Áhrif fiskmarkaða á virðiskeðju sjávarafurða : verðmyndun og verðmætasköpun

Verkefnið er lokað til 12.07.2019. Í heimildaritgerð þessari er ætlunin að gefa lesenda innsýn í starfsumhverfi fiskmarkaða á Íslandi og áhrif þeirra á virðiskeðjuna og verðmætasköpun. Einkum verður litið til meðafla og sjónum beint að lítið nýttum tegundum og áhrifa fiskmarkaða þar á. Á fiskmarkaði...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jenný Mirra Ringsted 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30778
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30778
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30778 2023-05-15T16:52:27+02:00 Áhrif fiskmarkaða á virðiskeðju sjávarafurða : verðmyndun og verðmætasköpun Jenný Mirra Ringsted 1995- Háskólinn á Akureyri 2018-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30778 is ice http://hdl.handle.net/1946/30778 Sjávarútvegsfræði Fiskmarkaðir Verðmyndun Eftirspurn Viðskipti Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:56:11Z Verkefnið er lokað til 12.07.2019. Í heimildaritgerð þessari er ætlunin að gefa lesenda innsýn í starfsumhverfi fiskmarkaða á Íslandi og áhrif þeirra á virðiskeðjuna og verðmætasköpun. Einkum verður litið til meðafla og sjónum beint að lítið nýttum tegundum og áhrifa fiskmarkaða þar á. Á fiskmarkaðinn fer stöðugur straumur hráefna og þar sem verð á lítið nýttum tegundum á mörkuðum eru lág auðveldar það frumkvöðlum í nýsköpunarstarfi fyrir. Fiskmarkaðurinn hefur því mikil samfélagsleg áhrif og er mikilvægur partur af virðiskeðjunni. Framboð og eftirspurn á fiski mætist á fiskmörkuðunum á hverjum degi og myndar verð og er rýnt í verðmyndun bæði í beinum viðskiptum og í gegnum markaði. Verðupplýsingar setja pressu á afurða- og markaðsþróun, há verð á afurð setur þrýsting á mikil gæði í vinnslu. Verðin sem greind verða eru á minni nýttum tegundum, skötusel, keilu, löngu, steinbít, hlýra og lýsu. This study aims to give readers an insight into the fish market in Iceland and their impact on the value chain and value creation. The focus will be on by-catch and the light will be shed on rare fish species and the fish market impact on them. There is a steady stream of raw materials going through the fish market, and as the prices of low-utilities in the markets are low, it will facilitate entrepreneurship in innovation. The fish market has a major social impact and is an important part of the value chain. The impact of the markets on the value chain will be examined from various types of companies. Price formation will be explored through the markets and vertically integrated fisheries companies [VIC]. Product information puts pressure on product and market development, high product prices put pressure on high quality products. The supply and demand of fish meets at the fish market each day and forms prices. The prices to be analyzed are in lesser-used species, monkfish, tusk, ling, atlantic wolffish, spotted wolffish and whiting. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Setur ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575) Straumur ENVELOPE(-22.037,-22.037,64.042,64.042)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Fiskmarkaðir
Verðmyndun
Eftirspurn
Viðskipti
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Fiskmarkaðir
Verðmyndun
Eftirspurn
Viðskipti
Jenný Mirra Ringsted 1995-
Áhrif fiskmarkaða á virðiskeðju sjávarafurða : verðmyndun og verðmætasköpun
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Fiskmarkaðir
Verðmyndun
Eftirspurn
Viðskipti
description Verkefnið er lokað til 12.07.2019. Í heimildaritgerð þessari er ætlunin að gefa lesenda innsýn í starfsumhverfi fiskmarkaða á Íslandi og áhrif þeirra á virðiskeðjuna og verðmætasköpun. Einkum verður litið til meðafla og sjónum beint að lítið nýttum tegundum og áhrifa fiskmarkaða þar á. Á fiskmarkaðinn fer stöðugur straumur hráefna og þar sem verð á lítið nýttum tegundum á mörkuðum eru lág auðveldar það frumkvöðlum í nýsköpunarstarfi fyrir. Fiskmarkaðurinn hefur því mikil samfélagsleg áhrif og er mikilvægur partur af virðiskeðjunni. Framboð og eftirspurn á fiski mætist á fiskmörkuðunum á hverjum degi og myndar verð og er rýnt í verðmyndun bæði í beinum viðskiptum og í gegnum markaði. Verðupplýsingar setja pressu á afurða- og markaðsþróun, há verð á afurð setur þrýsting á mikil gæði í vinnslu. Verðin sem greind verða eru á minni nýttum tegundum, skötusel, keilu, löngu, steinbít, hlýra og lýsu. This study aims to give readers an insight into the fish market in Iceland and their impact on the value chain and value creation. The focus will be on by-catch and the light will be shed on rare fish species and the fish market impact on them. There is a steady stream of raw materials going through the fish market, and as the prices of low-utilities in the markets are low, it will facilitate entrepreneurship in innovation. The fish market has a major social impact and is an important part of the value chain. The impact of the markets on the value chain will be examined from various types of companies. Price formation will be explored through the markets and vertically integrated fisheries companies [VIC]. Product information puts pressure on product and market development, high product prices put pressure on high quality products. The supply and demand of fish meets at the fish market each day and forms prices. The prices to be analyzed are in lesser-used species, monkfish, tusk, ling, atlantic wolffish, spotted wolffish and whiting.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jenný Mirra Ringsted 1995-
author_facet Jenný Mirra Ringsted 1995-
author_sort Jenný Mirra Ringsted 1995-
title Áhrif fiskmarkaða á virðiskeðju sjávarafurða : verðmyndun og verðmætasköpun
title_short Áhrif fiskmarkaða á virðiskeðju sjávarafurða : verðmyndun og verðmætasköpun
title_full Áhrif fiskmarkaða á virðiskeðju sjávarafurða : verðmyndun og verðmætasköpun
title_fullStr Áhrif fiskmarkaða á virðiskeðju sjávarafurða : verðmyndun og verðmætasköpun
title_full_unstemmed Áhrif fiskmarkaða á virðiskeðju sjávarafurða : verðmyndun og verðmætasköpun
title_sort áhrif fiskmarkaða á virðiskeðju sjávarafurða : verðmyndun og verðmætasköpun
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30778
long_lat ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
ENVELOPE(-22.037,-22.037,64.042,64.042)
geographic Setur
Straumur
geographic_facet Setur
Straumur
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30778
_version_ 1766042744935940096