Hvaða þættir gróðurs geta haft áhrif á aukna notkun hjólsins?

Höfuðborgarsvæðið hefur farið ört vaxandi síðustu áratugi. Áður fyrr var Reykjavík ein þétt borg sem breyttist í mörg minni úthverfi sem byggðust upp í kringum hana. Dreifing byggðarinnar hefur haft það í för með sér að grænu svæðin sem umlykja borgina hafa minnkað og einkabíllinn hefur fengið mikið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Esther Björg Andreasen 1973-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30708