Áhrif Keflavíkurflugvallar á atvinnu- og íbúaþróun á Suðurnesjum

Í þessu verkefni verða skoðuð áhrif Keflavíkurflugvallar á atvinnu- og íbúaþróun á Suðurnesjum. Mikil breyting hefur verið í atvinnulífinu undanfarin ár og hefur það haft mikil áhrif á samfélagið í heild sinni. Í verkefninu verður lögð mest áhersla á að skoða atvinnulífsbreytingar á Suðurnesjum síðu...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eydís Rós Ármannsdóttir 1995-, Guðrún Kristjánsdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30507
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30507
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30507 2023-05-15T17:01:51+02:00 Áhrif Keflavíkurflugvallar á atvinnu- og íbúaþróun á Suðurnesjum Eydís Rós Ármannsdóttir 1995- Guðrún Kristjánsdóttir 1993- Háskóli Íslands 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30507 is ice http://hdl.handle.net/1946/30507 Ferðamálafræði Keflavíkurflugvöllur Ferðaþjónusta Atvinnulíf Byggðaþróun Suðurnes Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:55:20Z Í þessu verkefni verða skoðuð áhrif Keflavíkurflugvallar á atvinnu- og íbúaþróun á Suðurnesjum. Mikil breyting hefur verið í atvinnulífinu undanfarin ár og hefur það haft mikil áhrif á samfélagið í heild sinni. Í verkefninu verður lögð mest áhersla á að skoða atvinnulífsbreytingar á Suðurnesjum síðustu fimm ár, eða tímabilið 2013 til 2018. Á þessum tíma er Keflavíkurflugvöllur orðinn stærsti vinnustaður á Suðurnesjum. Rannsóknin fólst í því að senda spurningalista á öll þau fyrirtæki sem hafa starfsemi á Keflavíkurflugvelli, ásamt því að taka viðtöl við þrjá viðmælendur. Helstu niðurstöður þessa verkefnis er að Keflavíkurflugvöllur er mikilvægur þáttur í atvinnulífi á Suðurnesjum í dag og er hann einn af áhrifavöldum þeirrar miklu íbúaþróunar sem hefur átt sér stað undanfarin ár. Á Keflavíkurflugvelli er fjölbreytt starfsemi sem hefur margs konar áhrif á annað atvinnulíf á Suðurnesjum. Fyrirtækin með starfsemi inn á vellinum mynda tengsl við önnur fyrirtæki, bæði innan vallar og utan. Lykilorð: Keflavíkurflugvöllur, Suðurnes, atvinnulíf, íbúaþróun, ferðaþjónusta, neyslutengsl The main focus of this project is to examine the impact of Keflavík Airport on employment and population development in Suðurnes. In order to examine the impact of this economic change on population development in the area where the economic life has changed rapidly in a short period of time, this project will focus on examining changes in the economic life in Suðurnes during the last five years, or from 2013 to 2018. During this period, Keflavík Airport has become the largest workplace in Suðurnes. The study involved sending a questionnaire to all companies that operate within Keflavik Airport. The main results of this project indicate that Keflavík Airport currently forms major part of the economic life in Suðurnes. The airport has largely contributed to the population development in Suðurnes that has taken place in recent years. There is a wide range of operations at Keflavík Airport, and without a doubt, the airport has had direct, ... Thesis Keflavík Skemman (Iceland) Keflavík ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000) Keflavíkurflugvöllur ENVELOPE(-22.628,-22.628,63.984,63.984) Suðurnes ENVELOPE(-22.250,-22.250,63.917,63.917)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Keflavíkurflugvöllur
Ferðaþjónusta
Atvinnulíf
Byggðaþróun
Suðurnes
spellingShingle Ferðamálafræði
