Monkfish liver utilization opportunities

Íslendingar eru tiltölulega nýbyrjaðir að nýta skötusel sem matvöru, fyrr á öldum var þessum fiski hent en eftir því sem leið á tuttugustu öldina vann hann sér smátt og smátt sess á diskum landsmanna. Árið 1999 urðu ákveðin straumhvörf í veiðunum þegar bein sókn í skötusel með skötuselsnetum hófst....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Daði Ólafsson 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:English
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30851
Description
Summary:Íslendingar eru tiltölulega nýbyrjaðir að nýta skötusel sem matvöru, fyrr á öldum var þessum fiski hent en eftir því sem leið á tuttugustu öldina vann hann sér smátt og smátt sess á diskum landsmanna. Árið 1999 urðu ákveðin straumhvörf í veiðunum þegar bein sókn í skötusel með skötuselsnetum hófst. Í þessu verkefni eru veiðar á Íslandi skoðaðar og greindar sem og veiðar annara þjóða á þeirri tegund sem við veiðum Lophinus piscatorius sem og öðrum skyldum tegundum þar lifrin er í sumum tilfellum nýtt til manneldis. Lifrin var efnagreind með tilliti til fitu, vatns, próteins og ólífrænna efna í henni og eru þær niðurstöður birtar. Einnig var fitusýrumæling gerð á lifrinni og eru niðurstöður úr henni reifaðar. Þá var farið í þróunnarvinnu þar sem að unnið var með lifrina í samvinnu við matreiðslumenn, bæði var unnið að því að nota hana í stað lifur úr öðrum fisktegunum og fuglum til að sjá hvernig hún stæðist samanburð. Einnig voru framleiddar svokallaðar ankimo rúllur þar sem skötuselslifur er elduð með "sous vide" aðferð en þessa aðferð nota Japanir við meðhöndlun á skötuselslifur. Og virðist sú leið eiga upp á borðið hjá fólki í vaxandi mæli víða um heim. This project aim was to map out the possibilities for the utilization of monkfish liver from Iceland. In those efforts data from Icelandic waters about the stock and catch were used along with data retrieved from the Food and Agriculture Organization trying to analyze the catch of monkfish around the world. The liver itself was also researched both scientifically for its fat contend and other properties, along with fatty acid analysis that was done for this project. In effort to evaluate possibilities for monkfish liver utilization chefs handled the product and worked on product development. In Japan monkfish liver is a delicacy product, used in sushi. In the beginning of this project the utilization of monkfish liver in Iceland was limited which gave cause to research further the possibilities for utilization of the liver.