„Þar sem lundinn er ljúfastur fugla.“ Áhrif lundans á mótun Vestmannaeyja sem áfangastaðar

Lundi er afar vinsæll meðal ferðamanna og er orðin ein af helstu auðlindum Íslands í ferðaþjónustu. Hann er ferðamönnum mjög hugfanginn, meðal annars vegna útlits og hátta. Lundinn er aðal aðdráttarafl Vestmannaeyja ásamt stórbrotinni náttúru og fleiru en fjöldinn allur af ferðamönnum...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1995-, Nanna Berglind Davíðsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30528
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30528
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30528 2023-05-15T15:27:56+02:00 „Þar sem lundinn er ljúfastur fugla.“ Áhrif lundans á mótun Vestmannaeyja sem áfangastaðar "Where the puffin is the sweetest bird." The puffin's influence on the Westman Islands as a tourist destination Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1995- Nanna Berglind Davíðsdóttir 1994- Háskóli Íslands 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30528 is ice http://hdl.handle.net/1946/30528 Ferðamálafræði Markaðssetning Ferðamannastaðir Lundi Vestmannaeyjar Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:55:45Z Lundi er afar vinsæll meðal ferðamanna og er orðin ein af helstu auðlindum Íslands í ferðaþjónustu. Hann er ferðamönnum mjög hugfanginn, meðal annars vegna útlits og hátta. Lundinn er aðal aðdráttarafl Vestmannaeyja ásamt stórbrotinni náttúru og fleiru en fjöldinn allur af ferðamönnum kemur til Eyja alls staðar að úr heiminum til þess eins að sjá hann. Lundinn er þjóðartákn og einkennisfugl Eyjamanna en mikil hefð ríkir í tengslum við lundann í Eyjum. Hann hefur þar af leiðandi átt þátt í að móta samfélag og menningu Vestmannaeyja. Rannsóknarverkefni þetta snýr að lundanum í Vestmannaeyjum og er meginmarkmiðið að skoða þau áhrif sem hann hefur á mótun Vestmannaeyja sem áfangastaðar. Rannsóknin er eigindleg en til að komast að niðurstöðum voru tíu hálfstöðluð viðtöl tekin við Eyjamenn. Niðurstöður rannsóknarverkefnisins eru þær að lundinn er mjög mikilvægur í mótun Vestmannaeyja sem áfangastaðar. Margbreytileg tengsl hafa áhrif á mótunina en margt gerir það að verkum að tengslin geti raskast og þarf því stöðugt að viðhalda þeim. Markaðssetning og þau tækifæri sem eru til staðar hafa einnig áhrif á mótunina. Rannsóknin leiddi í ljós að markaðssetning lundans er af skornum skammti og því mætti nýta þau fjölmörgu tækifæri sem eru til staðar í sambandi við lundann enn frekar. The Atlantic puffin is highly popular amongst tourists and is now one of Iceland‘s foremost resources in the tourism industry. Their increased popularity with travelers is due to their distinctive looks and behavior. Along with stunning natural beauty, puffins are the main draw to the Westman Islands; numerous tourists from all over the world flock to the Islands to see the unique puffins. The Atlantic puffin is the national bird and symbol of Westman Islanders where there is a long tradition in connection to the species. They have had a leading role in shaping the life and culture of the Westman Islands. This research paper is directed towards the puffins of the Westman Islands in ... Thesis Atlantic puffin Vestmannaeyjar Lundi Skemman (Iceland) Fugla ENVELOPE(8.495,8.495,62.834,62.834) Vestmannaeyjar ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Markaðssetning
Ferðamannastaðir
Lundi
Vestmannaeyjar
spellingShingle Ferðamálafræði
Markaðssetning
Ferðamannastaðir
Lundi
Vestmannaeyjar
Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1995-
