Samanburður á lánakjörum vegna fasteignakaupa á Íslandi og í Danmörku

Þetta lokaverkefni er framlag höfundar til Bachelor gráðu í Viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Lokaverkefnið telur til 12 ECTS-eininga. Samanburður á lánakjörum vegna húsnæðislána á milli landa er áhugavert efni til að rannsaka. Ísland er náskylt Danmörku enda bæði hluti af Skandinavíu. Á mill...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna María Friðriksdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30873
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30873
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30873 2023-05-15T13:08:23+02:00 Samanburður á lánakjörum vegna fasteignakaupa á Íslandi og í Danmörku Anna María Friðriksdóttir 1989- Háskólinn á Akureyri 2018-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30873 is ice http://hdl.handle.net/1946/30873 Viðskiptafræði Húsnæðislán Lánamál Vextir Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:58:05Z Þetta lokaverkefni er framlag höfundar til Bachelor gráðu í Viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Lokaverkefnið telur til 12 ECTS-eininga. Samanburður á lánakjörum vegna húsnæðislána á milli landa er áhugavert efni til að rannsaka. Ísland er náskylt Danmörku enda bæði hluti af Skandinavíu. Á milli landanna ríkir mikill vaxtamunur á lánakjörum vegna húsnæðislána. Því er athyglisvert að rannsaka hvað veldur muninum. Til að rannsaka mun á lánakjörum var notast við ýmis töluleg gögn frá lánastofnunum, hagstofum og seðlabönkum beggja landa. Höfundur nálgaðist afleiddar heimildir úr bókum og af veraldarvefnum. Samanburður var gerður með útreikning á lánaformum frá báðum löndum. Niðurstaðan er sú að munur á lánkjörum sé vegna ólíkra nafnvaxta. Lykilorð: lánakjör, húsnæðislán, samanburður, Ísland, Danmörk This final project is the author´s contribution to Bachelor degree in Business at the University in Akureyri. The final project is 12 ECTS- units. Comparing credit terms between two countries is an interesting topic to research. Iceland is closely related to Denmark but both countries are part of Scandinavia. Between the countries there is a great interest differential due to mortgage loans. Therefore it´s considerable to research what causes the different. During the research the author used numerical data from loan institutions, statistical institutions and central banks in both countries. The author also approached secondary data from books and the internet. A compared calculation of credit supply was done for both countries. The result is that the different between the credit term is due to unlike nominal interest rate. Keywords: credit terms, mortgage loan, comparison, Iceland, Denmark Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Húsnæðislán
Lánamál
Vextir
spellingShingle Viðskiptafræði
Húsnæðislán
Lánamál
Vextir
Anna María Friðriksdóttir 1989-
Samanburður á lánakjörum vegna fasteignakaupa á Íslandi og í Danmörku
topic_facet Viðskiptafræði
Húsnæðislán
Lánamál
Vextir
description Þetta lokaverkefni er framlag höfundar til Bachelor gráðu í Viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Lokaverkefnið telur til 12 ECTS-eininga. Samanburður á lánakjörum vegna húsnæðislána á milli landa er áhugavert efni til að rannsaka. Ísland er náskylt Danmörku enda bæði hluti af Skandinavíu. Á milli landanna ríkir mikill vaxtamunur á lánakjörum vegna húsnæðislána. Því er athyglisvert að rannsaka hvað veldur muninum. Til að rannsaka mun á lánakjörum var notast við ýmis töluleg gögn frá lánastofnunum, hagstofum og seðlabönkum beggja landa. Höfundur nálgaðist afleiddar heimildir úr bókum og af veraldarvefnum. Samanburður var gerður með útreikning á lánaformum frá báðum löndum. Niðurstaðan er sú að munur á lánkjörum sé vegna ólíkra nafnvaxta. Lykilorð: lánakjör, húsnæðislán, samanburður, Ísland, Danmörk This final project is the author´s contribution to Bachelor degree in Business at the University in Akureyri. The final project is 12 ECTS- units. Comparing credit terms between two countries is an interesting topic to research. Iceland is closely related to Denmark but both countries are part of Scandinavia. Between the countries there is a great interest differential due to mortgage loans. Therefore it´s considerable to research what causes the different. During the research the author used numerical data from loan institutions, statistical institutions and central banks in both countries. The author also approached secondary data from books and the internet. A compared calculation of credit supply was done for both countries. The result is that the different between the credit term is due to unlike nominal interest rate. Keywords: credit terms, mortgage loan, comparison, Iceland, Denmark
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Anna María Friðriksdóttir 1989-
author_facet Anna María Friðriksdóttir 1989-
author_sort Anna María Friðriksdóttir 1989-
title Samanburður á lánakjörum vegna fasteignakaupa á Íslandi og í Danmörku
title_short Samanburður á lánakjörum vegna fasteignakaupa á Íslandi og í Danmörku
title_full Samanburður á lánakjörum vegna fasteignakaupa á Íslandi og í Danmörku
title_fullStr Samanburður á lánakjörum vegna fasteignakaupa á Íslandi og í Danmörku
title_full_unstemmed Samanburður á lánakjörum vegna fasteignakaupa á Íslandi og í Danmörku
title_sort samanburður á lánakjörum vegna fasteignakaupa á íslandi og í danmörku
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30873
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30873
_version_ 1766085789270147072