Er notkun innherjaupplýsinga forsenda innherjasvika?

Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á það hvort að notkun innherjaupplýsinga sé skilyrði þess að um innherjasvik sé að ræða í skilningi 1. tl. 1. mgr. 123. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti. Orðalag innherjasvikaákvæðisins hefur tekið þó nokkrum breytingum í gegnum tíðina og var s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Telma Fanney Magnúsdóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30856
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30856
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30856 2023-05-15T18:07:01+02:00 Er notkun innherjaupplýsinga forsenda innherjasvika? Telma Fanney Magnúsdóttir 1992- Háskólinn í Reykjavík 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30856 is ice http://hdl.handle.net/1946/30856 Lögfræði Verðbréfaviðskipti Innherjaviðskipti Refsiréttur Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:58:08Z Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á það hvort að notkun innherjaupplýsinga sé skilyrði þess að um innherjasvik sé að ræða í skilningi 1. tl. 1. mgr. 123. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti. Orðalag innherjasvikaákvæðisins hefur tekið þó nokkrum breytingum í gegnum tíðina og var skilyrðið um notkun fellt á brott úr íslensku lögunum árið 2002 eftir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu S-601/2001. Núgildandi ákvæði um innherjasvik er þar af leiðandi ekki í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins nr. 2003/6/EB (MAD) sem það byggir á. Í upphafi verður fjallað um þýðingu og þróun Evrópureglna á þessu sviði með sérstakri áherslu á hugtakið notkun. Verður því næst gerð grein fyrir þróun löggjafar um verðbréfaviðskipti hér á landi og þeim breytingum sem hafa orðið á orðalagi innherjasvikaákvæðisins í gegnum tíðina. Aðaláhersla ritgerðarinnar lýtur að því að leiða í ljós hvort notkun sé nú þegar forsenda innherjasvika á Íslandi þó ekki sé kveðið á um það berum orðum í innherjasvikaákvæði verðbréfaviðskiptalaga. Í því samhengi er fjallað ítarlega um hugtakið notkun og hvaða háttsemi kemur til með að falla utan innherjasvika við tilkomu MAR þegar að hugtakið notkun verður á ný orðað með beinum hætti í texta lagaákvæðisins. Eftir greiningu á viðeigandi lögskýringargögnum og skrifum fræðimanna um málefnið var sú ályktun dregin að notkun sé forsenda innherjasvika á Íslandi. Innleiðing MAR mun staðfesta þann skilning og draga úr þeirri óvissu sem hefur ríkt um þessi málefni. The main purpose of this bachelor‘s thesis is to clarify whether the use of inside information is the prerequisite for having commited illegal insider trading in understanding of 1. tl. paragraph 1. Article 123 Act no. 108/2007 on Securities Transactions. The language of the insider trading provision has changed over time and the prerequisite of use was removed from the insider trading provision in 2002 after a judgment by the District Court of Reykjavík in the case S-601/2001. The current provision on insider trading is ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Verðbréfaviðskipti
Innherjaviðskipti
Refsiréttur
spellingShingle Lögfræði
Verðbréfaviðskipti
Innherjaviðskipti
Refsiréttur
Telma Fanney Magnúsdóttir 1992-
Er notkun innherjaupplýsinga forsenda innherjasvika?
topic_facet Lögfræði
Verðbréfaviðskipti
Innherjaviðskipti
Refsiréttur
description Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á það hvort að notkun innherjaupplýsinga sé skilyrði þess að um innherjasvik sé að ræða í skilningi 1. tl. 1. mgr. 123. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti. Orðalag innherjasvikaákvæðisins hefur tekið þó nokkrum breytingum í gegnum tíðina og var skilyrðið um notkun fellt á brott úr íslensku lögunum árið 2002 eftir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu S-601/2001. Núgildandi ákvæði um innherjasvik er þar af leiðandi ekki í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins nr. 2003/6/EB (MAD) sem það byggir á. Í upphafi verður fjallað um þýðingu og þróun Evrópureglna á þessu sviði með sérstakri áherslu á hugtakið notkun. Verður því næst gerð grein fyrir þróun löggjafar um verðbréfaviðskipti hér á landi og þeim breytingum sem hafa orðið á orðalagi innherjasvikaákvæðisins í gegnum tíðina. Aðaláhersla ritgerðarinnar lýtur að því að leiða í ljós hvort notkun sé nú þegar forsenda innherjasvika á Íslandi þó ekki sé kveðið á um það berum orðum í innherjasvikaákvæði verðbréfaviðskiptalaga. Í því samhengi er fjallað ítarlega um hugtakið notkun og hvaða háttsemi kemur til með að falla utan innherjasvika við tilkomu MAR þegar að hugtakið notkun verður á ný orðað með beinum hætti í texta lagaákvæðisins. Eftir greiningu á viðeigandi lögskýringargögnum og skrifum fræðimanna um málefnið var sú ályktun dregin að notkun sé forsenda innherjasvika á Íslandi. Innleiðing MAR mun staðfesta þann skilning og draga úr þeirri óvissu sem hefur ríkt um þessi málefni. The main purpose of this bachelor‘s thesis is to clarify whether the use of inside information is the prerequisite for having commited illegal insider trading in understanding of 1. tl. paragraph 1. Article 123 Act no. 108/2007 on Securities Transactions. The language of the insider trading provision has changed over time and the prerequisite of use was removed from the insider trading provision in 2002 after a judgment by the District Court of Reykjavík in the case S-601/2001. The current provision on insider trading is ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Telma Fanney Magnúsdóttir 1992-
author_facet Telma Fanney Magnúsdóttir 1992-
author_sort Telma Fanney Magnúsdóttir 1992-
title Er notkun innherjaupplýsinga forsenda innherjasvika?
title_short Er notkun innherjaupplýsinga forsenda innherjasvika?
title_full Er notkun innherjaupplýsinga forsenda innherjasvika?
title_fullStr Er notkun innherjaupplýsinga forsenda innherjasvika?
title_full_unstemmed Er notkun innherjaupplýsinga forsenda innherjasvika?
title_sort er notkun innherjaupplýsinga forsenda innherjasvika?
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30856
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
geographic Reykjavík
Varpa
Draga
Falla
geographic_facet Reykjavík
Varpa
Draga
Falla
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30856
_version_ 1766178891991351296