Þekking kransæðasjúklinga á kransæðasjúkdómnum : kerfisbundin heimildasamantekt

Kransæðasjúkdómur er ein algengasta orsök dauðsfalla á Íslandi sem og um allan heim. Sjúkdómurinn er lífsstílstengdur og því er oft hægt að koma í veg fyrir örorku og dauðsföll af völdum sjúkdómsins með lífsstílsbreytingum sjúklinga. Það geta þó verið ýmsar hindranir í vegi einstaklinga sem ætla að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Vala Halldórsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30895