Ingólfstorg : hlúir borgin að mannlífi sínu?

Á landnámsreit Íslands spratt upp danskt verksmiðjuþorp sem óx í höfuðborg þjóðarinnar. Í örum vexti Reykjavíkur virtist hún ætla að glata tengingunni við uppruna sinn þegar fólk hafði hugann allan við metnaðarfull áform framtíðarinnar. Á meðan skapaðist sár í bæjarlandi Kvosarinnar og myndaðist þá...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórbergur Friðriksson 1993-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30953