hljóm-2 and asked if they submitted the test and if there were any good results and how they used the results to improve the children’s language development. The results for the past four years have been improving and our thought is that the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hjördís Bára Sigurðardóttir 1992-
Ína Karen Markúsdóttir 1991-
author_facet Hjördís Bára Sigurðardóttir 1992-
Ína Karen Markúsdóttir 1991-
author_sort Hjördís Bára Sigurðardóttir 1992-
title Gildi Hljóm-2 : málþroski leikskólabarna
title_short Gildi Hljóm-2 : málþroski leikskólabarna
title_full Gildi Hljóm-2 : málþroski leikskólabarna
title_fullStr Gildi Hljóm-2 : málþroski leikskólabarna
title_full_unstemmed Gildi Hljóm-2 : málþroski leikskólabarna
title_sort gildi hljóm-2 : málþroski leikskólabarna
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31091
long_lat ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
geographic Akureyri
Velta
geographic_facet Akureyri
Velta
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31091
_version_ 1766105697743798272