,,Hugurinn ber mann hálfa leið" : hugræn færni íslenskra knattspyrnukvenna : samanburður á tveimur efstu deildum á Íslandi og A landsliði

Í þessari rannsókn var framkvæmdur samanburður á milli þriggja hópa íslenskra knattspyrnukvenna. Þátttakendur rannsóknarinnar voru 110 leikmenn á aldrinum 18-34 ára í tveimur efstu deildum íslenskrar kvennaknattspyrnu; Pepsi deild kvenna og 1. deild kvenna. Var þeim skipt í tvo hópa eftir því í hvað...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Elfa Scheving Sigurðardóttir 1990-, Glódís Perla Viggósdóttir 1995-, Hlynur Atli Magnússon 1990-, Sigrún Gróa Skúladóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30948
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30948
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30948 2023-05-15T16:52:27+02:00 ,,Hugurinn ber mann hálfa leið" : hugræn færni íslenskra knattspyrnukvenna : samanburður á tveimur efstu deildum á Íslandi og A landsliði Elfa Scheving Sigurðardóttir 1990- Glódís Perla Viggósdóttir 1995- Hlynur Atli Magnússon 1990- Sigrún Gróa Skúladóttir 1991- Háskólinn á Akureyri 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30948 is ice http://hdl.handle.net/1946/30948 Sálfræði Knattspyrna Konur Færni Kvíði Íþróttaiðkun Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:54:06Z Í þessari rannsókn var framkvæmdur samanburður á milli þriggja hópa íslenskra knattspyrnukvenna. Þátttakendur rannsóknarinnar voru 110 leikmenn á aldrinum 18-34 ára í tveimur efstu deildum íslenskrar kvennaknattspyrnu; Pepsi deild kvenna og 1. deild kvenna. Var þeim skipt í tvo hópa eftir því í hvaða deild þeir spiluðu sumarið 2017. Þriðji hópurinn innihélt 32 leikmenn sem spiluðu með A landsliði Íslands 2017 en gögn um þennan hóp voru fengin frá Háskólanum í Reykjavík. Markmið rannsóknarinnar var að bera saman sálfræðilega færni, andlegan styrk og íþróttatengdan kvíða hópanna og athuga hvort þessir hugrænu þættir gætu haft áhrif á árangur. Notast var við sjálfsmatskvarðana TOPS (Test of Performance Strategies) til að mæla sálfræðilega færni, SMTQ (Sports Mental Toughness Questionnaire) til að mæla andlegan styrk og SAS-2 (Sport Anxiety Scale-2) til að mæla frammistöðukvíða í íþróttum. Gert var ráð fyrir að þeir leikmenn sem spila á hærra stigi fengju betri útkomur á þessum kvörðum en þeir sem spila á lægri stigum. Helstu niðurstöður leiddu í ljós að A landslið kvenna var ekki með marktækt betri sálfræðilega færni heldur en leikmenn í Pepsi deild kvenna en voru með marktækt meiri andlegan styrk og upplifðu marktækt minni frammistöðukvíða. A landslið kvenna var með marktækt betri sálfræðilega færni og andlegan styrk heldur en leikmenn sem spiluðu í 1.deild kvenna ásamt því að upplifa minni frammistöðukvíða. Leikmenn sem spila í Pepsi deild kvenna voru ekki með marktækt betri sálfræðilega færni heldur en leikmenn í 1. deild kvenna en voru með marktækt meiri andlegan styrk og upplifðu marktækt minni frammistöðukvíða. Almennt fengu leikmenn betri útkomur úr kvörðunum eftir því sem þeir spiluðu á hærra stigi. Lykilorð: sálfræðileg færni, andlegur styrkur, frammistöðukvíði í íþróttum. The present study examined the difference between three groups of Icelandic women soccer players. The participants were 110 players between the age of 18-34 who played in one of the two highest divisions in Iceland; Pepsi deild kvenna ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Knattspyrna
Konur
Færni
Kvíði
Íþróttaiðkun
spellingShingle Sálfræði
Knattspyrna
Konur
Færni
Kvíði
Íþróttaiðkun
Elfa Scheving Sigurðardóttir 1990-
Glódís Perla Viggósdóttir 1995-
Hlynur Atli Magnússon 1990-
Sigrún Gróa Skúladóttir 1991-
