Staðarandi í Reykjavík : endurnýting mannvirkja skoðuð í samhengi við hugtakið staðarandi

Markmið þessarar ritgerðar er að nota hugtakið staðarandi til þess að færa rök fyrir gildi þess að endurnýta byggingar og mannvirki. Byggingar geta verið minnisvarðar um þróun okkar sem samfélags hér á jörð. Það er hluti af okkar daglega lífi að í umhverfi okkar þurfi byggingar sem glatað hafa hlutv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Matthildur Guðrún Hafliðadóttir 1994-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30937
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30937
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30937 2023-05-15T18:06:59+02:00 Staðarandi í Reykjavík : endurnýting mannvirkja skoðuð í samhengi við hugtakið staðarandi Matthildur Guðrún Hafliðadóttir 1994- Listaháskóli Íslands 2017-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30937 is ice http://hdl.handle.net/1946/30937 Arkitektúr Byggingar Endurnýting Reykjavík Hafnarhúsið Áburðarverksmiðja ríkisins Hlemmur Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:57:59Z Markmið þessarar ritgerðar er að nota hugtakið staðarandi til þess að færa rök fyrir gildi þess að endurnýta byggingar og mannvirki. Byggingar geta verið minnisvarðar um þróun okkar sem samfélags hér á jörð. Það er hluti af okkar daglega lífi að í umhverfi okkar þurfi byggingar sem glatað hafa hlutverki sínu að víkja úr vegi til þess að bjóða upp á möguleika nýrra bygginga með ný hlutverk og því eru þær gömlu rifnar niður. Saga, tími og minningar geta því kallað fram sorg í huga fólks þegar byggingar falla og þessi atriði vega oft þungt þegar metið er hvort vernda eigi byggingar. Svo mikið er víst að stöðug hringrás uppbyggingar og niðurrifs, þar sem byggingar rísa og falla, hefur ekki góð áhrif á umhverfið ef litið er til þess hvernig við komum fram við jörðina. Hugtakið staðarandi verður skoðað í samhengi við fyrirbærafræði. Í fyrirbærafræði er haldið fram mikilvægi þess sjónarhorns er bundið við frásögn fyrstu persónu. Að túlkun hvers einstaklings á fyrirbæri markast af eigin reynslu og þekkingu. Því snertir fyrirbærafræðin einnig hve mikilvægt það er að greina hver þau grundvallaratriði eru sem gera fyrirbæri móttækileg til skynjunar. Þau grundvallaratriði sem fyrirbærafræðin telur mikilvæg og tekur fram eru tíminn og sagan. Tíminn og sagan eru þau öfl sem hafa hvað mestu áhrifin á að móta okkur sem og umhverfið okkar. Þeir ósýnilegu kraftar geta því ljómað um borgir og veitt sköpunarkraft. Í ljósi þessa hugtaks fór ég að skoða þrjár byggingar innan Reykjavíkur. Það eru byggingarnar Hafnarhúsið við Reykjavíkurhöfn, Áburðarverksmiðjan í Gufunesi og Hlemmur. Allt eru þetta staðir sem hafa skipt samfélagið miklu máli á einn eða annan hátt. Því eru þessi mannvirki minnisvarðar á þróunarsögu Reykjavíkur frá því að vera sjávarþorp yfir í þá borg sem við þekkjum nú. Þessar þrjár byggingar hafa gengið í gegnum hlutverkaskipti og frá þeim spratt upp nýtt líf. Nýtt hlutverk bygginganna beinist nú að listsköpun. Myndlist, tónlist og matargerðarlist. Byggingarnar eru gamlir starfsvettvangar iðnaðar hér á landi sem hafa ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Borg ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045) Sagan ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Arkitektúr
Byggingar
Endurnýting
Reykjavík
Hafnarhúsið
Áburðarverksmiðja ríkisins
Hlemmur
spellingShingle Arkitektúr
Byggingar
Endurnýting
Reykjavík
Hafnarhúsið