Nanna Berglind Davíðsdóttir 1994-
„Þar sem lundinn er ljúfastur fugla.“ Áhrif lundans á mótun Vestmannaeyja sem áfangastaðar
topic_facet Ferðamálafræði
Markaðssetning
Ferðamannastaðir
Lundi
Vestmannaeyjar
description Lundi er afar vinsæll meðal ferðamanna og er orðin ein af helstu auðlindum Íslands í ferðaþjónustu. Hann er ferðamönnum mjög hugfanginn, meðal annars vegna útlits og hátta. Lundinn er aðal aðdráttarafl Vestmannaeyja ásamt stórbrotinni náttúru og fleiru en fjöldinn allur af ferðamönnum kemur til Eyja alls staðar að úr heiminum til þess eins að sjá hann. Lundinn er þjóðartákn og einkennisfugl Eyjamanna en mikil hefð ríkir í tengslum við lundann í Eyjum. Hann hefur þar af leiðandi átt þátt í að móta samfélag og menningu Vestmannaeyja. Rannsóknarverkefni þetta snýr að lundanum í Vestmannaeyjum og er meginmarkmiðið að skoða þau áhrif sem hann hefur á mótun Vestmannaeyja sem áfangastaðar. Rannsóknin er eigindleg en til að komast að niðurstöðum voru tíu hálfstöðluð viðtöl tekin við Eyjamenn. Niðurstöður rannsóknarverkefnisins eru þær að lundinn er mjög mikilvægur í mótun Vestmannaeyja sem áfangastaðar. Margbreytileg tengsl hafa áhrif á mótunina en margt gerir það að verkum að tengslin geti raskast og þarf því stöðugt að viðhalda þeim. Markaðssetning og þau tækifæri sem eru til staðar hafa einnig áhrif á mótunina. Rannsóknin leiddi í ljós að markaðssetning lundans er af skornum skammti og því mætti nýta þau fjölmörgu tækifæri sem eru til staðar í sambandi við lundann enn frekar. The Atlantic puffin is highly popular amongst tourists and is now one of Iceland‘s foremost resources in the tourism industry. Their increased popularity with travelers is due to their distinctive looks and behavior. Along with stunning natural beauty, puffins are the main draw to the Westman Islands; numerous tourists from all over the world flock to the Islands to see the unique puffins. The Atlantic puffin is the national bird and symbol of Westman Islanders where there is a long tradition in connection to the species. They have had a leading role in shaping the life and culture of the Westman Islands. This research paper is directed towards the puffins of the Westman Islands in ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1995-
Nanna Berglind Davíðsdóttir 1994-
author_facet Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1995-
Nanna Berglind Davíðsdóttir 1994-
author_sort Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1995-
title „Þar sem lundinn er ljúfastur fugla.“ Áhrif lundans á mótun Vestmannaeyja sem áfangastaðar
title_short „Þar sem lundinn er ljúfastur fugla.“ Áhrif lundans á mótun Vestmannaeyja sem áfangastaðar
title_full „Þar sem lundinn er ljúfastur fugla.“ Áhrif lundans á mótun Vestmannaeyja sem áfangastaðar
title_fullStr „Þar sem lundinn er ljúfastur fugla.“ Áhrif lundans á mótun Vestmannaeyja sem áfangastaðar
title_full_unstemmed „Þar sem lundinn er ljúfastur fugla.“ Áhrif lundans á mótun Vestmannaeyja sem áfangastaðar
title_sort „þar sem lundinn er ljúfastur fugla.“ áhrif lundans á mótun vestmannaeyja sem áfangastaðar
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30528
long_lat ENVELOPE(8.495,8.495,62.834,62.834)
ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362)
geographic Fugla
Vestmannaeyjar
geographic_facet Fugla
Vestmannaeyjar
genre Atlantic puffin
Vestmannaeyjar
Lundi
genre_facet Atlantic puffin
Vestmannaeyjar
Lundi
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30528
_version_ 1766358327347904512