Engin umræða þýðir að þú ert ekki til : mikilvægi mjög staðbundins fjölmiðils í örsamfélagi

Ritgerð þessi fjallar um mikilvægi mjög staðbundinnar miðlunar fyrir lítið samfélag. Rannsóknin var gerð á Reykhólavefnum sem er mjög staðbundinn miðill rekinn af Reykhólahrepp. Það var talað við fimm íbúa í hreppnum og vefstjóra Reykhólavefsins. Rannsóknin var tvíþætt. Reykhólavefurinn var skoðaður...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ágústa Ýr Sveinsdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30910
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30910
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30910 2023-05-15T16:52:34+02:00 Engin umræða þýðir að þú ert ekki til : mikilvægi mjög staðbundins fjölmiðils í örsamfélagi Ágústa Ýr Sveinsdóttir 1989- Háskólinn á Akureyri 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30910 is ice https://youtu.be/80Ctgts-V-Q http://hdl.handle.net/1946/30910 Fjölmiðlafræði Samfélag Dreifbýli Vefsíður Sveitarstjórnarmál Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:50:21Z Ritgerð þessi fjallar um mikilvægi mjög staðbundinnar miðlunar fyrir lítið samfélag. Rannsóknin var gerð á Reykhólavefnum sem er mjög staðbundinn miðill rekinn af Reykhólahrepp. Það var talað við fimm íbúa í hreppnum og vefstjóra Reykhólavefsins. Rannsóknin var tvíþætt. Reykhólavefurinn var skoðaður og greindur hvort hann væri frekar samfélagssmiður en varðhundur. Framkvæmd var eigindleg rannsókn þar sem skoðað var hvaða máli Reykhólavefurinn skipti íbúa á svæðinu. Við skoðun á Reykhólavefnum kom í ljós að hann er samfélagssmiður og sinni litlu varðhundsshlutverki, sem er oft raunin með mjög staðbundna miðla. Fannst íbúum Reykhólahrepps vefurinn vera mikilvægur fyrir samfélagið og töldu þau að það myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir samfélagið ef hann myndi loka. Jafnvel myndi samfélagið einangrast. Minntust flestir viðmælendur á að fyrri vefstjóri hefði verið góður með mun meira af ritstýrðu efni heldur en núverandi vefstjóri. Skoðaðar voru einnig ógnir og tækifæri sem snúa að staðarvefjum, viðmælendur nefndu að léleg framsetning og samfélagsmiðlar væru tvær af megin ógnum hans. Þeir sáu einnig tækifæri, bæði með því að uppfæra vefinn og með því að nýta sér samfélagsmiðlana. Þá með því að sækja efni þangað inn. Augljóst er að þeir íbúar sem að talað var við í þessari rannsókn vilja efla vefinn frekar en að horfa á eftir honum hverfa. Því er tækifæri fyrir sveitarstjórn Reykhólahrepps að koma til móts við íbúa hreppsins. Búa þyrfti til fjölmiðlastefnu þar sem að kæmi meðal annars fram að ritstýrt menningarlegt efni sé hluti af því sem sett er á vefinn. Þar sem að Reykhólavefurinn er samfélagssmiður Reykhólahrepps sem leitt væri að sjá hverfa. A handful of research projects has been conducted on hyperlocal media. As communities in Iceland are exceptionally small on a global scale, their web-pages, according to theory, could take on several influential roles. In this qualitative research, based on analysis of users‘ interviews, the importance, role and appearance of a hyperlocal media is presented and discussed. ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fjölmiðlafræði
Samfélag
Dreifbýli
Vefsíður
Sveitarstjórnarmál
spellingShingle Fjölmiðlafræði
Samfélag
Dreifbýli
Vefsíður
Sveitarstjórnarmál
Ágústa Ýr Sveinsdóttir 1989-
Engin umræða þýðir að þú ert ekki til : mikilvægi mjög staðbundins fjölmiðils í örsamfélagi
topic_facet Fjölmiðlafræði
Samfélag
Dreifbýli
Vefsíður
Sveitarstjórnarmál
description Ritgerð þessi fjallar um mikilvægi mjög staðbundinnar miðlunar fyrir lítið samfélag. Rannsóknin var gerð á Reykhólavefnum sem er mjög staðbundinn miðill rekinn af Reykhólahrepp. Það var talað við fimm íbúa í hreppnum og vefstjóra Reykhólavefsins. Rannsóknin var tvíþætt. Reykhólavefurinn var skoðaður og greindur hvort hann væri frekar samfélagssmiður en varðhundur. Framkvæmd var eigindleg rannsókn þar sem skoðað var hvaða máli Reykhólavefurinn skipti íbúa á svæðinu. Við skoðun á Reykhólavefnum kom í ljós að hann er samfélagssmiður og sinni litlu varðhundsshlutverki, sem er oft raunin með mjög staðbundna miðla. Fannst íbúum Reykhólahrepps vefurinn vera mikilvægur fyrir samfélagið og töldu þau að það myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir samfélagið ef hann myndi loka. Jafnvel myndi samfélagið einangrast. Minntust flestir viðmælendur á að fyrri vefstjóri hefði verið góður með mun meira af ritstýrðu efni heldur en núverandi vefstjóri. Skoðaðar voru einnig ógnir og tækifæri sem snúa að staðarvefjum, viðmælendur nefndu að léleg framsetning og samfélagsmiðlar væru tvær af megin ógnum hans. Þeir sáu einnig tækifæri, bæði með því að uppfæra vefinn og með því að nýta sér samfélagsmiðlana. Þá með því að sækja efni þangað inn. Augljóst er að þeir íbúar sem að talað var við í þessari rannsókn vilja efla vefinn frekar en að horfa á eftir honum hverfa. Því er tækifæri fyrir sveitarstjórn Reykhólahrepps að koma til móts við íbúa hreppsins. Búa þyrfti til fjölmiðlastefnu þar sem að kæmi meðal annars fram að ritstýrt menningarlegt efni sé hluti af því sem sett er á vefinn. Þar sem að Reykhólavefurinn er samfélagssmiður Reykhólahrepps sem leitt væri að sjá hverfa. A handful of research projects has been conducted on hyperlocal media. As communities in Iceland are exceptionally small on a global scale, their web-pages, according to theory, could take on several influential roles. In this qualitative research, based on analysis of users‘ interviews, the importance, role and appearance of a hyperlocal media is presented and discussed. ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ágústa Ýr Sveinsdóttir 1989-
author_facet Ágústa Ýr Sveinsdóttir 1989-
author_sort Ágústa Ýr Sveinsdóttir 1989-
title Engin umræða þýðir að þú ert ekki til : mikilvægi mjög staðbundins fjölmiðils í örsamfélagi
title_short Engin umræða þýðir að þú ert ekki til : mikilvægi mjög staðbundins fjölmiðils í örsamfélagi
title_full Engin umræða þýðir að þú ert ekki til : mikilvægi mjög staðbundins fjölmiðils í örsamfélagi
title_fullStr Engin umræða þýðir að þú ert ekki til : mikilvægi mjög staðbundins fjölmiðils í örsamfélagi
title_full_unstemmed Engin umræða þýðir að þú ert ekki til : mikilvægi mjög staðbundins fjölmiðils í örsamfélagi
title_sort engin umræða þýðir að þú ert ekki til : mikilvægi mjög staðbundins fjölmiðils í örsamfélagi
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30910
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://youtu.be/80Ctgts-V-Q
http://hdl.handle.net/1946/30910
_version_ 1766042919655964672