Áburðarverksmiðja ríkisins
Hlemmur
Matthildur Guðrún Hafliðadóttir 1994-
Staðarandi í Reykjavík : endurnýting mannvirkja skoðuð í samhengi við hugtakið staðarandi
topic_facet Arkitektúr
Byggingar
Endurnýting
Reykjavík
Hafnarhúsið
Áburðarverksmiðja ríkisins
Hlemmur
description Markmið þessarar ritgerðar er að nota hugtakið staðarandi til þess að færa rök fyrir gildi þess að endurnýta byggingar og mannvirki. Byggingar geta verið minnisvarðar um þróun okkar sem samfélags hér á jörð. Það er hluti af okkar daglega lífi að í umhverfi okkar þurfi byggingar sem glatað hafa hlutverki sínu að víkja úr vegi til þess að bjóða upp á möguleika nýrra bygginga með ný hlutverk og því eru þær gömlu rifnar niður. Saga, tími og minningar geta því kallað fram sorg í huga fólks þegar byggingar falla og þessi atriði vega oft þungt þegar metið er hvort vernda eigi byggingar. Svo mikið er víst að stöðug hringrás uppbyggingar og niðurrifs, þar sem byggingar rísa og falla, hefur ekki góð áhrif á umhverfið ef litið er til þess hvernig við komum fram við jörðina. Hugtakið staðarandi verður skoðað í samhengi við fyrirbærafræði. Í fyrirbærafræði er haldið fram mikilvægi þess sjónarhorns er bundið við frásögn fyrstu persónu. Að túlkun hvers einstaklings á fyrirbæri markast af eigin reynslu og þekkingu. Því snertir fyrirbærafræðin einnig hve mikilvægt það er að greina hver þau grundvallaratriði eru sem gera fyrirbæri móttækileg til skynjunar. Þau grundvallaratriði sem fyrirbærafræðin telur mikilvæg og tekur fram eru tíminn og sagan. Tíminn og sagan eru þau öfl sem hafa hvað mestu áhrifin á að móta okkur sem og umhverfið okkar. Þeir ósýnilegu kraftar geta því ljómað um borgir og veitt sköpunarkraft. Í ljósi þessa hugtaks fór ég að skoða þrjár byggingar innan Reykjavíkur. Það eru byggingarnar Hafnarhúsið við Reykjavíkurhöfn, Áburðarverksmiðjan í Gufunesi og Hlemmur. Allt eru þetta staðir sem hafa skipt samfélagið miklu máli á einn eða annan hátt. Því eru þessi mannvirki minnisvarðar á þróunarsögu Reykjavíkur frá því að vera sjávarþorp yfir í þá borg sem við þekkjum nú. Þessar þrjár byggingar hafa gengið í gegnum hlutverkaskipti og frá þeim spratt upp nýtt líf. Nýtt hlutverk bygginganna beinist nú að listsköpun. Myndlist, tónlist og matargerðarlist. Byggingarnar eru gamlir starfsvettvangar iðnaðar hér á landi sem hafa ...
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Matthildur Guðrún Hafliðadóttir 1994-
author_facet Matthildur Guðrún Hafliðadóttir 1994-
author_sort Matthildur Guðrún Hafliðadóttir 1994-
title Staðarandi í Reykjavík : endurnýting mannvirkja skoðuð í samhengi við hugtakið staðarandi
title_short Staðarandi í Reykjavík : endurnýting mannvirkja skoðuð í samhengi við hugtakið staðarandi
title_full Staðarandi í Reykjavík : endurnýting mannvirkja skoðuð í samhengi við hugtakið staðarandi
title_fullStr Staðarandi í Reykjavík : endurnýting mannvirkja skoðuð í samhengi við hugtakið staðarandi
title_full_unstemmed Staðarandi í Reykjavík : endurnýting mannvirkja skoðuð í samhengi við hugtakið staðarandi
title_sort staðarandi í reykjavík : endurnýting mannvirkja skoðuð í samhengi við hugtakið staðarandi
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/30937
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045)
ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
geographic Reykjavík
Falla
Borg
Sagan
geographic_facet Reykjavík
Falla
Borg
Sagan
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30937
_version_ 1766178767721463808