Það er fólk sem á heima hérna líka: Viðhorf heimamanna í Skaftárhreppi til ferðamanna og ferðaþjónustu

Fjölgun ferðamanna hingað til lands hefur haft ýmis áhrif, ekki aðeins á náttúruna og innviði en einnig á heimamennina sjálfa sem búa í samfélögunum og geta þessi áhrif bæði verið jákvæð og neikvæð. Ferðaþjónusta er orðin stærsta atvinnugrein Íslendinga og reiða mörg sveitarfélög sig á innkomu frá f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásta Sigríður Birgisdóttir 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30508