Afkastamælingar á landsliðskonum Íslands í handknattleik: A-landslið og U-20 ára landslið kvenna

Markmið þessara rannsóknar var að kanna hvort munur væri á frammistöðu í líkamlegum mælingum hjá leikmönnum A-landsliðs kvenna og U-20 ára landsliðs kvenna. Samanburður var gerður á frammistöðu leikmanna eftir leikstöðum. Einnig var kannað hvort marktækur munur væri á milli mælinga hjá leikmönnum. M...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Dóra Sif Egilsdóttir 1991-, Garðar Óli Ágústsson 1992-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31062