Matjurtarækt í Reykjavík : mögulegur ávinningur komandi kynslóða

Á Íslandi búum við flest svo vel að geta gengið að því vísu að hafa upphitað húsnæði án mikilla umhverfislegra áhrifa. Það er vegna þess að hér höfum við næga uppsprettu jarðvarma sem nýttur er til upphitunar húsnæðis. Í þessari ritgerð veltir höfundur því fyrir sér hvort við séum að nýta þessa auðl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ari Jónsson 1984-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30998
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30998
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30998 2023-05-15T18:06:57+02:00 Matjurtarækt í Reykjavík : mögulegur ávinningur komandi kynslóða Ari Jónsson 1984- Listaháskóli Íslands 2017-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30998 is ice http://hdl.handle.net/1946/30998 Vöruhönnun Grænmetisrækt Reykjavík Jarðhiti Jurtafæði Lýðheilsa Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:53:35Z Á Íslandi búum við flest svo vel að geta gengið að því vísu að hafa upphitað húsnæði án mikilla umhverfislegra áhrifa. Það er vegna þess að hér höfum við næga uppsprettu jarðvarma sem nýttur er til upphitunar húsnæðis. Í þessari ritgerð veltir höfundur því fyrir sér hvort við séum að nýta þessa auðlind til fulls eða hvort við getum horft til þess að auka nýtingu hennar svo að komandi kynslóðir geti lifað við betri skilyrði. Skoðað er hvernig upphaf nýtingar jarðvarma var í Reykjavík og hver ávinningur þess hefur verið. Einnig er skoðað hvernig Reykvíkingar lærðu að nýta sér matjurtaræktun innan borgarmarka fyrr á tímum, skoðað er hvernig við nýtum okkur þá reynslu í dag og hvort við getum útbúið kerfi sem gerir okkur kleift að leita aftur í þá þekkingu og yfirfæra hana á okkar daglega líf til að bæta heilsufar og lífsgæði. Tekin er saman tölfræði um hver neysla Íslendinga er á ávöxtum og grænmeti nú til dags og hvort sú neysla sé í samræmi við þær þarfir sem talið er að stuðli að heilsusamlegu líferni. Þurfum við ekki að útbúa kynslóðir framtíðarinnar undir að gera sömu kröfur til næringar og við gerum nú til hreyfingar sem stuðlar að aukinni lýðheilsu. Höfundur veltir fyrir sér hvort ekki sé nauðsynlegt að samfélagið stuðli að breyttum áherslum í kennsluaðferðum til að ná fram þeim markmiðum. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Vöruhönnun
Grænmetisrækt
Reykjavík
Jarðhiti
Jurtafæði
Lýðheilsa
spellingShingle Vöruhönnun
Grænmetisrækt
Reykjavík
Jarðhiti
Jurtafæði
Lýðheilsa
Ari Jónsson 1984-
Matjurtarækt í Reykjavík : mögulegur ávinningur komandi kynslóða
topic_facet Vöruhönnun
Grænmetisrækt
Reykjavík
Jarðhiti
Jurtafæði
Lýðheilsa
description Á Íslandi búum við flest svo vel að geta gengið að því vísu að hafa upphitað húsnæði án mikilla umhverfislegra áhrifa. Það er vegna þess að hér höfum við næga uppsprettu jarðvarma sem nýttur er til upphitunar húsnæðis. Í þessari ritgerð veltir höfundur því fyrir sér hvort við séum að nýta þessa auðlind til fulls eða hvort við getum horft til þess að auka nýtingu hennar svo að komandi kynslóðir geti lifað við betri skilyrði. Skoðað er hvernig upphaf nýtingar jarðvarma var í Reykjavík og hver ávinningur þess hefur verið. Einnig er skoðað hvernig Reykvíkingar lærðu að nýta sér matjurtaræktun innan borgarmarka fyrr á tímum, skoðað er hvernig við nýtum okkur þá reynslu í dag og hvort við getum útbúið kerfi sem gerir okkur kleift að leita aftur í þá þekkingu og yfirfæra hana á okkar daglega líf til að bæta heilsufar og lífsgæði. Tekin er saman tölfræði um hver neysla Íslendinga er á ávöxtum og grænmeti nú til dags og hvort sú neysla sé í samræmi við þær þarfir sem talið er að stuðli að heilsusamlegu líferni. Þurfum við ekki að útbúa kynslóðir framtíðarinnar undir að gera sömu kröfur til næringar og við gerum nú til hreyfingar sem stuðlar að aukinni lýðheilsu. Höfundur veltir fyrir sér hvort ekki sé nauðsynlegt að samfélagið stuðli að breyttum áherslum í kennsluaðferðum til að ná fram þeim markmiðum.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Ari Jónsson 1984-
author_facet Ari Jónsson 1984-
author_sort Ari Jónsson 1984-
title Matjurtarækt í Reykjavík : mögulegur ávinningur komandi kynslóða
title_short Matjurtarækt í Reykjavík : mögulegur ávinningur komandi kynslóða
title_full Matjurtarækt í Reykjavík : mögulegur ávinningur komandi kynslóða
title_fullStr Matjurtarækt í Reykjavík : mögulegur ávinningur komandi kynslóða
title_full_unstemmed Matjurtarækt í Reykjavík : mögulegur ávinningur komandi kynslóða
title_sort matjurtarækt í reykjavík : mögulegur ávinningur komandi kynslóða
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/30998
long_lat ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
geographic Reykjavík
Stuðlar
geographic_facet Reykjavík
Stuðlar
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30998
_version_ 1766178672656515072