Keflavíkurflugvöllur
Ferðaþjónusta
Atvinnulíf
Byggðaþróun
Suðurnes
Eydís Rós Ármannsdóttir 1995-
Guðrún Kristjánsdóttir 1993-
Áhrif Keflavíkurflugvallar á atvinnu- og íbúaþróun á Suðurnesjum
topic_facet Ferðamálafræði
Keflavíkurflugvöllur
Ferðaþjónusta
Atvinnulíf
Byggðaþróun
Suðurnes
description Í þessu verkefni verða skoðuð áhrif Keflavíkurflugvallar á atvinnu- og íbúaþróun á Suðurnesjum. Mikil breyting hefur verið í atvinnulífinu undanfarin ár og hefur það haft mikil áhrif á samfélagið í heild sinni. Í verkefninu verður lögð mest áhersla á að skoða atvinnulífsbreytingar á Suðurnesjum síðustu fimm ár, eða tímabilið 2013 til 2018. Á þessum tíma er Keflavíkurflugvöllur orðinn stærsti vinnustaður á Suðurnesjum. Rannsóknin fólst í því að senda spurningalista á öll þau fyrirtæki sem hafa starfsemi á Keflavíkurflugvelli, ásamt því að taka viðtöl við þrjá viðmælendur. Helstu niðurstöður þessa verkefnis er að Keflavíkurflugvöllur er mikilvægur þáttur í atvinnulífi á Suðurnesjum í dag og er hann einn af áhrifavöldum þeirrar miklu íbúaþróunar sem hefur átt sér stað undanfarin ár. Á Keflavíkurflugvelli er fjölbreytt starfsemi sem hefur margs konar áhrif á annað atvinnulíf á Suðurnesjum. Fyrirtækin með starfsemi inn á vellinum mynda tengsl við önnur fyrirtæki, bæði innan vallar og utan. Lykilorð: Keflavíkurflugvöllur, Suðurnes, atvinnulíf, íbúaþróun, ferðaþjónusta, neyslutengsl The main focus of this project is to examine the impact of Keflavík Airport on employment and population development in Suðurnes. In order to examine the impact of this economic change on population development in the area where the economic life has changed rapidly in a short period of time, this project will focus on examining changes in the economic life in Suðurnes during the last five years, or from 2013 to 2018. During this period, Keflavík Airport has become the largest workplace in Suðurnes. The study involved sending a questionnaire to all companies that operate within Keflavik Airport. The main results of this project indicate that Keflavík Airport currently forms major part of the economic life in Suðurnes. The airport has largely contributed to the population development in Suðurnes that has taken place in recent years. There is a wide range of operations at Keflavík Airport, and without a doubt, the airport has had direct, ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Eydís Rós Ármannsdóttir 1995-
Guðrún Kristjánsdóttir 1993-
author_facet Eydís Rós Ármannsdóttir 1995-
Guðrún Kristjánsdóttir 1993-
author_sort Eydís Rós Ármannsdóttir 1995-
title Áhrif Keflavíkurflugvallar á atvinnu- og íbúaþróun á Suðurnesjum
title_short Áhrif Keflavíkurflugvallar á atvinnu- og íbúaþróun á Suðurnesjum
title_full Áhrif Keflavíkurflugvallar á atvinnu- og íbúaþróun á Suðurnesjum
title_fullStr Áhrif Keflavíkurflugvallar á atvinnu- og íbúaþróun á Suðurnesjum
title_full_unstemmed Áhrif Keflavíkurflugvallar á atvinnu- og íbúaþróun á Suðurnesjum
title_sort áhrif keflavíkurflugvallar á atvinnu- og íbúaþróun á suðurnesjum
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30507
long_lat ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
ENVELOPE(-22.628,-22.628,63.984,63.984)
ENVELOPE(-22.250,-22.250,63.917,63.917)
geographic Keflavík
Keflavíkurflugvöllur
Suðurnes
geographic_facet Keflavík
Keflavíkurflugvöllur
Suðurnes
genre Keflavík
genre_facet Keflavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30507
_version_ 1766055035087618048