,,Eins og ég sé staddur í stórborg": Fjölgun skemmtiferðaskipa og samfélagsleg áhrif þeirra á Ísafjörð

Skemmtiskipaferðamennska er ein stærsta atvinnugreinin innan ferðaþjónustunnar, en komum skemmtiferðaskipa til Íslands hefur fjölgað umtalsvert undanfarin ár. Komur skemmtiferðaskipa hafa í för með sér ýmis samfélagsleg áhrif á bæjarfélög og íbúa þeirra. Markmið ritgerðarinnar var að skoða fjölgun s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Emil Rein Grétarsson 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30574
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30574
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30574 2023-05-15T16:51:52+02:00 ,,Eins og ég sé staddur í stórborg": Fjölgun skemmtiferðaskipa og samfélagsleg áhrif þeirra á Ísafjörð Emil Rein Grétarsson 1991- Háskóli Íslands 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30574 is ice http://hdl.handle.net/1946/30574 Ferðamálafræði Skemmtiferðaskip Ferðamenn Ísafjörður Viðhorfskannanir Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:52:15Z Skemmtiskipaferðamennska er ein stærsta atvinnugreinin innan ferðaþjónustunnar, en komum skemmtiferðaskipa til Íslands hefur fjölgað umtalsvert undanfarin ár. Komur skemmtiferðaskipa hafa í för með sér ýmis samfélagsleg áhrif á bæjarfélög og íbúa þeirra. Markmið ritgerðarinnar var að skoða fjölgun skemmtiferðaskipa á Ísafirði og hvaða samfélagslegu áhrif skipin og farþegar þeirra hafa á íbúa áfangastaðarins. Rætt var við nokkra viðmælendur, bæði almenna bæjarbúa og fagaðila innan ferðaþjónustunnar sem búsettir eru á Ísafirði til að kanna viðhorf þeirra gagnvart fjölgun skemmtiferðaskipa á Ísafirði. Niðurstöðurnar benda til þess að fjöldi farþega vegi hvað mest í viðhorfi viðmælenda frekar en fjöldi þeirra skemmtiferðaskipa sem koma til Ísafjarðar. Huga þarf betur að uppbyggingu innviða og að setja skýra stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa til að koma í veg fyrir neikvæðar afleiðingar á viðhorf heimamanna og þróun Ísafjarðar sem áfangastað. Cruise tourism is one of the largest sectors within the tourism industry and the number of cruise ship visits to Iceland has increased considerably in recent years. Cruise ships have various social impacts on communities. The aim of this thesis was to examine the growth in cruise ship arrivals to Ísafjörður and their impact on the community. Residents and professionals within the local tourism industry were interviewed, to examine their attitudes towards the growth in cruise ship arrivals to Ísafjörður. The results indicate that it is the numbers of passengers rather than the number of cruise ship arrivals to Ísafjörður that have an impact on the attitudes of locals. Consideration must be given to infrastructure development and there should be a clear strategy for the reception of cruise ships in order to prevent negative attitudes among locals and for the development of Ísafjörður as a destination. Thesis Iceland Ísafjörður Skemman (Iceland) Ísafjörður ENVELOPE(-22.467,-22.467,65.833,65.833)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Skemmtiferðaskip
Ferðamenn
Ísafjörður
Viðhorfskannanir
spellingShingle Ferðamálafræði
Skemmtiferðaskip
Ferðamenn
Ísafjörður
Viðhorfskannanir
Emil Rein Grétarsson 1991-
,,Eins og ég sé staddur í stórborg": Fjölgun skemmtiferðaskipa og samfélagsleg áhrif þeirra á Ísafjörð
topic_facet Ferðamálafræði
Skemmtiferðaskip
Ferðamenn
Ísafjörður
Viðhorfskannanir
description Skemmtiskipaferðamennska er ein stærsta atvinnugreinin innan ferðaþjónustunnar, en komum skemmtiferðaskipa til Íslands hefur fjölgað umtalsvert undanfarin ár. Komur skemmtiferðaskipa hafa í för með sér ýmis samfélagsleg áhrif á bæjarfélög og íbúa þeirra. Markmið ritgerðarinnar var að skoða fjölgun skemmtiferðaskipa á Ísafirði og hvaða samfélagslegu áhrif skipin og farþegar þeirra hafa á íbúa áfangastaðarins. Rætt var við nokkra viðmælendur, bæði almenna bæjarbúa og fagaðila innan ferðaþjónustunnar sem búsettir eru á Ísafirði til að kanna viðhorf þeirra gagnvart fjölgun skemmtiferðaskipa á Ísafirði. Niðurstöðurnar benda til þess að fjöldi farþega vegi hvað mest í viðhorfi viðmælenda frekar en fjöldi þeirra skemmtiferðaskipa sem koma til Ísafjarðar. Huga þarf betur að uppbyggingu innviða og að setja skýra stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa til að koma í veg fyrir neikvæðar afleiðingar á viðhorf heimamanna og þróun Ísafjarðar sem áfangastað. Cruise tourism is one of the largest sectors within the tourism industry and the number of cruise ship visits to Iceland has increased considerably in recent years. Cruise ships have various social impacts on communities. The aim of this thesis was to examine the growth in cruise ship arrivals to Ísafjörður and their impact on the community. Residents and professionals within the local tourism industry were interviewed, to examine their attitudes towards the growth in cruise ship arrivals to Ísafjörður. The results indicate that it is the numbers of passengers rather than the number of cruise ship arrivals to Ísafjörður that have an impact on the attitudes of locals. Consideration must be given to infrastructure development and there should be a clear strategy for the reception of cruise ships in order to prevent negative attitudes among locals and for the development of Ísafjörður as a destination.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Emil Rein Grétarsson 1991-
author_facet Emil Rein Grétarsson 1991-
author_sort Emil Rein Grétarsson 1991-
title ,,Eins og ég sé staddur í stórborg": Fjölgun skemmtiferðaskipa og samfélagsleg áhrif þeirra á Ísafjörð
title_short ,,Eins og ég sé staddur í stórborg": Fjölgun skemmtiferðaskipa og samfélagsleg áhrif þeirra á Ísafjörð
title_full ,,Eins og ég sé staddur í stórborg": Fjölgun skemmtiferðaskipa og samfélagsleg áhrif þeirra á Ísafjörð
title_fullStr ,,Eins og ég sé staddur í stórborg": Fjölgun skemmtiferðaskipa og samfélagsleg áhrif þeirra á Ísafjörð
title_full_unstemmed ,,Eins og ég sé staddur í stórborg": Fjölgun skemmtiferðaskipa og samfélagsleg áhrif þeirra á Ísafjörð
title_sort ,,eins og ég sé staddur í stórborg": fjölgun skemmtiferðaskipa og samfélagsleg áhrif þeirra á ísafjörð
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30574
long_lat ENVELOPE(-22.467,-22.467,65.833,65.833)
geographic Ísafjörður
geographic_facet Ísafjörður
genre Iceland
Ísafjörður
genre_facet Iceland
Ísafjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30574
_version_ 1766041980446441472