Sinfóníuhljómsveit Íslands : þróun tónlistarlífs á Íslandi frá árinu 1920

Sinfóníuhljómsveit Íslands var stofnuð 9. mars árið 1950 en á árunum áður hafði verið mikil þróun í tónlistarlífi Íslendinga. Smærri tónlistarhópar störfuðu á kaffihúsum borgarinnar og spiluðu undir kvikmyndir. Hljómsveit Reykjavíkur var stofnuð árið 1921 fyrir komu Kristjáns X Danakonungs og má seg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erna Ómarsdóttir 1989-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31022
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31022
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31022 2023-05-15T16:45:50+02:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands : þróun tónlistarlífs á Íslandi frá árinu 1920 Erna Ómarsdóttir 1989- Listaháskóli Íslands 2017-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31022 is ice http://hdl.handle.net/1946/31022 Hljóðfæri Söngur Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveitir Tónlistarsaga Ísland Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:57:28Z Sinfóníuhljómsveit Íslands var stofnuð 9. mars árið 1950 en á árunum áður hafði verið mikil þróun í tónlistarlífi Íslendinga. Smærri tónlistarhópar störfuðu á kaffihúsum borgarinnar og spiluðu undir kvikmyndir. Hljómsveit Reykjavíkur var stofnuð árið 1921 fyrir komu Kristjáns X Danakonungs og má segja að út frá henni hafi Sinfóníuhljómsveit Íslands orðið til. Á 20. öldinni komu margir erlendir tónlistarmenn til landsins og eigum við þeim mikið að þakka, sumir stoppuðu í stuttan tíma meðan aðrir ílengdust og settust hér að. Með þeim varð mikil og hröð þróun í landinu, bæði hjá hljóðfæraleikurum og söngvurum. Sinfóníuhljómsveit Íslands er þjóðarhljómsveit Íslendinga og allt frá stofnun hennar árið 1950 hefur starfsemi hennar byggst upp með það að leiðarljósi. The Iceland Symphony Orchestra was founded 9th of March 1950, but Icelandic music culture and traditions had been developing greatly during the decades prior to it. Smaller ensembles played in Reykjavík’s cafés and accompanied screening of films in theatres. An ensemble called The Reykjavík Orchestra (Hljómsveit Reykjavíkur) had been founded in 1921 to honour the visit of King Christian X of Denmark, from which the Iceland Symphony Orchestra eventually grew. Many international musicians came to Iceland during the 20th century and we have a lot to thank them for, some stayed only for a short time while others stayed longer or settled down in Iceland. With their help, musical life among Icelandic musicians and singers grew and improved at a fast pace. The Iceland Symphony Orchestra is the country’s national orchestra, and has been operated with that in mind ever since its founding. Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hljóðfæri Söngur
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sinfóníuhljómsveitir
Tónlistarsaga
Ísland
spellingShingle Hljóðfæri Söngur
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sinfóníuhljómsveitir
Tónlistarsaga
Ísland
Erna Ómarsdóttir 1989-
Sinfóníuhljómsveit Íslands : þróun tónlistarlífs á Íslandi frá árinu 1920
topic_facet Hljóðfæri Söngur
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sinfóníuhljómsveitir
Tónlistarsaga
Ísland
description Sinfóníuhljómsveit Íslands var stofnuð 9. mars árið 1950 en á árunum áður hafði verið mikil þróun í tónlistarlífi Íslendinga. Smærri tónlistarhópar störfuðu á kaffihúsum borgarinnar og spiluðu undir kvikmyndir. Hljómsveit Reykjavíkur var stofnuð árið 1921 fyrir komu Kristjáns X Danakonungs og má segja að út frá henni hafi Sinfóníuhljómsveit Íslands orðið til. Á 20. öldinni komu margir erlendir tónlistarmenn til landsins og eigum við þeim mikið að þakka, sumir stoppuðu í stuttan tíma meðan aðrir ílengdust og settust hér að. Með þeim varð mikil og hröð þróun í landinu, bæði hjá hljóðfæraleikurum og söngvurum. Sinfóníuhljómsveit Íslands er þjóðarhljómsveit Íslendinga og allt frá stofnun hennar árið 1950 hefur starfsemi hennar byggst upp með það að leiðarljósi. The Iceland Symphony Orchestra was founded 9th of March 1950, but Icelandic music culture and traditions had been developing greatly during the decades prior to it. Smaller ensembles played in Reykjavík’s cafés and accompanied screening of films in theatres. An ensemble called The Reykjavík Orchestra (Hljómsveit Reykjavíkur) had been founded in 1921 to honour the visit of King Christian X of Denmark, from which the Iceland Symphony Orchestra eventually grew. Many international musicians came to Iceland during the 20th century and we have a lot to thank them for, some stayed only for a short time while others stayed longer or settled down in Iceland. With their help, musical life among Icelandic musicians and singers grew and improved at a fast pace. The Iceland Symphony Orchestra is the country’s national orchestra, and has been operated with that in mind ever since its founding.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Erna Ómarsdóttir 1989-
author_facet Erna Ómarsdóttir 1989-
author_sort Erna Ómarsdóttir 1989-
title Sinfóníuhljómsveit Íslands : þróun tónlistarlífs á Íslandi frá árinu 1920
title_short Sinfóníuhljómsveit Íslands : þróun tónlistarlífs á Íslandi frá árinu 1920
title_full Sinfóníuhljómsveit Íslands : þróun tónlistarlífs á Íslandi frá árinu 1920
title_fullStr Sinfóníuhljómsveit Íslands : þróun tónlistarlífs á Íslandi frá árinu 1920
title_full_unstemmed Sinfóníuhljómsveit Íslands : þróun tónlistarlífs á Íslandi frá árinu 1920
title_sort sinfóníuhljómsveit íslands : þróun tónlistarlífs á íslandi frá árinu 1920
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/31022
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31022
_version_ 1766035988324286464