Uppruni A. salmonicida ssp. achromogenes í fiskeldisstöð

Verkefnið er lokað til 20.04.2038. Fiskeldi á Íslandi er á uppleið og aukning á slátruðum fiski seinustu ára er umtalsverð. Kýlaveikibróðir er sjúkdómur í laxfiskum sem getur ollið miklum usla í fiskeldisstöðvum á Íslandi og eru afföll fiska oft mikil. Markmið verkefnisins er því að skoða möguleikan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurbjörn Eyþórsson 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30845
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30845
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30845 2023-05-15T13:08:45+02:00 Uppruni A. salmonicida ssp. achromogenes í fiskeldisstöð Sigurbjörn Eyþórsson 1994- Háskólinn á Akureyri 2018-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30845 is ice http://hdl.handle.net/1946/30845 Sjávarútvegsfræði Fiskeldi Fisksjúkdómar Aeromonas salmonicida ssp. achromogenes Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:53:32Z Verkefnið er lokað til 20.04.2038. Fiskeldi á Íslandi er á uppleið og aukning á slátruðum fiski seinustu ára er umtalsverð. Kýlaveikibróðir er sjúkdómur í laxfiskum sem getur ollið miklum usla í fiskeldisstöðvum á Íslandi og eru afföll fiska oft mikil. Markmið verkefnisins er því að skoða möguleikana á því að greina Aeromonas salmonicida ssp. achromogenes úr umhverfi fiskeldisstöðvar með tiltölulega einföldum aðferðum. Gert verður mat á því hvort það sé raunhæft fyrir fiskeldisstöðvar á Íslandi að leggjast í álíka verkefni til að gera viðeigandi ráðstafanir. Til að reyna að svara þessum spurningum verður reynt að einangra A. salmonicida ssp. achromogenes úr vatns- og umhverfissýnum með API20E greiningu. Niðurstöður verkefnisins eru þær að mjög erfitt er að fullyrða að A. salmonicida ssp. achromogenes hafi verið einangruð úr sýnum vegna mikils misræmis milli stofna og undirtegunda. Tvö sýni eru líkleg til að vera A. salmonicida. Sýni úr sjólögn í vinnslu sýndi svipaðar niðurstöður og einangaður stofn úr stofnasafni Háskólans á Akureyri. Sýni úr sömu sjólögn sýndi mjög svipaðar niðurstöður og undirtegundin achromogenes en án frekari prófa er ekki hægt að staðfesta það. Út frá þessu má álykta að ekki sé raunhæft fyrir fiskeldisstöðvar að leita eftir uppruna A. salmonicida í umhverfi eða eldisvökva með hefðbundnum aðferðum. Áreiðanlegri niðurstöður fást með t.d. PCR raðgreiningu. Aquaculture in Iceland is on the rise and an increase of slaughtered fish in recent years is considerable. Atypical furunculosis is a disease in salmonids which can cause a lot of trouble for fish farms in Iceland and fish mortality is often high. Due the dangers that atypical furunculosis poses to aquaculture in Iceland this project is intended to examine the possibilites of detecting Aeromonas salmonicida ssp. achromogenes from environmental samples with relatively simple methods. The goal is to also assess whether it‘s feasible for fish farm in Iceland to undertake similar tasks to take appropriate measures. To try to answer these ... Thesis Akureyri Akureyri Iceland Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Fiskeldi
Fisksjúkdómar
Aeromonas salmonicida ssp. achromogenes
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Fiskeldi
Fisksjúkdómar
Aeromonas salmonicida ssp. achromogenes
Sigurbjörn Eyþórsson 1994-
Uppruni A. salmonicida ssp. achromogenes í fiskeldisstöð
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Fiskeldi
Fisksjúkdómar
Aeromonas salmonicida ssp. achromogenes
description Verkefnið er lokað til 20.04.2038. Fiskeldi á Íslandi er á uppleið og aukning á slátruðum fiski seinustu ára er umtalsverð. Kýlaveikibróðir er sjúkdómur í laxfiskum sem getur ollið miklum usla í fiskeldisstöðvum á Íslandi og eru afföll fiska oft mikil. Markmið verkefnisins er því að skoða möguleikana á því að greina Aeromonas salmonicida ssp. achromogenes úr umhverfi fiskeldisstöðvar með tiltölulega einföldum aðferðum. Gert verður mat á því hvort það sé raunhæft fyrir fiskeldisstöðvar á Íslandi að leggjast í álíka verkefni til að gera viðeigandi ráðstafanir. Til að reyna að svara þessum spurningum verður reynt að einangra A. salmonicida ssp. achromogenes úr vatns- og umhverfissýnum með API20E greiningu. Niðurstöður verkefnisins eru þær að mjög erfitt er að fullyrða að A. salmonicida ssp. achromogenes hafi verið einangruð úr sýnum vegna mikils misræmis milli stofna og undirtegunda. Tvö sýni eru líkleg til að vera A. salmonicida. Sýni úr sjólögn í vinnslu sýndi svipaðar niðurstöður og einangaður stofn úr stofnasafni Háskólans á Akureyri. Sýni úr sömu sjólögn sýndi mjög svipaðar niðurstöður og undirtegundin achromogenes en án frekari prófa er ekki hægt að staðfesta það. Út frá þessu má álykta að ekki sé raunhæft fyrir fiskeldisstöðvar að leita eftir uppruna A. salmonicida í umhverfi eða eldisvökva með hefðbundnum aðferðum. Áreiðanlegri niðurstöður fást með t.d. PCR raðgreiningu. Aquaculture in Iceland is on the rise and an increase of slaughtered fish in recent years is considerable. Atypical furunculosis is a disease in salmonids which can cause a lot of trouble for fish farms in Iceland and fish mortality is often high. Due the dangers that atypical furunculosis poses to aquaculture in Iceland this project is intended to examine the possibilites of detecting Aeromonas salmonicida ssp. achromogenes from environmental samples with relatively simple methods. The goal is to also assess whether it‘s feasible for fish farm in Iceland to undertake similar tasks to take appropriate measures. To try to answer these ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sigurbjörn Eyþórsson 1994-
author_facet Sigurbjörn Eyþórsson 1994-
author_sort Sigurbjörn Eyþórsson 1994-
title Uppruni A. salmonicida ssp. achromogenes í fiskeldisstöð
title_short Uppruni A. salmonicida ssp. achromogenes í fiskeldisstöð
title_full Uppruni A. salmonicida ssp. achromogenes í fiskeldisstöð
title_fullStr Uppruni A. salmonicida ssp. achromogenes í fiskeldisstöð
title_full_unstemmed Uppruni A. salmonicida ssp. achromogenes í fiskeldisstöð
title_sort uppruni a. salmonicida ssp. achromogenes í fiskeldisstöð
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30845
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30845
_version_ 1766121150503452672