Frá grænum sveitum til grænnar auðnar : viðbragð í skipulagi Múlahverfis

Flestir Íslendingar höfðu lengi framan af búið í sveit og því vanir grænum högum og náttúru í umhverfi sínu. Á tiltölulega skömmum tíma fór Reykjavíkurborg að vaxa úr því að vera lítið samfélag í að vera stórborg á marga mælikvarða og við það minnkuðu tengsl borgarlífs við jaðranna. Ástand húsnæðism...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Viktoría Hrund Kjartansdóttir 1991-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30951
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30951
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30951 2024-09-15T18:32:22+00:00 Frá grænum sveitum til grænnar auðnar : viðbragð í skipulagi Múlahverfis Viktoría Hrund Kjartansdóttir 1991- Listaháskóli Íslands 2017-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30951 is ice http://hdl.handle.net/1946/30951 Arkitektúr Múlahverfi (Reykjavík) Borgarskipulag Skipulagsmál Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Flestir Íslendingar höfðu lengi framan af búið í sveit og því vanir grænum högum og náttúru í umhverfi sínu. Á tiltölulega skömmum tíma fór Reykjavíkurborg að vaxa úr því að vera lítið samfélag í að vera stórborg á marga mælikvarða og við það minnkuðu tengsl borgarlífs við jaðranna. Ástand húsnæðismála voru slæm fyrir komu hersins en versnuðu enn frekar uppúr miðri 19. öld. Við blöstu úrlausnarefni og áskoranir í skipulagsmálum, landsmenn vildu sjá breytingar og markaði ný hugmyndafræði módernismans upphaf nýrra tíma. Við tóku örar breytingar í skipulags- og samgöngumálum, þar sem áhersla var lögð á tæknileg atriði sem bitnaði oft á fagurfræði og félagslegum þáttum. Í ritgerðinni er Múlahverfið haft til hliðsjónar, en Múlahverfi er ein birtingarmynd hugmyndafræðum módernismans. Múlahverfi er umlukið stórum umferðaæðum sem einangrar það frá nærliggjandi svæðum, við það styrkist staða einkabílsins og gangandi og hjólandi vegfarendur verða fyrir barðinu. Múlahverfi er dæmi um útþenslu byggðar, þar sem byggðin einkennist af of stórum lóðum og gisinni byggð þar sem töluverður aðskilnaður er á atvinnu- og íbúðabyggða. Þá fjallar höfundur sérstaklega um Múlahverfið út frá sögulegum atriðum í borgarskipulagi og þeim aðferðum sem helst er litið til við skipulag hverfa. Fjallað er um hverfið út frá hefðbundnum tölulegum mælikvörðum, en einnig út frá fagurfræði, notagildi og upplifun höfundar, sem gekk um hverfið og skoðaði m.a. risavaxna garða við fjöleignahús sem nýtast íbúum á takmarkaðan hátt. Loks víkur höfundur að borginni og náttúrunni og þeim ávinningi sem það hefur í för með sér fyrir íbúa að njóta útiveru og vera í tengslum við náttúru. Þar eru tækifærin af skornum skammti í Múlahverfi, þrátt fyrir að ekki vanti grænu svæðin. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Arkitektúr
Múlahverfi (Reykjavík)
Borgarskipulag
Skipulagsmál
spellingShingle Arkitektúr
Múlahverfi (Reykjavík)
Borgarskipulag
Skipulagsmál
Viktoría Hrund Kjartansdóttir 1991-
Frá grænum sveitum til grænnar auðnar : viðbragð í skipulagi Múlahverfis
topic_facet Arkitektúr
Múlahverfi (Reykjavík)
Borgarskipulag
Skipulagsmál
description Flestir Íslendingar höfðu lengi framan af búið í sveit og því vanir grænum högum og náttúru í umhverfi sínu. Á tiltölulega skömmum tíma fór Reykjavíkurborg að vaxa úr því að vera lítið samfélag í að vera stórborg á marga mælikvarða og við það minnkuðu tengsl borgarlífs við jaðranna. Ástand húsnæðismála voru slæm fyrir komu hersins en versnuðu enn frekar uppúr miðri 19. öld. Við blöstu úrlausnarefni og áskoranir í skipulagsmálum, landsmenn vildu sjá breytingar og markaði ný hugmyndafræði módernismans upphaf nýrra tíma. Við tóku örar breytingar í skipulags- og samgöngumálum, þar sem áhersla var lögð á tæknileg atriði sem bitnaði oft á fagurfræði og félagslegum þáttum. Í ritgerðinni er Múlahverfið haft til hliðsjónar, en Múlahverfi er ein birtingarmynd hugmyndafræðum módernismans. Múlahverfi er umlukið stórum umferðaæðum sem einangrar það frá nærliggjandi svæðum, við það styrkist staða einkabílsins og gangandi og hjólandi vegfarendur verða fyrir barðinu. Múlahverfi er dæmi um útþenslu byggðar, þar sem byggðin einkennist af of stórum lóðum og gisinni byggð þar sem töluverður aðskilnaður er á atvinnu- og íbúðabyggða. Þá fjallar höfundur sérstaklega um Múlahverfið út frá sögulegum atriðum í borgarskipulagi og þeim aðferðum sem helst er litið til við skipulag hverfa. Fjallað er um hverfið út frá hefðbundnum tölulegum mælikvörðum, en einnig út frá fagurfræði, notagildi og upplifun höfundar, sem gekk um hverfið og skoðaði m.a. risavaxna garða við fjöleignahús sem nýtast íbúum á takmarkaðan hátt. Loks víkur höfundur að borginni og náttúrunni og þeim ávinningi sem það hefur í för með sér fyrir íbúa að njóta útiveru og vera í tengslum við náttúru. Þar eru tækifærin af skornum skammti í Múlahverfi, þrátt fyrir að ekki vanti grænu svæðin.
author2 Listaháskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Viktoría Hrund Kjartansdóttir 1991-
author_facet Viktoría Hrund Kjartansdóttir 1991-
author_sort Viktoría Hrund Kjartansdóttir 1991-
title Frá grænum sveitum til grænnar auðnar : viðbragð í skipulagi Múlahverfis
title_short Frá grænum sveitum til grænnar auðnar : viðbragð í skipulagi Múlahverfis
title_full Frá grænum sveitum til grænnar auðnar : viðbragð í skipulagi Múlahverfis
title_fullStr Frá grænum sveitum til grænnar auðnar : viðbragð í skipulagi Múlahverfis
title_full_unstemmed Frá grænum sveitum til grænnar auðnar : viðbragð í skipulagi Múlahverfis
title_sort frá grænum sveitum til grænnar auðnar : viðbragð í skipulagi múlahverfis
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/30951
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30951
_version_ 1810474088221638656