Þórarinn Guðmundsson : íslenskur fiðluleikari á fyrri hluta 20. aldar

Þórarinn Guðmundsson var stjarna í íslensku tónlistarlífi á fyrrihluta 20. aldar og jafnframt fyrsti Íslendingurinn til að ljúka háskólaprófi í fiðluleik. Hann var brautryðjandi í íslensku tónlistarlífi og starfaði á fjölmörgum sviðum tónlistar. Þórarinn spilaði bæði einleiks- og kammerverk á tónlei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elísa Elíasdóttir 1993-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31020
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31020
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31020 2023-05-15T18:06:59+02:00 Þórarinn Guðmundsson : íslenskur fiðluleikari á fyrri hluta 20. aldar Elísa Elíasdóttir 1993- Listaháskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31020 is ice http://hdl.handle.net/1946/31020 Hljóðfæri Söngur Þórarinn Guðmundsson 1896-1979 Tónlistarmenn Fiðluleikarar Tónskáld Hljóðfæraleikarar Ævisögur Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:53:19Z Þórarinn Guðmundsson var stjarna í íslensku tónlistarlífi á fyrrihluta 20. aldar og jafnframt fyrsti Íslendingurinn til að ljúka háskólaprófi í fiðluleik. Hann var brautryðjandi í íslensku tónlistarlífi og starfaði á fjölmörgum sviðum tónlistar. Þórarinn spilaði bæði einleiks- og kammerverk á tónleikum og skemmtunum í Reykjavík. Auk þess starfaði hann sem fiðlukennari, fiðluleikari hjá Nýja bíói og var tónlistarmaður hjá Ríkisútvarpinu. Á sviði hljómsveitarleiks var hann einnig frumkvöðull. Ásamt því að stofna og stjórna Hljómsveit Reykjavíkur stjórnaði hann barnahljómsveit, lék í Symfóníuhljómsveit FÍH og var fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands frá stofnun hennar. Þórarinn Guðmundsson var stofnmeðlimur og fyrsti formaður Félags íslenskra tónlistarmanna árið 1940, heiðursfélagi í FÍH og Tónskáldafélagi Íslands. Árið 1970 var Þórarinn sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til íslensks tónlistarlífs. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hljóðfæri Söngur
Þórarinn Guðmundsson 1896-1979
Tónlistarmenn
Fiðluleikarar
Tónskáld
Hljóðfæraleikarar
Ævisögur
spellingShingle Hljóðfæri Söngur
Þórarinn Guðmundsson 1896-1979
Tónlistarmenn
Fiðluleikarar
Tónskáld
Hljóðfæraleikarar
Ævisögur
Elísa Elíasdóttir 1993-
Þórarinn Guðmundsson : íslenskur fiðluleikari á fyrri hluta 20. aldar
topic_facet Hljóðfæri Söngur
Þórarinn Guðmundsson 1896-1979
Tónlistarmenn
Fiðluleikarar
Tónskáld
Hljóðfæraleikarar
Ævisögur
description Þórarinn Guðmundsson var stjarna í íslensku tónlistarlífi á fyrrihluta 20. aldar og jafnframt fyrsti Íslendingurinn til að ljúka háskólaprófi í fiðluleik. Hann var brautryðjandi í íslensku tónlistarlífi og starfaði á fjölmörgum sviðum tónlistar. Þórarinn spilaði bæði einleiks- og kammerverk á tónleikum og skemmtunum í Reykjavík. Auk þess starfaði hann sem fiðlukennari, fiðluleikari hjá Nýja bíói og var tónlistarmaður hjá Ríkisútvarpinu. Á sviði hljómsveitarleiks var hann einnig frumkvöðull. Ásamt því að stofna og stjórna Hljómsveit Reykjavíkur stjórnaði hann barnahljómsveit, lék í Symfóníuhljómsveit FÍH og var fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands frá stofnun hennar. Þórarinn Guðmundsson var stofnmeðlimur og fyrsti formaður Félags íslenskra tónlistarmanna árið 1940, heiðursfélagi í FÍH og Tónskáldafélagi Íslands. Árið 1970 var Þórarinn sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til íslensks tónlistarlífs.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Elísa Elíasdóttir 1993-
author_facet Elísa Elíasdóttir 1993-
author_sort Elísa Elíasdóttir 1993-
title Þórarinn Guðmundsson : íslenskur fiðluleikari á fyrri hluta 20. aldar
title_short Þórarinn Guðmundsson : íslenskur fiðluleikari á fyrri hluta 20. aldar
title_full Þórarinn Guðmundsson : íslenskur fiðluleikari á fyrri hluta 20. aldar
title_fullStr Þórarinn Guðmundsson : íslenskur fiðluleikari á fyrri hluta 20. aldar
title_full_unstemmed Þórarinn Guðmundsson : íslenskur fiðluleikari á fyrri hluta 20. aldar
title_sort þórarinn guðmundsson : íslenskur fiðluleikari á fyrri hluta 20. aldar
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/31020
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31020
_version_ 1766178752822247424