Áhrif mismunandi efna á frumusprengingar í þorskroði

Verkefnið er lokað til 09.04.2023. Kerecis produces medical devices from the Atlantic cod (Gadus morhua) skin. Kerecis products, the KerecisTM Omega3 - acellular fish skin grafts, are used for surgical applications and wound healing. The cod skin, which is cleaned and stripped from all cells, preser...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Dís Ólafsdóttir 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30748
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30748
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30748 2023-05-15T15:27:45+02:00 Áhrif mismunandi efna á frumusprengingar í þorskroði María Dís Ólafsdóttir 1995- Háskólinn á Akureyri 2018-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30748 is ice http://hdl.handle.net/1946/30748 Líftækni Fiskroð Þorskur Vefjarækt Græðarar Fjölómettaðar fitusýrur Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:53:24Z Verkefnið er lokað til 09.04.2023. Kerecis produces medical devices from the Atlantic cod (Gadus morhua) skin. Kerecis products, the KerecisTM Omega3 - acellular fish skin grafts, are used for surgical applications and wound healing. The cod skin, which is cleaned and stripped from all cells, preserves the native structure which the human cells can grow into. Pressure ulcers and other chronic wounds, are hard to treat and affect quality of life. When the fish skin is placed in the wounds cells grow into the graft facilitating the formation of a new tissue and healing the wound. Four types of chemical mixtures were made, all based on the original recipe but one variable changed. The aim of the project was to determine the value of each chemical in the cell stripping process. Kerecis hefur unnið sáragræðlinga frá árinu 2013. Lækningartæki Kerecis er vefjaviðgerðartækni sem notuð er í skurðaðgerðum og á þrálát sár. Lækningavörurnar kallast KerecisTM Omega3 og eru úr affrumuðu þorskroði. Roðið er hreinsað af öllum frumum og frostþurrkað. Eftir stendur affrumað roð með heila og varðveitta þrívíddarbyggingu sem frumur geta vaxið inn í. Græðlingarnir eru því ekki teknir af eins og sáraumbúðir almennt heldur verða hluti af húðinni. Engir sameiginlegir smitsjúkdómar eru þekktir milli þorska og manna og því er hráefnið tilvalið til notkunar í læknisfræði. Til eru aðrir græðlingar unnir úr spendýrum en meiri sóun fylgir framleiðslu á þeim enda roðið algjör aukaafurð. Í samanburðar rannsóknum á græðlingum úr spendýravef og roði hefur roðið einnig sýnt betri árangur. Í verkefninu voru prófaðar fjórar efnablöndur sem ekki hafa verið rannsakaðar áður. Er um að ræða breyttar uppskriftir frá því sem Kerecis notar við framleiðslu. Einnig var útbúið jákvætt og neikvætt viðmið. Tilgangurinn var að meta framlag einstakra efna á frumusprengingar í roðinu. Thesis atlantic cod Gadus morhua Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líftækni
Fiskroð
Þorskur
Vefjarækt
Græðarar
Fjölómettaðar fitusýrur
spellingShingle Líftækni
Fiskroð
Þorskur
Vefjarækt
Græðarar
Fjölómettaðar fitusýrur
María Dís Ólafsdóttir 1995-
Áhrif mismunandi efna á frumusprengingar í þorskroði
topic_facet Líftækni
Fiskroð
Þorskur
Vefjarækt
Græðarar
Fjölómettaðar fitusýrur
description Verkefnið er lokað til 09.04.2023. Kerecis produces medical devices from the Atlantic cod (Gadus morhua) skin. Kerecis products, the KerecisTM Omega3 - acellular fish skin grafts, are used for surgical applications and wound healing. The cod skin, which is cleaned and stripped from all cells, preserves the native structure which the human cells can grow into. Pressure ulcers and other chronic wounds, are hard to treat and affect quality of life. When the fish skin is placed in the wounds cells grow into the graft facilitating the formation of a new tissue and healing the wound. Four types of chemical mixtures were made, all based on the original recipe but one variable changed. The aim of the project was to determine the value of each chemical in the cell stripping process. Kerecis hefur unnið sáragræðlinga frá árinu 2013. Lækningartæki Kerecis er vefjaviðgerðartækni sem notuð er í skurðaðgerðum og á þrálát sár. Lækningavörurnar kallast KerecisTM Omega3 og eru úr affrumuðu þorskroði. Roðið er hreinsað af öllum frumum og frostþurrkað. Eftir stendur affrumað roð með heila og varðveitta þrívíddarbyggingu sem frumur geta vaxið inn í. Græðlingarnir eru því ekki teknir af eins og sáraumbúðir almennt heldur verða hluti af húðinni. Engir sameiginlegir smitsjúkdómar eru þekktir milli þorska og manna og því er hráefnið tilvalið til notkunar í læknisfræði. Til eru aðrir græðlingar unnir úr spendýrum en meiri sóun fylgir framleiðslu á þeim enda roðið algjör aukaafurð. Í samanburðar rannsóknum á græðlingum úr spendýravef og roði hefur roðið einnig sýnt betri árangur. Í verkefninu voru prófaðar fjórar efnablöndur sem ekki hafa verið rannsakaðar áður. Er um að ræða breyttar uppskriftir frá því sem Kerecis notar við framleiðslu. Einnig var útbúið jákvætt og neikvætt viðmið. Tilgangurinn var að meta framlag einstakra efna á frumusprengingar í roðinu.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author María Dís Ólafsdóttir 1995-
author_facet María Dís Ólafsdóttir 1995-
author_sort María Dís Ólafsdóttir 1995-
title Áhrif mismunandi efna á frumusprengingar í þorskroði
title_short Áhrif mismunandi efna á frumusprengingar í þorskroði
title_full Áhrif mismunandi efna á frumusprengingar í þorskroði
title_fullStr Áhrif mismunandi efna á frumusprengingar í þorskroði
title_full_unstemmed Áhrif mismunandi efna á frumusprengingar í þorskroði
title_sort áhrif mismunandi efna á frumusprengingar í þorskroði
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30748
genre atlantic cod
Gadus morhua
genre_facet atlantic cod
Gadus morhua
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30748
_version_ 1766358168684724224