Ný persónuverndarlöggjöf : staða og ábyrgð persónuverndarfulltrúa

Verkefnið er lokað til 10.06.2060. Tækniframfarir undafarna áratugi hafa í senn skapað tækifæri og vandamál. Eitt af þeim vandamálum sem upp hafa komið er þegar viðkvæmar persónuupplýsingar lenda í röngum höndum og valda einstaklingum fjárhagslegu og/eða óefnislegu tjóni. Almenna persónuverndarreglu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Valdemar Karl Kristinsson 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30872
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30872
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30872 2023-05-15T16:52:27+02:00 Ný persónuverndarlöggjöf : staða og ábyrgð persónuverndarfulltrúa Valdemar Karl Kristinsson 1988- Háskólinn á Akureyri 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30872 is ice http://hdl.handle.net/1946/30872 Meistaraprófsritgerðir Lögfræði Persónuvernd Lagasetning Ábyrgð Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:55:05Z Verkefnið er lokað til 10.06.2060. Tækniframfarir undafarna áratugi hafa í senn skapað tækifæri og vandamál. Eitt af þeim vandamálum sem upp hafa komið er þegar viðkvæmar persónuupplýsingar lenda í röngum höndum og valda einstaklingum fjárhagslegu og/eða óefnislegu tjóni. Almenna persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins, sem Ísland innleiðir í gegnum EES-saminginn, markar tímamót. Hún boðar strangari og samræmda stefnu yfirvalda með því að koma á regluverki um aðila sem afla og vinna með persónuupplýsingar. Meginumfjöllunarefni þessarar lokaritgerðar birtast í tveimur en nátengdum hlutum. Annars vegar verður rýnt í hlutverk persónuverndar-fulltrúa eins og það birtist í Almennu persónuverndarreglugerðinni og þá möguleika sem starfið hefur á að þróast í framtíðinni. Hins vegar verður fjallað um ábyrgð fulltrúans, hvort hann beri yfir höfuð ábyrgð og reynist svo vera, á hvaða lagagrundvelli. Það er niðurstaða höfundar að hlutverk persónuverndarfulltrúa muni þróast hratt á næstu árum og á eftir að verða mikilvægara og umfangsmeira en reglugerðin segir til um, m.a. vegna þeirrar miklu sérfræðikunnáttu sem af honum er krafist. Í ljósi þekkingar hans og umfangs stöðunnar er það óhjákvæmilegt að hann verði látinn bera ábyrgð á þeim verkefnum sem honum ber að sinna á grundvelli landsréttar viðkomandi lands. Unprecedented technological developments in the last decades have created both opportunities and problems. One of those problems is when personal data is misplaced and individuals suffer material or non-material damages. The EU General Data Protection Regulation (GDPR), which Iceland incorporates through the EEA agreement, is a turning point in the EU effort to put restrictions on those who gather and process personal data. The main topic of this thesis is twofold. On the one hand the role of the Data Protection Officer (DPO) will be examined as it appears in the GDPR and the possibilities it has to evolve in the future. And on the other hand it will be discussed if the DPO can be held accountable for negligence, ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Lögfræði
Persónuvernd
Lagasetning
Ábyrgð
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Lögfræði
Persónuvernd
Lagasetning
Ábyrgð
Valdemar Karl Kristinsson 1988-
Ný persónuverndarlöggjöf : staða og ábyrgð persónuverndarfulltrúa
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Lögfræði
Persónuvernd
Lagasetning
Ábyrgð
description Verkefnið er lokað til 10.06.2060. Tækniframfarir undafarna áratugi hafa í senn skapað tækifæri og vandamál. Eitt af þeim vandamálum sem upp hafa komið er þegar viðkvæmar persónuupplýsingar lenda í röngum höndum og valda einstaklingum fjárhagslegu og/eða óefnislegu tjóni. Almenna persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins, sem Ísland innleiðir í gegnum EES-saminginn, markar tímamót. Hún boðar strangari og samræmda stefnu yfirvalda með því að koma á regluverki um aðila sem afla og vinna með persónuupplýsingar. Meginumfjöllunarefni þessarar lokaritgerðar birtast í tveimur en nátengdum hlutum. Annars vegar verður rýnt í hlutverk persónuverndar-fulltrúa eins og það birtist í Almennu persónuverndarreglugerðinni og þá möguleika sem starfið hefur á að þróast í framtíðinni. Hins vegar verður fjallað um ábyrgð fulltrúans, hvort hann beri yfir höfuð ábyrgð og reynist svo vera, á hvaða lagagrundvelli. Það er niðurstaða höfundar að hlutverk persónuverndarfulltrúa muni þróast hratt á næstu árum og á eftir að verða mikilvægara og umfangsmeira en reglugerðin segir til um, m.a. vegna þeirrar miklu sérfræðikunnáttu sem af honum er krafist. Í ljósi þekkingar hans og umfangs stöðunnar er það óhjákvæmilegt að hann verði látinn bera ábyrgð á þeim verkefnum sem honum ber að sinna á grundvelli landsréttar viðkomandi lands. Unprecedented technological developments in the last decades have created both opportunities and problems. One of those problems is when personal data is misplaced and individuals suffer material or non-material damages. The EU General Data Protection Regulation (GDPR), which Iceland incorporates through the EEA agreement, is a turning point in the EU effort to put restrictions on those who gather and process personal data. The main topic of this thesis is twofold. On the one hand the role of the Data Protection Officer (DPO) will be examined as it appears in the GDPR and the possibilities it has to evolve in the future. And on the other hand it will be discussed if the DPO can be held accountable for negligence, ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Valdemar Karl Kristinsson 1988-
author_facet Valdemar Karl Kristinsson 1988-
author_sort Valdemar Karl Kristinsson 1988-
title Ný persónuverndarlöggjöf : staða og ábyrgð persónuverndarfulltrúa
title_short Ný persónuverndarlöggjöf : staða og ábyrgð persónuverndarfulltrúa
title_full Ný persónuverndarlöggjöf : staða og ábyrgð persónuverndarfulltrúa
title_fullStr Ný persónuverndarlöggjöf : staða og ábyrgð persónuverndarfulltrúa
title_full_unstemmed Ný persónuverndarlöggjöf : staða og ábyrgð persónuverndarfulltrúa
title_sort ný persónuverndarlöggjöf : staða og ábyrgð persónuverndarfulltrúa
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30872
long_lat ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Valda
geographic_facet Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30872
_version_ 1766042722419867648