,,Hugurinn ber mann hálfa leið" : hugræn færni íslenskra knattspyrnukvenna : samanburður á tveimur efstu deildum á Íslandi og A landsliði
topic_facet Sálfræði
Knattspyrna
Konur
Færni
Kvíði
Íþróttaiðkun
description Í þessari rannsókn var framkvæmdur samanburður á milli þriggja hópa íslenskra knattspyrnukvenna. Þátttakendur rannsóknarinnar voru 110 leikmenn á aldrinum 18-34 ára í tveimur efstu deildum íslenskrar kvennaknattspyrnu; Pepsi deild kvenna og 1. deild kvenna. Var þeim skipt í tvo hópa eftir því í hvaða deild þeir spiluðu sumarið 2017. Þriðji hópurinn innihélt 32 leikmenn sem spiluðu með A landsliði Íslands 2017 en gögn um þennan hóp voru fengin frá Háskólanum í Reykjavík. Markmið rannsóknarinnar var að bera saman sálfræðilega færni, andlegan styrk og íþróttatengdan kvíða hópanna og athuga hvort þessir hugrænu þættir gætu haft áhrif á árangur. Notast var við sjálfsmatskvarðana TOPS (Test of Performance Strategies) til að mæla sálfræðilega færni, SMTQ (Sports Mental Toughness Questionnaire) til að mæla andlegan styrk og SAS-2 (Sport Anxiety Scale-2) til að mæla frammistöðukvíða í íþróttum. Gert var ráð fyrir að þeir leikmenn sem spila á hærra stigi fengju betri útkomur á þessum kvörðum en þeir sem spila á lægri stigum. Helstu niðurstöður leiddu í ljós að A landslið kvenna var ekki með marktækt betri sálfræðilega færni heldur en leikmenn í Pepsi deild kvenna en voru með marktækt meiri andlegan styrk og upplifðu marktækt minni frammistöðukvíða. A landslið kvenna var með marktækt betri sálfræðilega færni og andlegan styrk heldur en leikmenn sem spiluðu í 1.deild kvenna ásamt því að upplifa minni frammistöðukvíða. Leikmenn sem spila í Pepsi deild kvenna voru ekki með marktækt betri sálfræðilega færni heldur en leikmenn í 1. deild kvenna en voru með marktækt meiri andlegan styrk og upplifðu marktækt minni frammistöðukvíða. Almennt fengu leikmenn betri útkomur úr kvörðunum eftir því sem þeir spiluðu á hærra stigi. Lykilorð: sálfræðileg færni, andlegur styrkur, frammistöðukvíði í íþróttum. The present study examined the difference between three groups of Icelandic women soccer players. The participants were 110 players between the age of 18-34 who played in one of the two highest divisions in Iceland; Pepsi deild kvenna ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Elfa Scheving Sigurðardóttir 1990-
Glódís Perla Viggósdóttir 1995-
Hlynur Atli Magnússon 1990-
Sigrún Gróa Skúladóttir 1991-
author_facet Elfa Scheving Sigurðardóttir 1990-
Glódís Perla Viggósdóttir 1995-
Hlynur Atli Magnússon 1990-
Sigrún Gróa Skúladóttir 1991-
author_sort Elfa Scheving Sigurðardóttir 1990-
title ,,Hugurinn ber mann hálfa leið" : hugræn færni íslenskra knattspyrnukvenna : samanburður á tveimur efstu deildum á Íslandi og A landsliði
title_short ,,Hugurinn ber mann hálfa leið" : hugræn færni íslenskra knattspyrnukvenna : samanburður á tveimur efstu deildum á Íslandi og A landsliði
title_full ,,Hugurinn ber mann hálfa leið" : hugræn færni íslenskra knattspyrnukvenna : samanburður á tveimur efstu deildum á Íslandi og A landsliði
title_fullStr ,,Hugurinn ber mann hálfa leið" : hugræn færni íslenskra knattspyrnukvenna : samanburður á tveimur efstu deildum á Íslandi og A landsliði
title_full_unstemmed ,,Hugurinn ber mann hálfa leið" : hugræn færni íslenskra knattspyrnukvenna : samanburður á tveimur efstu deildum á Íslandi og A landsliði
title_sort ,,hugurinn ber mann hálfa leið" : hugræn færni íslenskra knattspyrnukvenna : samanburður á tveimur efstu deildum á íslandi og a landsliði
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30948
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Reykjavík
Kvenna
geographic_facet Reykjavík
Kvenna
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30948
_version_ 1766042699227463680