Líftæknilegar aðferðir til lengingar á geymsluþoli bleikjuflaka

Útflutningur á ferskum sjávarafurðum hefur aukist til muna síðustu ár og skilar sér í meiri verðmætum á hvert selt kg miðað við til dæmis frystar afurðir. Til þess að mögulegt sé að selja þessar afurður frá Íslandi þarf geymsluþol að vera nógu gott til þess að flytja vöruna að millilandaflugvelli eð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alex Freyr Hilmarsson 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30745
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30745
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30745 2023-05-15T16:52:50+02:00 Líftæknilegar aðferðir til lengingar á geymsluþoli bleikjuflaka Alex Freyr Hilmarsson 1993- Háskólinn á Akureyri 2017-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30745 is ice http://hdl.handle.net/1946/30745 Líftækni Sjávarútvegsfræði Bleikja Geymsluþol Útflutningur Sjávarafurðir Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:58:49Z Útflutningur á ferskum sjávarafurðum hefur aukist til muna síðustu ár og skilar sér í meiri verðmætum á hvert selt kg miðað við til dæmis frystar afurðir. Til þess að mögulegt sé að selja þessar afurður frá Íslandi þarf geymsluþol að vera nógu gott til þess að flytja vöruna að millilandaflugvelli eða bryggju þar sem siglt er erlendis. Auk þess þarf að huga að flutningstíma frá Íslandi og að markaði og þeim tíma sem það tekur að selja vörunar erlendis. Til þess að þetta gangi upp þarf að vinna fiskinn gífurlega vel og passa vel uppá hreinlæti og faglega vinnsluþætti. Það sem skemmir fiskinn eru til dæmis örverur ásamt öðrum þáttum. Í plöntum má finna ýmis örveruhindrandi efni og var markmið þessa verkefnis að athuga hvort að legir gerðir úr tómatplöntulaufum hefðu örveruhemjandi áhrif í ferskum bleikjuflökum samanborið við ómeðhöndluð viðmiðunarflök. Byrjað var á fortilraun þar sem skoðað var meðal annars hvort sjóða þyrfti laufin til þess að ná fram virkni þeirra og hvort snertitími flaks við lög hefði áhrif. Niðurstöður fortilraunar bentu til þess að meiri virkni fengist úr soðnum laufum og að lengri snertitími væri æskilegur. Örveruvöxtur var kannaður í bleikjuflökunum strax að meðhöndlun lokinni og eftir geymslu við 4°C í 9 og 16 daga. Heildarfjöldi örvera var talin sem og kannað hvort H2S framleiðandi bakteríur væru að finna í flökunum. Niðurstöður leiddu í ljós að meiri örveruhamlandi virkni fæst úr soðnum tómatplöntulaufum og þá virtist snertitími ekki hafa jákvæð áhrif á örverurækt og eins og einhver næring sé í soðinu fyrir örverur. Hins vegar var einhver örveruhindrandi virkni í soðum og þá helst 2% soðum. Lykilorð: Tómatplöntulauf, örveruhindrandi efni, lögur, bleikjuflök, geymsluþol. In recent years in Iceland export on fresh seafood has been rising in quantity. That makes the product more valuable per kg of product sold. Although for Icelanders to be able to do this it is important to maintain a long storage life. To do that you need to watch for hygiene while processing the fish and make sure it ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líftækni
Sjávarútvegsfræði
Bleikja
Geymsluþol
Útflutningur
Sjávarafurðir
spellingShingle Líftækni
Sjávarútvegsfræði
Bleikja
Geymsluþol
Útflutningur
Sjávarafurðir
Alex Freyr Hilmarsson 1993-
Líftæknilegar aðferðir til lengingar á geymsluþoli bleikjuflaka
topic_facet Líftækni
Sjávarútvegsfræði
Bleikja
Geymsluþol
Útflutningur
Sjávarafurðir
description Útflutningur á ferskum sjávarafurðum hefur aukist til muna síðustu ár og skilar sér í meiri verðmætum á hvert selt kg miðað við til dæmis frystar afurðir. Til þess að mögulegt sé að selja þessar afurður frá Íslandi þarf geymsluþol að vera nógu gott til þess að flytja vöruna að millilandaflugvelli eða bryggju þar sem siglt er erlendis. Auk þess þarf að huga að flutningstíma frá Íslandi og að markaði og þeim tíma sem það tekur að selja vörunar erlendis. Til þess að þetta gangi upp þarf að vinna fiskinn gífurlega vel og passa vel uppá hreinlæti og faglega vinnsluþætti. Það sem skemmir fiskinn eru til dæmis örverur ásamt öðrum þáttum. Í plöntum má finna ýmis örveruhindrandi efni og var markmið þessa verkefnis að athuga hvort að legir gerðir úr tómatplöntulaufum hefðu örveruhemjandi áhrif í ferskum bleikjuflökum samanborið við ómeðhöndluð viðmiðunarflök. Byrjað var á fortilraun þar sem skoðað var meðal annars hvort sjóða þyrfti laufin til þess að ná fram virkni þeirra og hvort snertitími flaks við lög hefði áhrif. Niðurstöður fortilraunar bentu til þess að meiri virkni fengist úr soðnum laufum og að lengri snertitími væri æskilegur. Örveruvöxtur var kannaður í bleikjuflökunum strax að meðhöndlun lokinni og eftir geymslu við 4°C í 9 og 16 daga. Heildarfjöldi örvera var talin sem og kannað hvort H2S framleiðandi bakteríur væru að finna í flökunum. Niðurstöður leiddu í ljós að meiri örveruhamlandi virkni fæst úr soðnum tómatplöntulaufum og þá virtist snertitími ekki hafa jákvæð áhrif á örverurækt og eins og einhver næring sé í soðinu fyrir örverur. Hins vegar var einhver örveruhindrandi virkni í soðum og þá helst 2% soðum. Lykilorð: Tómatplöntulauf, örveruhindrandi efni, lögur, bleikjuflök, geymsluþol. In recent years in Iceland export on fresh seafood has been rising in quantity. That makes the product more valuable per kg of product sold. Although for Icelanders to be able to do this it is important to maintain a long storage life. To do that you need to watch for hygiene while processing the fish and make sure it ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Alex Freyr Hilmarsson 1993-
author_facet Alex Freyr Hilmarsson 1993-
author_sort Alex Freyr Hilmarsson 1993-
title Líftæknilegar aðferðir til lengingar á geymsluþoli bleikjuflaka
title_short Líftæknilegar aðferðir til lengingar á geymsluþoli bleikjuflaka
title_full Líftæknilegar aðferðir til lengingar á geymsluþoli bleikjuflaka
title_fullStr Líftæknilegar aðferðir til lengingar á geymsluþoli bleikjuflaka
title_full_unstemmed Líftæknilegar aðferðir til lengingar á geymsluþoli bleikjuflaka
title_sort líftæknilegar aðferðir til lengingar á geymsluþoli bleikjuflaka
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/30745
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30745
_version_ 1766043265430192128